Fréttablaðið - 12.07.2004, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 12.07.2004, Blaðsíða 58
30 12. júlí 2004 MÁNUDAGUR EUROTRIP kl. 3.45 B.I. 12PÉTUR PAN kl. 1.50 og 3.50 DAY AFTER TOMORROW kl. 12 og 3 PUNISHER kl. 10.15 B.I. 16 SUDDENLY 30 kl. 5.50 og 8 SÝND kl. 5.30, 8, og 10.30 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5.30, 8 og 10.30 MEÐ HINUM EINA SANNA OG OFURSVALA VIN DIESEL Geggjaður hasar og magnaðar tæknibrellur SÝND kl. 6, 8 og 10 B.I. 16 HARRY POTTER 3 kl. 5.45 og 8.15 THE LADYKILLERS kl. 5.45, 8 og 10.15B.I. 12 METALLICA: SOME KIND... kl. 10.20 MORS ELLING kl. 6 SÝND kl. 5.40 og 8 SÝND kl. 8 og 10 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 MEÐ HINUM EINA SANNA OG OFURSVALA VIN DIESEL Geggjaður hasar og magnaðar tæknibrellur HHH H.J. Mbl. HHH H.J. Mbl. SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 Sigurvegari CANNES og EVRÓPSKU KVIKMYNDA- VERÐLAUNANNA. SÝND kl. 3, 5, 6, 8, 9 og 11 SÝND Í LÚXUS kl. 5.30, 8.30 og 11.30 HHHHH SV MBL. „Afþreyingar myndir gerast ekki betri.“ HHHH ÓÖH DV „Tvímælalaust besta sumar- myndin.“ TROY kl. 10 B.I. 14 HARRY POTTER 3 kl. 4 og 7 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 M/ENSKU TALI Frá leikstjóra Pretty Woman Í GAMAN- MYNDINNI STÓRHÖFÐA 27 -SÍMI: 552 2125www.gitarinn.is SUMARTILBOÐ!!! ÞJÓÐLAGAGÍTAR MEÐ POKA KR. 14.900.- KASSAGÍTAR FRÁ KR. 9.900.- MEÐ POKA!!! RAFMAGNSSETT: KR. 25.900.- TROMMUSETT: FRÁ KR. 54.900.- (RAFMAGNSGÍTAR - MAGNARI - POKI - KENNSLUBÓK - STILLIFLAUTA - GÍTARNEGLUR OG 2 SNÚRUR!!!!) gitarinn@gitarinn.is GÍTARINN EHF. Fim. 15. júlí kl. 19.30 fá sæti Fös. 16. júlí kl. 19.30 fá sæti Fim. 22. júlí kl. 19.30 laus sæti Fös. 23. júlí kl. 19.30 laus sæti ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Þúsundir áhorfenda um allt land eru á sama máli: „FAME er frábær skemmtun.“ Yfir 9000 miðar seldir Viltu vera sjálfboða- liði úti í heimi? Erum með laus pláss m.a. í Kosta Ríka, Ghana, Úganda, Nepal og Indlandi. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu Alþjóðlegra ungmennaskipta: aus@aus.is eða 561-4674. Hver er Gino Sydal? Rapparinn Gino Sydal er 24 ára, hálfur Íslendingur og hálfur Bandaríkjamaður, sem heitir réttu nafni Erik Griego. Hann fór að skrifa ljóð 10 ára. Hann verður á meðal þeirra sem tekur þátt í stærstu hipphoppveislu Íslands- sögunnar í Egilshöll 11. ágúst. Þar koma fram 50 Cent, G-Unit, Quarashi, XXX Rottweilerhundar og fleiri. „Ég byrjaði að þróa ljóðasmíð- ar mínar út í rapp fljótlega eftir tíu ára aldurinn,“ segir Gino. „Ég byrjaði svo að taka þetta alvar- lega þegar ég var um 16 ára.“ Sydal býr til lög með íslenskum og norskum tónlistarmönnum. Hann sökkti sér í íslensku hipphoppsenuna, sem er kannski ekkert svo ýkja erfitt miðað við smæð hennar. „Það eru nokkrir mjög góðir listamenn hérna. Ég hef samt ekki enn heyrt í neinum sem fær mig til þess að taka heljarstökk aftur á bak.“ Hann blótar því hversu erfitt er fyrir íslenska hipphoppsveitir að komast í útvarpið. „Vonandi get ég breytt því af því að ég er aðeins betri en hinir, held ég,“ segir hann. Tónleikahaldararnir sem sjá um 50 Cent tónleikana buðu Gino að hita upp. Það er mikill heiður í augum rapparans unga enda seg- ist hann vera aðdáandi. „Ég var á leiðinni aftur til Los Angeles þegar mér bauðst þetta tækifæri. Ég varð að stökkva á þetta,“ segir Gino, sem fær um 35 mínútur á sviðinu í Egilshöll. Hann segir að það sé ekkert sem hann myndi ekki snerta á í textum sínum. „Allt frá ástar- lögum til skuggahliða lífsins. Lífið hér á Íslandi og alls staðar þar sem ég hef verið. Ég rappa um allt sem hefur hent mig á lífsleiðinni.“ Þeir sem kannast ekkert við kauða og eru áhugasamir að heyra hvað hann hefur upp á að bjóða er bent á að fylgjast með PoppTívi og Skjá 1 á næstunni. Hann er með myndband í bígerð sem ætti að fara í spilun þar innan skamms. „Lagið heitir Shake’Em Down. Þetta er lag eftir DJ Nasty Cuts og ég er gestur. Hann spilar líka með mér á 50 Cent tónleikunum,“ segir Gino að lokum. Eftir tónleikana ætlar Gino að flytjast aftur til Los Angeles þar sem hann er að setja upp hljóðver. ■ GINO SYDAL Hefur verið með annan fótinn hér á landi frá árinu 1994. Nú flakkar hann á milli Reykjavíkur, Noregs og Los Angeles til þess að sinna list sinni. TÓNLIST GINO SYDAL ■ Hálf íslenskur, óþekktur rappari er á meðal þeirra sem hita upp fyrir 50 Cent.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.