Tíminn - 09.06.1973, Síða 23

Tíminn - 09.06.1973, Síða 23
Laugardagur 9. júnl 1973. TÍMINN 23 Keldum 6. júní 1973: Flúormagn í grasi fer minnkandi og er undir hættumörkum Niðurstöður flúormælinga (mg i kg) i gróðursýnum, sem tekin voru 20,—21. mai og 27.-28. mai: Skammadalshóll, Hvammshr., V-Skaft. Sólheimahjáleiga, Dýrhólahr., V-Skaft. Þorvaldseyri, A-Eyjahr., Rang Fit, V-Eyjafjallahr., Rang. Hólmar, A-Landeyjahr. Rang Akurey, V-landeyjahr., Rang Sámsstaðir, Fljótshliðarhr., Rang Kornvellir, Hvolhr., Rang Helluvað, Ra'ngárvallahr. Rang Sýni, sem tekin voru 27. og 28. mai sýna að flúormagn i grasi fer minnkandi og er undir hættumörkum (30-60 mg i kg. þurrefnis). Grasbeit á þessum svæðum ætti þvi að vera hættulaus búpeningi. Til öryggis verður sýnatöku þó enn fram haldið um sinn. Sýnishorn tekið á Hólmum 21/5 sýndi nokkra hækkun flúors i grasi miðað við mælingu viku fyrr, enda varð vart litils háttar öskufalls skömmu áöur. Nú virð- ist flúormagn i grasi á þessum bæ komið aftur undir hættumörk. Skýrsla þessi er frá samstarfsnefnd sérfræðinga um áhrif Heima- eyjargossins á gróður og búfé. Vottar Jehóva halda svæóismót Bibliunnar og leggur mikla áherzlu á boðun hinna góðu frétta, m.a. munu vottar Jehóva sækja Suðurnesjamenn heim fyrir hádegi á laugardag og sunnudag og bjóða þeim að sækja mótið. Er dagskrá þess og við það miðuð áð efla opinbert prédikunarstarf votta Jehóva. Yfir 1,6 milljónir karla og kvenna taka nú þátt i þessu starfi i 208 löndum og eyjum. A mótinu veröur gefið sýnis- horn af ræðuþjálfunarskóla, sem starfræktur er i öllum söfnuðum votta Jehóva út um heim allan, ser.. eru yfir 28 þúsund talsins. Einn af þáttum mótsins er skirn fullorðins fólks. Hámark mótsins verður á sunnudag kl. 15.00 en þá mun Kjell Geelnard, fulltrúi votta Jehóva, flytja opinberan fyrir- lestur, sem heitir „Er nokkur von um betra lif? Vottar Jehóva telja, að von þessi muni rætast með þvi að skapari mannkynsins taki i taumana og bindi endi á núver- andi heimsskipan,. Trú sina byggja þeir á spádómum Bibliunnar, sem þeir telja, að nú séu að rætast. Vottar Jehóva halda slik mót þrisvar á ári og eru þau vel sótt. Reiknað er með, að já þriðja hundrað manns muni sækja mótið viðsvegar að af landinu og eru allir velkomnir. ÆSTsláttuþyrlan • Mikil sláttubreidd— 150 cm. Mikil afköst —1.5 ha./klst. • Stillanleg sláttufjarlægð, -JF- fer þvi betur með túnin, Þó óslétt séu, en nokkur önnur sláttuvél. • Fullkominn öryggisbúnaður — fyrirstöðu afsláttarkúppling, öryggishlif á sláttutrommlur. iKrii^ U/ODUSf LÁGMÚLI 5, SlMI 815 55 NÚ um næstu helgi halda vottar Jehóva tveggja daga svæðismót sitt i félagsheimiiinu stapa i Ytri-Njarövik og hefst það klukkan 13:55 á laugardag. „Þjónum Jehóva af allri sálu” er stef þess og undirstaða afar fræð- andi og fjölbreyttrar dagskrár. Efni mótsins er allt sótt til BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Tíminn er 40 siður alla laugardaga og sunnudaga. — Askriftarsíminn er 1-23-23 27.- -28/5 25 28 9 16 10 43 15 132 19 27 17 40 26 50 40 18 ÞM \ 111 frSu* V-, o \ 0 1 Jti c ^ajg ^ Hr í 17 í Átf þú sfóra fjölskyldu 09 lítinn bíl ? Litlir bílar eru ódýrir í rekstri og liprir í snúningum. En stór fjöldskylda þarf stóran bíl. NOVA SEDAN líkist minni bílum í viðhaldi og rekstri, það kostar ótrúlega lítið að eiga Nova. NOVA er heldur ekki stærri en svo, að það er auðvelt að leggja honum í stæði og stjórna hónum í mikilli umferð. En innanmálið er önnur saga. NOVA SEDAN er rúm- góður sex manna bíll. Hann er fjögurra dyra. Sætin eru hærri en í minni bílum og svigrúmið meira fyrir alla. Chevrolet Nova sameinar kosti stórra og lítilla bíla. SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA $ Véladeild ÁDAfll II A O DCVI/ I A\/ÍL/ CÍKAI OOQ/IO ARMULA 3 REYKJAVIK, SIMI 38900 CHEVROLET NOVA CHEVELLE 133 CHEVELLE MALIBU CHEVROLET BISCAYNE CHEVROLET BEL AIR CHEVROLET IMPALA CHEVROLET CAPRICE AuglýsiðíTÍMANUM

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.