Tíminn - 09.06.1973, Síða 38

Tíminn - 09.06.1973, Síða 38
38 TÍMINN Laugardagur 9. júni 1973. #ÞJÓSLEIKHÍISIÐ Kabarett 10. sýning i kvöld kl. 20 Kabarett sýning 2. hvitasunnudag kl. 20. Kaba rett sýning fimmtudag kl. 20 Sjö stelpur sýning föstudag kl. 20. Næst siöasta sinn Miðasala 13.15 til 20. Simi 1 1200 Fló:. á skinni annan hvita- sunriudag, uppselt. Fló á skinni miövikudag, uppselt. Fló á skinni fimmtudag kl. 20.30 Pétur og Itúna föstudag kl. 20.30 Allra siöasta sinn. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. , simi 16620. trafnafbíó síitii 16444 Grissom bófarnir Mjög spennandi og við- buröarik ný bandarisk lit- mynd, i ekta Bonnie og Clyde stil um mannrán og bardaga milli bófaflokka, byggö á sögu eftir Janes Hadley Chase. Kim Ilarby, Scott Wilson, Connie Stevens. Leikstjórn: Kobert Ald- rich. Islenzkur texti Bönnuö innan 16 ára, Sýnd annan hvitasunnudag Kl. 5, 9 og 11.20 Á köldum klaka Abbot og Costello Sýnd kl. 3 Bráðskem mtileg ný,. bandarisk gamanmynd i litum. islen/.kur texti. Sýnd annan hvitasunnudag kl. 5, 7 og 9 Hrekkjalómur Islenzkur texti. Barnasýning kl. 3 Harðjaxlar Æsispennandi mynd, tekin i frumskógum Suöur-Ame- riku i litum og Techni- scope. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: James Garner, Eva Kenzi, George Kenncdy. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5.15 og 9, annan hvitasunnudag. Barnasýning kl. 3 Indíánamyndin Geronimo í\ J Tíminn er 40 síður Lv < alla laugardaga og \ sunnudaga.— Askriftarsíminn er Qf ^ 1-23-23 VEITINGAHÚSIÐ Lækjarteig 2 í kvöld — laugardag: Kjarnar og Fjarkar Annan í Hvítasunnu: Kjarnar og Fjarkar Húseigendur — Umráðamenn fasteigna Við önnumst samkvæmt tilboðum hvers konar þéttingar á steinþökum og lekasprungum i veggjum. Höfum á liðnum árum annast verkefni m.a. fyrir skólabyggingar, sjúkrahús, félags- heimili, hótel, ásamt fyrir hundruð einstaklinga um allt land. Tökum verkhvarsem erá landinu. 10 ára ábyrgðarskirteini. Skrifið eða hringið eftir upplýsingum. Verktakafélagið Tindur Simi 40258 — Pósthólf 32 — Kópavogi. Sýningar á annan í hvíta- sunnu: Umskiptingurinn (The Watermelon Man) Islenzkur texti Afar skemmtileg og hlægi- leg ný amerisk gaman- mynd i litum. Aðalhlutverk: Godfrcy Cambridge, Estclle Parson Sýnd kl. 9 GÖG & GOKKE slá sig lausa Sýnd kl. 5 og 7 Enskt tal og danskur texti. Gullna skipið Spennandi ævintýrakvik- mynd i iitum með islenzk- um texta. Sýnd 10. min. fyrir 3. ISLENZKUR TEXTI Skjóta menn ekki hesta? They Shoot Horses, Heimsfræg, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision, byggð á skáldsögu eftir Hórace McCoy. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Gig Young, Susannah York. Þessi mynd var kjörin bezta mynd ársins af National Board of Review. Jane Fonda var kjörin bezta leikkona ársins af kvikmyndagagnrýnendum i New York fyrir leik sinn i þessari mynd. Gig Young fékk Oscar- verðlaunin fyrir leik sinn i myndinni. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 annan hvitasunnudag. Melody Sýnd kl. 3 Tónabíó Sfml 31182 Engin sýning i dag og á morgun Sýning annan i hvitasunnu Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafn mitt er Trinity. They call me Trinity Bráðskemmtileg ný itölsk gamanmynd i kúrekastil, meö ensku tali. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn viða um lönd. Aðal- leikendur: Terence Hill, Bud Spencer, Farley Granger. Bönnuð innan 12 ára Islenzkur texti. AuglýsicT iTÍmaniutt Ég gleymi HONUM aldrei „I’ 11 never forget What’ s his name.” Snilldarlega leikin og meinhæðin brezk-banda- risk litmynd með islenzk- um texta er fjallar um hið svokallaða „kerfi.” Fram- leiðandi og leikstjóri er Michael Winner. Aðalhlut- verk: Oliver Reed, Orson Welles og Carol White. Sýnd 2. hvitasunnudag kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3 Hetjur sléttunnar Spennandi ævintýramynd I litum með islenzkum texta. 2a UUIIIK p,e‘"" ■■ flhll ABOUT ‘flN EXCITING AND EXOTIC ADVENTURE!” COLOR BY DE LUXE " <3SB(GP tslenzkur tecti. Mjög vel gerð, sérstæð og skemmtileg ný ensk- áströlsk litmynd. Myndin er öll tekin i óbyggðum Ástraliu og er gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir J. V. Marshall. Mynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma. Jenny Agutter — Lucien John Roeg David Gumpilii Leikstjóri og kvikmyndun: Nicolas Roeg. Sýnd annan i hvitasunnu kl. 5,7 og 9. Batman Ævintýramyndin um sögu- hetjuna frægu Batman og vin hans Kobin. Barnasýning kl. 3. Ásinn er hæstur Ace High Engin sýning í kvöld, næsta sýning annan i hvítasunnu Litmynd úr villta vestrinu — þrungin spennu frá upp- hafi til enda. Aðalhlutverk: Eli Wallach, Terence Hill, Bud Spencer. Bönnuð innan 14 ára tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. Hættulega beygjan Hörkuspennandi litmynd Sýnd kl. 3

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.