Fréttablaðið - 12.07.2004, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 12.07.2004, Blaðsíða 20
Ekki gleyma að þrífa gluggana á sumrin. Það gæti komið þér á óvart hvernig herbergin lýsast upp við það. N O N N I O G M A N N I Y D D A /S IA .I S / N M 1 2 7 9 5 www.kbbanki.is Tilvalinn fjárfestingarkostur fyrir flá sem vilja binda fé í skamman tíma án mikillar áhættu. Enginn munur er á kaup- og sölugengi og innstæ›an er alltaf laus til útborgunar.6,5% Peningamarka›ssjó›ur er fjárfestingarsjó›ur skv. lögum nr. 30/2003, um ver›bréfasjó›i og fjárfestingarsjó›i. Rekstrarfélag sjó›sins er Rekstrarfélag Kaupflings Búna›arbanka hf. Fjárfestingarsjó›ur telst vera áhættusamari fjárfesting en ver›bréfasjó›ur skv. lögunum. Meiri áhætta fjárfestingarsjó›s er fólgin í r‡mri fjárfestingarheimildum sem geta m.a. leitt til minni áhættudreifingar en í ver›bréfasjó›i. Nánari uppl‡singar um framangreint má nálgast í útbo›sl‡singu e›a útdrætti úr útbo›sl‡singu sjó›sins sem nálgast má í útibúum KB banka e›a á www.kbbanki.is. P E N I N G A M A R K A ‹ S S J Ó ‹ U R na f n á v ö x t u n* * Nafnávöxtun sl. sex mánu›i á ársgrundvelli m.v. 1.07.2004 GLUGGAR OG GARÐHÚS LEIÐANDI FYRIRTÆKI Í 20 ÁR Við höfum reist sólstofur um land allt í hundraða tali, lokað enn fleiri svöl- um og framleitt ótal glugga og útihurðir. GLUGGAR OG GARÐHÚS leggja metnað sinn í vönduð vinnubrögð. Verkin tala sínu máli, þau bera okkur vitni í dag - það er okkar styrkur. Aldrei að mála - Alltaf sem nýtt - Íslensk sérsmíði GLUGGAR OG GARÐHÚS Smiðsbúð 10 - Garðabæ www.laufskalar.is – s: 5544300 – gluggar@laufskalar.is Skipholt 35 Sími 588 1955 www.rekkjan.is NEVER TURN YOUR MATTRESS AGAIN Technology so advanced, it´s TURN-FREE Sumartilboð Amerískar lúxux heilsudýnur – Betra verð, betri gæði – Í lok síðasta árs keyptu þau Arna Kristín Einarsdóttir flautuleikari og Hilmar Þorsteinn Hilmarsson, grafískur hönnuður, gamalt hús á Grettisgötunni. Síðan þá hafa þau staðið í ströngu við að breyta og bæta. „Áður en við fluttum inn í desember byrjuðum við á efri hæðinni þar sem svefnherbergin eru. Við bjuggum til herbergi fyrir Steinunni Höllu, heimasætuna á bænum, og rifum niður vegg til að fá gott svefnherbergi með skápa- plássi og möguleika á að koma fyrir barnarúmi. Við þessar fram- kvæmdir hjálpaði tengdapabbi og Tryggvi mágur mætti með vini til þess að mála svo við næðum að flytja inn fyrir jól. Síðan tókum við okkur pásu enda allir á kafi í vinnu og skóla en hófumst aftur handa í byrjun maí. Þá fór líka óðum að styttast í komu erfingjans og því nauðsynlegt að klára það mesta,“ segir Arna Kristín sem á von á barni á næstu dögum. Opnað var á milli stofu og eld- húss, hurðarop hækkað og stækk- að, skipt var um eldhúsinnréttingu og nýtt gólfefni var lagt á forstofu, stiga og eldhús. „Flestir þeir iðn- aðarmenn sem við settum okkur í samband við voru einhverjir sem vinir og vandamenn mæltu með og reyndust þeir allir miklir sóma- menn, sem hafa unnið sína vinnu vel og vandlega fyrir sanngjarnt verð. Þá kom líka til kasta fjöl- skyldumeðlima sem hafa allir reynst okkur ótrúlega vel,“ segir Arna Kristín. „Við erum svo glöð yfir því að hafa látið slag standa og farið af stað í þessar framkvæmd- ir. Hæðin hefur tekið stakka- skiptum og er miklu bjartari og opnari. Eldhúsið kemur vel út og við erum hæstánægð með inn- réttinguna frá IKEA, að ég tali ekki um þjónustuna hjá þeim sem var alveg til fyrirmyndar,“ segir hún. Þrátt fyrir að þreytan sé farin að segja til sín hjá fjölskyldunni og gott sé að sjá fyrir endann á fram- kvæmdum, segir Arna að þau séu strax farin að láta sig dreyma um að rífa niður vegg og grafa niður hér og þar. „Við ætlum samt að segja þetta gott í bili og ná okkur af rykofnæminu sem er farið að hrjá fjölskyldumeðlimi all- svakalega,“ segir hún að lokum. halldora@frettabladid.is Rómantísk útiljós: Sumarrökkrið lýst Á löngum sumarkvöldum eyðum við meiri tíma útivið, á pallinum og í garðin- um. Gjarnan er vinum boðið heim, steik- um skellt á grillið og rauðvíns- flaska opn- uð. Nú er Jónsmess- an liðin og rómantískt rökkrið læðist hægt að okkur. Falleg lýs- ing í garð- inn eykur enn á róm- antíkina, hvort sem um ræðir kerti eða rafmagnsljós. Það er um heilmargt að velja af margskonar ljósgjöfum í heimilis- og blómabúðum bæjarins til þess glæða umhverfið skemmtilegri og áhugaverðri birtu: hang- andi ljós standandi, kopar, ál, litríkt gler eða plast og flest það sem hugurinn girnist fæst til þess að skapa réttu stemninguna í garðveislunni. Framkvæmdir hjá Örnu Kristínu Einarsdóttur og fjölskyldu: Mikið kapp lagt á að klára fyrir komu erfingjans Heimilishundurinn Bokki liggur hér undir opinu inn í eldhús sem stækkað var og hækkað. Kemur virkilega vel út . Eftir... Hér sést hve dæmalaust hefur tekist vel til með eldhúsið með nýrri, fallegri og stílhreinni eld- húsinnréttingu frá IKEA og nýjum linoelum-dúki á gólfi. Fyrir... Húsfreyjan á heimilinu í eldhúsinu fyrir breytinguna. Upprunaleg innrétting og gömul gólfefni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.