Tíminn - 09.06.1973, Blaðsíða 27
Laugardagur 9. júni 1979.
TÍMINN
27
JOHAN CRUYFF...er talinn einn bezti knattspyrnumaöur i heinunum i
dag. Ilann leikur með hollenzka iandsiiðinu.
Evrópa 6
Þar berjast PORTÚGAL og
BÚLGARÍA um sæti í úrslita-
keppninni. Portúgal stendur bet-
ur að vigi, þar sem landið á eftir
að leika tvo leiki heima. Úrslita-
leikinn i riðlinum gegn Búigariu,
heima 13. september n.k.
Bulgaria á eftir að leika tvo leiki
úti og einn heima. Leikirnir f riðl-
inum hafa farið þannig:
Portúgal—Kýpur 4:0
Kýpur—Portúgal 0:1
Búlgaria—N-trland 3:0
Kýpur—Búlgaria 0:4
Kýpur—N-trland 1:0
N-írland—Portúgal 1:1
Búlgaria—Portúgal 2:1
N-lrland—Kýpur 3:0
Staðan er nú þessi i riðlinum:
Búlgaria 3 3 0 0 9:1 6
Portúgal 4 2 1 1 7:3 5
N-írland 4 1 1 2 4:5 3
Kýpur 5 10 4 1:12 2
Eftir er að leika, þessa leiki:
N-lrland—Búlgaria
Portúgal—Búlgaria
Portúgal—N-lrland
Búlgaria—Kýpur
Evrópa 7
Baráttan stendur þar á milli
SPANAR og JÚGÓSLAVtU og
standa Júgóslavar þar betur aö
vigi, þar sem þeir eiga eftir að
leika gegn Spánverjum á heima-
velli. Leikirnir i riðlinum hafa
farið þannig:
Spánn—Júgóslavia 2:2
Júgóslavia—Grikkland 1:0
Grikkland—Spánn 2:3
Spánn—Grikkland 3:1
Staðan i riðiinum, er nú þessi:
Spánn 3 2 1 0 8:5 5
Júgóslavia 2 110 3:2 3
Grikkland 3 0 0 3 3:7 0
Eftir er að leika þessa leiki:
Júgóslavia—Spánn
Grikkland—Júgóslavia
Evrópa 8
SKOTLAND á þar mestu mögu-
leikana, en TÉKKÓSLÓVAKIA
getur einnig unnið riöilinn. Lönd-
in eiga eftir að leika tvo leiki inn-
byrðis og sker úrslit fyrri leiksins
úr, hvort Skotland komist áfram.
Skotland verður að vinna þann
leik til að vera öruggt með sæti i
lokakeppninni i V-Þýzkalandi.
Leikirnir i riðlinum hafa farið
þannig:
Danmörk—Skotland 1:4
Skotland—Danmörk 2:0
Danmörk—Tékkóslóvak. 1:1
Tékkóslóvak,—Danmörk 6:0
Staðan er nú þessi i riðlinum:
Skotland 2 2 0 0 6:1 4
Tékkóslóvakia 2 1 1 0 7:1 3
Danmörk 4 0 1 3 2:13 1
Tveir leikir eru eftir i riðlinum:
Skotland—Tékkóslóvakia
Tékkóslóvakia—Skotland.
BREYTT FYRIRKOMULAG
GERIR HM-KEPPNINA í
V-ÞÝZKALANDI SKEMMTI-
LEGRI OG TVÍSÝNNI
Liðin sem komast í 8-liða úrslitin leika í tveimur riðlum,
þar sem allir leika við alla
HELMSMEISTAR AKEPPNIN i
Vestur-Þýzkaiundi verður tvi-
mælalaust sú mesta, sem liefur
farið fram til þessa. Breytt fyrir-
komulag á úrslitakeppninni,
gerir hana spennandi og eitt er
vist, að það land, sem vinnur
keppnina er vel að sigrinum
komið. Þeim 10 liöum sem leika i
úrslitukeppninni, verður skipt i
fjóra riðla, þannig að tvö efstu
liðin úr hverjum riðli komast
áfrum Siðan keinur breytt fyrir-
komulng á keppninni i staðinn
fyrir að löndin átta, sem komast
áfrain, leika áfram með út-
sláttarfy rirkoin ulagi, verður
löiidiinum skipt i tvo riðla. Þannig
að efstu löndin úr riðlunum f'jór-
um leika samau i riðli i átla liða
úrslitunum og löndin, sem lenda i
öðru sæti, leika sanian i riðli.
Siðan leika sigurvegararnir úr
riðlunum tveimur, til úrslita um
heimsmeistaratitilinn. Löndin
sem lenda i öðru sæti, leika um
þriðja sæti heimsmeistara-
keppninnar. Með þessu lyrir-
komulagi verður keppnin
skemmtilegri og fleiri lönd haia
möguleika á að hljóta heims-
meistaratitilinn.
Fyrsti leikurinn i heims-
meistarakeppninni i
Vestur-Þýzkalandi 1974 fer l'ram
fimmtudaginn 13. júni kl. 17.00.
Leikurinn fer fram á Waldstadion
i Frankfurt. Siðustu leikirnir i
riðlunum fjórum verða leiknir 23.
júní. Fyrsti leikurinn i hinum
tveimur riðlunum i 8-liða úr-
slitunum verður leikinn 26. júni
og sá siðasti 3. júli. Leikurinn um
þriðja sætið i heimsmeistara-
keppninni fer fram i Munchen 6.
júli og úrslitaleikurinn á sama
stað, daginn eftir 7. júli.
En nú skulum við lita á staöina,
þar scm lcikirnir í riölunum
fjórum i 10-liða úrslitunum, vcrða
lciknir.
1. riðill:
Berlin: Þar verður leikið á
Olympiuleikvanginum frá 1936.
Hann tekur 80.000 þús. áhorfend-
ur.
Ilamborg: Þar verður leikið á
Volksparkstadion, sem tekur
72.000 þús. áhorfendur.
2. riðill:
Dortmuiid: Þar verður Ieikið á
,,Rote Erde’’ heimavelli 2.
deildarliðsins Borussia Dort-
mund. en hann tekur 39.449 þús.
áhorfendur.
Gclscnkirchcu: Þar verður leikið
á Gluckaufhampl'lahn, heinia-
velli 1. deildárliðsins Schalke 04,
sem tekur 35.000 þús. áhorfendur.
Frunkfurt: Þar verður leikið á
Waldstadion, heimavelli I.
deildarliðsins Kintrachl Frank-
OLYMPÍULKIKVANGURINN i
lcikirnir lciknir.
íurt, sem tekur 70.800 þús.
áhorfendur.
2. riðill:
Dortmund:
Þar verður leikið á ,,Rote Erde”
(sjá 2. riðill)
Dusscldorf: Þar verður leikið á
Rheimstadion, heimavelli 1.
deildarliðsins Fortuna D'ússel-
dorf, sem tekur 48.000 þús.
áhorfendur.
Ilamiover: Þar verður leikið á
Niedersachesenstadion, heima-
velli 1. deildarliðsins llannover
96, sem tekur 74.888 þús.
áhorl'endur.
4. Riðill:
Múnchcn: Þar verður leikið á
Olympiuleikvanginum nýja,
heimavelli 1. deildarliðsins
Bayern Múnchen, sem tekur um
80.000 þús. áhorl'endur.
Sluttgart: Þar verður leikið á
Neeharstadion, heimavelli 1.
deildarliðsins VI'B Stultgart, sem
lekur''74.700 þús. áhorl'endur.
I 8 liða úrslitum verður leikið á
el'lirlöldum völlum:
A-Iliðill
Þar verður leikið i Dortmund,
Celsenkirchen og llannover.
B-Iliðill:
Þar verður leikið i Dússeldorl',
Frankfurt og Stuttgart.
Úrslitaleikirnir tveir, um þriðja
sæti og svo sjálfur úrslita-
leikurinn, l'ara fram á Olympiu-
leikvanginum i Múnchen.
HM-spá
Tímans
EFTIR útreikningum spá-
manna iþróttasiðu Tfmans,
leika eftirtalin lið til úrslita i
lokakeppni HM-keppninnar i
knattspyrnu i V-Þýzkalandi
1974.
Vestur-Þýzkaland
Brasilia
EVRÓPA:
Ungverjaland
Italia
Holland
Austur-Þýzkaland
Pólland
Portúgal
Júgóslavia
Skotland
Rússland
S-AMERtKA:
Uruguay
Argentina
M-AMERÍKA:
Mexikó
ASÍA:
Ástralia eða Israel
AFRÍKA:
Marokkó eða Ghana
Evrópa 9
RÚSSLAND er svo að segja
öruggt með sæti I V-Þýzkalandi.
FRAKKLAND getur þó unnið
riðilinn, en róðurinn verður erfið-
ur, þar sem Frakkland á eftir að
mæta Rússum I Rússlandi.
Leikirnir i riðlinum hafa farið
þannig:
Frakkland—Rússland 1:0
Irland—-Rússland 1:2
trland—Frakkland 2:1
Rússland—trland 1:0
Staðan i riðlinum, er nú þessi:
Rússland 3 2 0 1 3:2 4
Frakkland 2 1 0 1 2:2 2
írland 3 1 0,2 3:4 2
Tveir leikir eru cftir I riðlinum:
Frakkland—Irland
Rússland—Frakkland
Það land sem vinnur riðilinn,
þarf að leika við annaðhvort Chile
eða Perú um sæti i úrslitunum i
Vestur-Þýzkalandi. En Chile og
HELMUT SCHOEN...einvaldur v-þýzka landsliðsins, sést hér segja þeim BERTI VOGTS og GERD
MULLER til. MULLER var markhæsti leikmaðurinn I HM-keppninni i Mexikó 1970.
Perú leika i Suður-Amerikuriöli
nr. 3. t riðli nr. 1 i S-Ameriku leika
Columbia, Ecuador og Uruguay.
Uruguay þykir liklegur sigurveg-
ari i riðlinum. 1 riðli nr. 2 leika
Bolivia, Paraguay og Argentina.
Argentina á að vinna þann riðil
létt. Siðan kemur eitt land frá
Afriku (liklega Marokko eða
Ghana), eitt frá Asiu (liklega
Astralia eða Israel) og eitt frá
Mið-Ameriku (örugglega
Mexikó).
— SOS.
r
Island
mætir
Hollandi
í ógúst
Nú er búiö að ákveða hvenær
lcikir íslands gegn Ilol-
lendingum i heimsmeistara-
keppninni fara fram.
Leikirnir fara báðir fram I
Hollandi i ágúst. Ileimaleik-
ur Ilollands verður leikinn
22. ágúst og hcimaleikur is-
lands (leikinn i Hollandi) fer
fram 29. ágúst.