Fréttablaðið - 18.06.2004, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 18.06.2004, Blaðsíða 55
31FÖSTUDAGUR 18. júní 2004 ■ ■ TÓNLEIKAR  19.00 Metalkvöld í Gamla bóka- safninu á Björtum dögum í Hafn- arfirði þar sem fram koma hljóm- sveitirnar Changer, Fighting Shit, Dys, I Adapt og Munnriður. Að- gangur ókeypis.  21.00 Djasstónleikar með frum- saminni tónlist Eyjólfs Þorleifsson- ar verða í Hafnarborg, Hafnarfirði. Aðgangseyrir er þúsund krónur.  22.00 Orgelkvartettinn Apparat heldur tónleika í Egilsbúð á Nes- kaupstað.  22.00 Brain Police, Dikta og Coral halda allsherjar rokkveislu á Gauki á stöng og rokka fram eftir nóttu.  23.50 Hraun spilar á Grand Rokk. ■ ■ LISTOPNANIR  13.00 Helga Birgisdóttir opnar sýningu á ljósum og fleiri munum úr postulíni og plexigleri í List- munahorni Árbæjarsafns. Sýn- ingin stendur til 24. júní.  17.00 Sendiherra Króatíu á Íslandi, frú Ana Marija Besker, opnar sýningu á ljósmyndum á vegg- spjöldum með ljósmyndum frá Króatíu. Sýningin er haldin í Öskju, hinu nýja náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, og mun standa að minnsta kosti út júní. ■ ■ SKEMMTANIR  23.30 Þorsteinn Guðmundsson verður með brjálað uppistand í Leikhúskjallaranum þar sem blandað er saman uppistandi og vídeósketsum í leikstjórn Sindra Páls Kjartanssonar. Að því búnu tekur við tjútt með DJ Kára og Kristni Gunnari í Ensíma.  Atli skemmtanalögga á Hressó.  Hermann Ingi jr. skemmtir gestur Búalfsins í Breiðholti.  Rúnar Þór á Ránni í Keflavík.  Douglas Wilson í Sjallanum, Akureyri.  Hljómsveitin Handverk spilafíklanna spilar á Rauða ljóninu, Eiðistorgi.  Eyjólfur Kristjánsson og Íslands eina von leika fyrir dansi á Kringlukránni.  Dúettinn Acoustics skemmtir á Ara í Ögri.  Hljómsveitin Von skemmtir á Players í Kópavogi. ■ ■ FUNDIR  10.00 Í dag og á morgun verður haldin í stofu 130 í Öskju, nýju húsnæði Háskóla Íslands í Vatns- mýrinni, ráðstefnan Konur í bar- áttu: Óður til kvenfrelsiskvenna Rómönsku Ameríku á tuttugustu öld. Dagskráin fer aðallega fram á spænsku en er öllum opin.  21.30 Jafnréttisdeild Heimdallar heldur fund um jafnréttismál á skemmtistaðnum Felix. Atli Harð- arson heimspekingur heldur inn- gangserindi um jafnrétti í sögulegu og heimspekilegu ljósi. Framsögu flytja síðan Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir, formaður Jafnréttis- deildar Heimdallar, og Katrín Anna Guðmundsdóttir, ráðskona Femínistafélagsins. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 15 16 17 18 19 20 21 Föstudagur JÚNÍ Sjóvá-Almennar hafa veri› a›alstyrktara›ili Kvennahlaupsins í 12 ár. Vertu me› í Kvennahlaupinu 19. júní. Nánari uppl‡singar á www.sjova.is. Njóttu lífsins – áhyggjulaus Sjóvá-Almennar eru í eigu Íslandsbanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.