Tíminn - 09.06.1973, Blaðsíða 24
24
TÍMINN
Laugardagur 9. júni 1973.
Hans Fallada:
Hvaðnú,ungimaður?
Þýoing Magnúsar Asgeirssonar
1
Forleikur
í ógáti
Pinneberg fær nýjar upplýsingar
um Pússer og tekur mikiivæga
ákvörfmn.
Klukkan er fimm minútur yfir
fjögur. Pinneberg er alveg ný-
búinn aö lita á úrið sitt. Hann er
snotur ungur maður, ljós yfir-
litum og hann stendur fyrir
framan húsið i Rothenbaumstræti
24 og biður. Hún var þá orðin
fimm minútur yfir fjögur og þau,
Pússer og hann, höföu mælt sér
mót þrjú kortér i fjögur. Pinne-
berg hefir stungið úrinu i vasann i
tuttugasta skiptið og horfir alvar-
legur i bragði á spjald, sem fest
er upp hjá útidyrunum. Hann les:
I)R. SESAM
Kvensjúkdómar og
fæöingarhjálp.
Viðtalstimi 9-12 og 4-<i.
Já, stendur heima! Og nú er
hún þó orðin fimm minútur yfir.
Ég gæti nú fengið mér sigarettu,
en geri ég það, kemur Pússer
auðvitað i sömu svifum fyrir
hornið. Það er vist bezt að sleppa
þvi. Þetta verður nógu dýr dagur
án þess. Hann hættir að horfa á
spjaldið. Við Torhenbaumstræti
er ekki nema ein húsaröð. Bak við
streymir fljótið Strela, breitt og
voldugt, þegar hingað er komið, i
þann veginn að falla út i Eystra-
salt. Vindi gustar utan af vatninu.
Trén smápiskra, þar sem þau
standa. Svona húsakynni ætti
maður að hafa, hugsar Pinne-
berg. Ég er viss um að þessi dr.
Sesam hefir að minnsta kosti sjö
herbergja ibúð. Það hlýtur að
kosta ódæma kynstur af
peningum.
— Nú, þá er hún tiu minútur
yfir. Pinneberg stingur hendinni i
brjóstvasann, dregur upp veski
og kveikir sér i vindlingi.
Fyrir hornið kemur Pússer
flögrandi, i hvitu, felldu pilsi og
treyju úr hrásilki. Hún er hatt-
laus. Glóbjart hárið stendur i
þyrli um höfuðið. ,,Hæ! Ég gat
bara ekki komið fyrr en þetta!
Ertu reiður?” spyr hún móð og
másandi.
„Ekki hótið. En nú verðum við
bara að gera okkur að góðu að
sitja og biða. Það hafa að minnsta
kosti þrjátiu farið inn, meðan
ég hefi staðið hérna”.
„Þau þurfa nú ekki öll að ætla
II
til læknisins, og svo höfum við
gert boð á undan okkur”.
Já, þarna sérðu. Það var gott að
ég hringdi”.
„Þú ert allt af réttu megin,
drengur”.
Og þegar þau eru komin upp á
þrepin, tekur hún höfuöið á
honum milli handanna og kyssir
hann af lifs og sálar kröftum:
„Guð minn góður, hvað það er
yndislegt að vera aftur hjá þér,
drengur! Hugsaðu þér, að við
höfum ekki sézt i nærri hálfan
mánuð!”
Já, Pússer” segir hann, „og ég
er heldur ekki vitund vondur yfir
þvi, þótt ég yrði að biða”.
Dyrnar opnast, og i hálfdimmri
forstofunni stendur it vera og
segir i skipunarrómi: „Samlags-
skirteini!”
Við skulum nú fyrst koma
okkur inn”, segir Pinneberg og
ýtirPússer á undan sér. „Annars
erumvið utansamlagsfólk. Ég
hefi hringt. Ég heiti Pinneberg”.
Orðið „utansamlagsfólk”
veldur bráðri breytingu. Veran
kveikir á rafmagninu og segir i
Ismeygilegum alúðarrómi:
„Læknirinn kemur strax. Gerið
svo vel að ganga inn”.
Þau ganga eftir mjóum
göngum og fram hjá dyrum, sem
standa i hálfa gátt. Þetta er hin
venjulega biöstofa, og öll þessi
þrjátiu virðast biða þar. Þau
blina öll sem einn maður á þessi
tvö, sem fá að ganga fyrir, og allt
i einu láta þau dæluna ganga
hvert I kapp við annað: „Nei,
þetta er fullmikið af þvi góða!”
„Við höfum beðið hér timunum
saman!” „Það væri gaman að
vita, til hvers við erum látin
borga i sjúkrasjóðinn, úr þvi að
allt af er farið svona með okkur!”
„Þessu fina dóti er ekki vandara
um en okkur hinum!”
Hjúkrunarkonan staðnæmist i
dyrunum. „Svona nú, verið bara
róleg. Þið truflið lækninn, og auk
þess er þetta misskilningur hjá
ykkur. Þetta eru dóttir læknisins
og tengdasonur. Er ekki svo?”
Pinneberg gengst upp við þetta.
Pússer er komin á undan. Allt
verður kyrrt i einni svipan.
„Svona, hverfið nú bara”, hvislar
hjúkrunarkona og ýtir Pinneberg
á undan sér. „Samlagssjúklingar
eru alltaf svo frekir. Guð má vita,
hvað þetta fólk heldur að það sé.
Þegar litið er á þessa óveru, sem
sjúkrasjóðurinn borgar — .”
Hann og Pússer ná að lokum
höfn i herbergi með rauðum, flos-
klæddum húsgögnum, hvar sem á
er litið. „Þetta er vist dagstofan
hans sjálfs”, segir Pinneberg.
„Skelfing er allt hér fornfálegt,
sýnist mér”.
„Það er andstyggilegt þetta,
þarna frammi”, segir Pússer.
„Viö erum lika samlagsjúklingar
bæöi: þarna heyrir maður,
hvernig það talar um mann”.
Það tekur þvi nú ekki, að láta
þaö á sig fá. Þú veizt vel, að
smælingjarnir verða nú einu sinni
að gera sér allt að góðu”.
„Viðbjóður er það þó,” segir
Pússer, þegar dyrnar opnast
aftur og önnur hjúkrunarkona
kemur inn.
„Gerið svo vel herra og frú
Pinneberg. Læknirinn kemur
strax. Þér viljið máske gefa mér
nokkrar persónulegar
upplýsingar á meðan?”
„Með ánægju”, segir Pinne-
berg, og verður þegar að svara
fyrstu spurningunni: Aldur?
„Tuggugu og þriggja”. Skirnar-
nafn? „Jóhannes”. Staða? Með
dálitlum semingi: „Bókari”. En
siöan svarar hann fljótt og
hiklaust öllum spurningunum,
sem á eftir koma. „Ég hefi alltaf
verið heilsugóður. Þessir vana-
legu barnasjúkdómar, annars
ekkert. Eftir þvi sem ég bezt veit,
hefir aldrei neitt gengið að
foreldrum minum. Faðir minn er
dáinn. Nei, ég veit ekki úr hverju SS
hann dó!” Og siöan kemur aftur KS
dálitið hik á hann: „Já — — xX
móðir min er á lifi, en-”. SK
Hjúrkunarkonan hefir nú snúiö
sér að Pússer. „Tuttugu og Sfc
tveggja ára. Emma”. Nú er það SS;
hún.sem vefst tunga um tönn: ,,—
— Fædd Mörschel. Aldrei orðið to
misdægurt. Foreldrar minir eru
bæði á lifi. Hafa aldrei verið v
veik”.
Blýantur hjúkrunarkonunnar SSJ
skeiðar yfir súklingaskrána. Svo SSJ
brosir hún kurteislega: „Sem w
sagt, bara augnablik. Læknirinn NS
er alveg til”.
„Gaman væri að vita, hvað
þetta allt á að þýða”, tautaði XS
hann fyrir munni sér, SS
þegar hurðin hafði fallið að SS
stöfum á eftir hvita kjólnum. SX
Þér gekk ekki sem greiðlegast SJs
að segja bókari,” hvislar Pússer. SS
Það þvældist nú lika fyrir þér SS[
að segja fædd Mörschel! Emma ÍS}
Pinneberg, kölluð Pússer, fædd W
Mörschel: það er ekki svo frá
leitt!” Hann hlær ertnislega.
„Æ, þegiðu! Þetta er voðalegt,
skal ég segja þér, en ég verð W
bara! Ég get ekki haldið i mér. to
Bara að ég vissi, hvar það er
hérna.
Þarna ertu komin! Það er allt !»
af sama sagan, undir eins og þú SS
verður hrædd. Af hverju hugsaðir SS
þú ekki fyrir þessu áðan?” Sx
Ég gerði það, drengur! A Ráð- Sx
hústorginu: fyrir heila tiu aura! SS[
En það er svona strax og óstyrkur W
kemur á taugarnar”. W
Pússer! Settu nú hörku i þig: úr sSs
þvi að þú ert alveg nýbúin að vera 5»
þar, hlýtur þetta bara að vera SS
Imyndun”. §§
IIS ilHWNl n
1420
Lárétt
1) Viss.- 6) Fáleikar.- 7) Tal,-
9) Ilát,- 11) Eins,- 12) Utan,-
13) Frostbit.- 15) Fæða.- 16)
Fljótið.- 18) Vog.-
Lóðrétt
1) Farkostur.- 2) Kraftur,- 3)
Svik.- 4) Skel.- 5) Saknaði.- 8)
Kona,- 10) Andi,- 14) Happ,-
15) Æða,- 17) 499
Ráðning á gátu Nr. 1419
Lárétt
1) Dagatal.- 6) Æki,- 7) Alf.- 9)
Fæö.- 11) Te,- 12) So,- 13) Til,-
15) Mar,- 16) Old,- 18)
Ratviss.-
Lóðrétt
1) Dráttur,- 2) Gær.- 3) Ak,- 4)
Tif.- 5) Liðorms.- 8) Lei.- 10)
Æsa,- 14) Löt,- 15) MDI.- 17)
LV,-
■ !
/0
r
_ b
/Mannlegt auga ^A/^Þegar radar1
getur ekki stjórnað inn sér smá
Sokkur gegnum smá- 'stirni fram
A stjörnubeltið. undan tekur
---^talva viðskila
^Sboðum og stýrir i
okkur framh
I
!
LAUGARDAGUR 9. juni
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl*. 7.45.
Morgunleikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristin Sveinbjörns-
dóttir heldur áfram sögunni
um „Kötu og Pétur” eftir
Thomas Michael (4). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liða. Tónleikar kl.
10.25. Morgunkaffið kl.
10.50: Þorsteinn Hannesson
og gestir hans ræöa um út-
varpsdagskrána.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
13.00 óskalög sjúklinga
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
14.30 A iþróttavellinum Jón
Asgeirsson segir frá keppni
um helgina.
15.00 Varnarkerfi Bandarikj-
anna og hlutverk Kefla-
vikurstöðvarinnar Gunnar
Eyþórsson fréttamaður
flytur erindi.
15.30 Stanz Arni Þór Ey-
mundsson og Pétur Svein-
bjarnarson sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir Tíu á
toppnum Orn Petersen sér
um dægurlagaþátt.
17.20 Siðdegistónleikar a.
Martti 'Talvela syngur lög
eftir Yrjö Kilpinen, Irwin
Gage leikur á pianó. b. John
Lill leikur á pianó Tilbrigði
op. 53 eftir Brahms um stef
eftir Paganini.
18.00 Eyjapistill. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Viðtalsþáttur i umsjá
Stefáns Jónssonar.
20.00 Gömlu dansarnir
Harmonikuklúbburinn á
Sundsvall leikur.
20.20 „Varnarræða”, smásaga
eftir Böðvar Guðmundsson
Höfundur les.
21.05 Hljómplöturabb. Guð-
mundur Jónsson bregður
plötum á fóninn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur 10. júní
Hvítasunnudagur
9.00 Morguntónleikar (10.10
Veðurfregnir) a. Gömul
kirkjutónlist. Hornakórinn i
Munchen leikur. b.
Brandenborgarkonsert nr. 5
i D-dúr eftir Bach.
Filharmóniusveitin i Berlín
leikur: Herbert von
Karajan stj. c. Konsert I C-
dúr fyrir fiðlu, selló, pianó
og hljómsveit op. 56 eftir
Beethoven. Davið Oistrakh,
Mstislav Rostropovitsj,
Sviatoslav Rikhter og Fil-
harmóniusveit Berlinar
leika: Herbert von Karajan
stj. d. „Þýzk messa” eftir
Schubert. Flytjendur: Kór
Heiðveigarkirkjunnar i
Berlin og Sinfóniuhljóm-
sveit Berlinar undir stjórn
Karls Fosters. Wolfgang
Meyer leikur á orgel.
11.00 Messa i Kópavogskirkju
Prestur: Séra Þorbergur
Kristjánsson. Organleikari:
Guðmundur Gilsson.
14.00 Könnun á heilbrigðis-
þjónustunni: siðari þáttur
Þátttakendur: Magnús
Kjartansson heilbrigðisráö-
herra, dr. med. Jón Sigurðs-
son borgarlæknir, Tómas
Helgason prófessor, Jón
Þorsteinsson formaður
læknaráðs Landspitalans,
Arinbjörn Kolbeinsson for-
maður Samtaka heilbrigðis-
stéttanna, Jóhann Axelsson
prófessor, Nanna Jónas-
dóttir varaformaður
Hjúkrunarfélags Islands og
Ólafur Ólafsson landlæknir.
— Páll Heiðar Jónsson
stjórnar þættinum.
15.00 Óperukynning: I
Pagliacci eftir Ruggiero
Leoncavallo