Tíminn - 09.06.1973, Qupperneq 22
22
TÍMINN
Laugardagur 9. júnl 1973.
f
//// Laugardagur 9. júní 1973
Heilsugæzla
Almennar upplýsingar um
læknaf-og lyfjabúftaþjónustuna
i Rcykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Slysavarftstofan í Borgar”-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Kópavogs Apótek. Opið öll
kvöld til kl. 7. nema laugar-
daga til kl. 2. Sunnudaga milli
kl. 1 og 3. Sfmi: 40102.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka I Kcykjavlk
vikuna 8. til 14. júni i Ingólfs
Apóteki og Laugarnesapóteki.
Næturvarzla er i Ingólfs
Apóteki.
Lögregla og
slökkviliðið
Keykjavik: Lögrcglan simi.
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan siipi
41200, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Ilafnarfjörftur: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiö simi
51336.
Bilanatilkynningar
Kafmagn. I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. t
llafnarfirfti, slmi 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir slmi 35122
Slmabilanir slmi, 05
Siglingar
Skipadeild SIS. Jökulfell er á
Kópaskeri. Disarfell fór 7.
þ.m. frá Kotka til Norö-
fjaröar. Helgafell er væntan-
legt til Svendborgar 10 þ.m.
Mælifell er I Ventspils. Skafta-
fell er i Reykjavik. Hvassafell
lestar á Austfjaröahöfunum.
Stapafell er I oliuflutningum á
Austfjöröum. Litlafell er
væntanlegt til Reykjavikur 12.
þ.m. Mogens S fór frá Þor-
lákshöfn I gær til Djúpavogs
og Fáskrúösfjaröar. Martin
Sif fór frá Vopnafiröi i gær til
Kópaskers og Hornafjaröar.
Arrebo fór 5. þ.m. frá Svend-
borg til Akureyrar.
Flugáætlanir
Laugardagur áætlun Vængja.
Akranes 14. og 18.30. Blönduós
og Siglufjöröur kl. 12. Sunnu-
dagur: Akranes kl. 14 og 18.30.
Snæfellsnes Stykkishólmur og
Rif kl. 19. Mánudagur:
Akranes kl. 14 og 18.30.
Stykkishólmur og Rif Snæ-
fellsnes kl. 9. Flateyri og
Þingeyri kl. 11.
Flugfélag tslands, innan-
landsflug. Aætlaö er aö fljúga
til Akureyrar (3 feröir) til
Vestmannaeyja (3 feröir) til
Hornafjaröar (2 feröir) til
Fagurhólsmýrar, Egilstaöa,
Noröfjaröar og til Isafjaröar
(2 feröir). Millilandaflug
„Sólfaxi” fer frá Keflavik kl.
10:00 til Kaupmannahafnar,
Frankfurt og er væntanlegur
aftur til Keflavikur kl. 21:20
um kvöldiö.
Félagslíf
Gönguferöir. A hvitasunnudag:
Vifilsfell. Annan bvitasunnu-
dag:Heiöin há. Brottför kl. 13
frá B.S.Í. Verö 300 krónur.
Ferðafélag íslands.
Kvenfélag Kópavogs. Munið
skemmtiferðina 23. júni
(Jónsmessunótt) fjölmenniö
og takið meö ykkur gesti.
Nánari upplýsingar milli kl. 7
og 8 e. hd. i sima 41382 (Eygló)
40431 (Guðrún) og 40147 (Vil-
borg)
Félagsstarf eldri borgara.
Miðvikudaginn 13. júni veröur
opið hús frá kl. 1 e. hd. Að
Langholtsvegi 109. Föstudag
15. júni kl. 8 e. hd. verður farið
i leikhús Iðnó: Pétur og Rúna
verð 200 krónur. Þátttaka
tilkynnist sem fyrst simi:
18800.
Stúdentar frá Mennta-
skólanum i Keykjavík 1958.
Munift ferftalagið i dag. Farift
frá Menntaskólanum KL. 2
stund vislega.
Kirkjan
Eyrarbakkakirkja.
Guðsþjónusta Hvitasunnudag
kl. 10.30. Gylfi Jónsson kanth.
predikar. Sóknarprestur.
Stokkseyrarkirkja.
Guðsþjónusta 2. hvitasunnu-
dag kl. 2. Sóknarprestur.
Gaulverjabæjarkirkja. Messa
hvitasunnudag kl. 2. Ferming.
Altarisganga. Sóknarprestur.
Háteigskirkja. Hvitasunnu-
dagur. Lesmessa kl. 10.
Martin Hunger leikur á hiö
nýja orgel kirkjunnar fyrir og
eftir messuna. Séra Jón Þor-
varðarson. Annar i hvita-
sunnu. Messa kl. 11. Séra
Arngrimur Jónsson.
Grensásprestkall.
Hvitasunnudagur. Guösþjón-
usta kl. 11. Annar i hvita-
sunnu, guösþjónusta kl. 11.
Altarisganga. Séra Jónas
Gislason.
Leirárkirkja. Hvítasunnudag-
ur. Guðsþjónusta kl. 1.
Ferming. Séra Jón Einasson.
Hallgrimskirkja I Saurbæ.
Hvitasunnudagur. Guösþjón-
usta kl. 3 ferming, altaris-
ganga. Séra Jón Einarsson.
Kópavogskirkja. Hvitasunnu-
dagur.Hátlöaguösþjónusta kl.
11. Einsöngur, Snæbjörg Snæ-
bjarnard.. Séra Þorbergur
Kristjánsson. Hátiöaguös-
þjónusta kl. 2. séra Arni
Pálsson. Annar hvitasunnu-
dagur. Hátiöaguösþjónusta kl.
11. Sigfinnur Þorleifsson guö
fræöingur predikar. Séra Arni
Pálsson.
Bústaftakirkja. Hátiöaguðs-
þjónusta hvitasunnudag kl. 11.
Séra Ólafur Skúlason.
Langholtsprestakall. Hvita-
sunnudagur. Hátiöaguösþjón-
usta kl. 2. Fyrir altari séra
Siguröur Haukur Guðjónsson
Ræöa Séra Arelius Nielsson.
Annar i hvitasunnu. Barna-
samkoma kl. 10,30, séra
Arelius Nielsson.
Breiðholtsprestakall. Hátiða-
messa i Bústaðakirkju, hvita-
sunnudag kl. 2. Séra Lárus
Halldórsson.
Laugarneskirkja.
Hvitasunnudagur. Messa kl.
11 árdegis. Annar hvitasunnu-
dagur, messa kl. 11. árdegis.
Séra Garðar Svavarsson.
Dómkirkja. Hvitasunnudagur.
Hátiöamessa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson. Hátiða-
messa kl. 2. Séra Þórir
Stephensen. Annar i hvita-
sunnu. Messa kl. 11. Séra Þór-
ir Stephensen.
Fríkirkjan Reykjavlk. Messa
kl. 2. Séra Þorsteinn Björns-
son.
Keynivallaprestakall. Messa
á hvitasunnudag á Reynivöll-
um kl. 2. Ferming. Stúlkur:
Gróa Karlsdóttir, Eyrakoti,
Sigriöur Gisladóttir, Neðra-
Hálsi,
Sigurlina Gisladóttir, Meðal-
felli.
1 gær sáum vift 5 L i Austur,
sem unnust en vörnin gat hnekkt
spilinu. Spilið kom fyrir i sveita-
keppni og á hinu borðinu var
lokasögnin 4 Sp. i Suður. Vestur
spilaði úr Sp-2 og spilið var
þannig:
4k 986543
¥ G2
4 AG9
4 74
6 102 é enginn
¥ 6543 ¥ AD107
4 1042 4 KD7
4 D652 4 AG10983
A AKDG7
¥ K98
4 8653
* K
A opnaði á 1 L — S sagði 1 Sp. —
V pass og N 4 Sp., sem sló a/V út
af laginu, og varð lokasögnin. Á
hinu borðinu opnaði A á 1 L — S
doblaði — V sagði 2 L — N 2 Sp. og
A 5 L, sem S doblaði og gaf svo i
vörninni. Nú i 4 Sp. Suðurs kom
Sp-2 út — litið úr blindum og
spilarinn tók heima á Sp-G. Hann
tók einnig á Sp-D og til að reyna
að ná lokastöðu á Austur i T
spilaði hann L-K. Austur tók á L-
As og spilaði aftur L. Suður
trompaði hátt — en varð nú að
spila trompi til að komast inn á
blind. Þá Hj. en A tók strax á Hj-
As og spilaði Hj-D. Suður gat
trompað siðasta Hj. sitt, en þá
var engin leið að komast heim
nema með trompi, og þvi voru 2
tapslagir i T. Auðvitað gat
spilarinn unnið 4 Sp. með þvi að
taka fyrsta útspil i blindum og
spila Hj. frá blindum.
A skákmóti i Vinarborg 1959
kom þessi staöa upp I skák
Krajik, sem haföi svart og átti
leik, og Dworak.
16. Hxf6! - Dxd7 17. Dg4+! - Kf8
18. Hxf7+! og svartur gaf.
Drengir:
Finnbogi Björnsson,Ingunnar-
stöðum,
Lárus Björnsson, Ingunnar-
stöðum,
Siguröur Kristjánsson.Reyni-
völlum. Sóknarprestur.
Hallgrimskirkja. Hvitasunnu-
dagur. Hátiöamessa kl. 11.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Arbæjarprestakall.
Hvitasunnudagur. Hátiöa-
guðsþjónusta i Arbæjarkirkju
kl. 11. Séra Guðmundur Þor-
steinsson.
Asprestakall. Hvitasunnu-
dagur. Hátiöamessa i Laugar-
neskirkju kl. 2. Séra Grímur
Grimsson.
Hafnarfjaröarkirkja. Messa
hvitasunnudag kl. 10.30.
Garðar Þorsteinsson.
Bessastaðakirkja. Messa
hvitasunnudag kl. 2. Garðar
Þorsteinsson.
Neskirkja. Hvitasunnudagur,
guðsþjónusta kl. 11. Séra Jó-
hann S. Hliöar. Annar I hvita-
sunnu. Guðsþjónusta kl. 11.
Séra Jóhann S. Hliöar.
«/
Leiðarþing ó
Austurlandi
Höldum leiðarþing, sem hér segir:
Fáskrúðsfirði þriðjudaginn, 12. júni
Eskifirði miðvikudaginn, 13. júni
Neskaupstað fimmtudaginn, 14. júni
Reyðarfirði föstudaginn, 15. júni
Egilsstöðum laugardaginn, 16. júni
Leiðarþingin hefjast kl. átta og hálf að kvöldi, nema á Egils-
stöðum kl. 2 siðdegis.
Eysteinn Jónsson
Páll Þorsteinsson
Almennir stjórnmálafundir
í Vestf jarðakjördæmi
Framsóknarflokkurinn efnir til almennra stjórnmálafunda i
Vestfjarðakjördæmi 23. og 24. júni á eftirtöldum stööum:
HÓLMAVÍK: I félagsheimilinu, laugardaginn 23. jún," kl. 16.
Ræöumenn: Ólafur Jóhannesson forsætisráöherra og Guð-
mundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi.
TALKNAFIRÐI:lDunhaga,laugardaginn23. júni, kl. 14. Ræöu-
menn: Einar Agústsson utanrikisráöherra og Elias Snæland
Jónsson formaöur SUF.
ÞINGEYRI: I Félagsheimilinu, laugardaginn, 23. júni kl. 14.
Ræöumenn: Halldór E. Sigurösson, fjármálaráöherra og
Sigurður Gissurarson hrl.
ISAFIRÐI: 1 Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 24. júni kl. 14
Ræðumenn: Halldór E. Sigurösson, fjármálaráðherra og
Siguröur Gissurarson hrl.
Fundirnir hefjast allir kl. 14, nema fundurinn á Hólmavik, sem
hefst kl. 16. Allir velkomnir.
Orðsending frá Happdrætti
Framsóknarflokksins
Happdrættið óskar eftir nokkrum unglingum
til innheimtustarfa, ekki yngri en 12 ára.
Upplýsingar veittar að Hringbraut 30, á þriðju-
dag kl. 9 til 5.
_____________________________________J
Stóðhestar
En þá er nokkrum stóðhestum órátstafað.
Þorkell Bjarnason,
hrossaræktarráðunautur.
öllum, sem sýndu vinarhug viö andlát og útför
Guðmundar Magnússonar,
þökkum viðaf heilum hug. — Sérstaklega þökkum við fjöl-
skyldunum frá Brekku, Syðri-Brekku, Þingeyrum, Hnjúki
og Leysingjastöðum.
Sigrlöur Magnúsdóttir,
Maria Magnúsdóttir,
Sigurftur Eliasson.
V