Tíminn - 09.06.1973, Blaðsíða 40

Tíminn - 09.06.1973, Blaðsíða 40
Auglýsingasími Tímans er MERKIÐ, SEM GLEÐUR Htttumst i kmtpfélaginu 8G0ÐI ^ J ft/t'ir tfóúun mut $ KJÖTIDNADARSTÖD SAMBANDSINS KrciAamerkurjökull og Jökulsárlón. — Timamynd: Kóbert. Breiðamerkurjökull hækkar ekki og á meðan sækir hann ekki fram ÞKtíAIt Breiðamcrkurjökull hörfaAi i>H lónió myndaóist vift sporb hans, fékk Jökulsó fastan farvefí, svo aA unnt var aft brúa hana á staA, þar sem treysta mátti, aft hún héldist. Vofti væri þá fyrst á ferftum, cf jökullinn gcnf'i fram á ný og fyllti lónift. Annað veifið kelfir jökullinn, og að jaínaði er talsvert af jökum á reki á lóninu, ferðamönnum til augnayndis. Þegar Timamenn flugu yfir Breiðamerkursand á dögunum, var talsvert þar af jök- um, og þess vegna snerum við okkur til Sigurðar Björnssonar á Kviskerjum, fréttaritara Timans i Oræfum, hvort hann teldi, að jökullinn kynni að vera á framrás. — Nei, svaraði Sigurður Jökullinn hefur ekki hækkað, og á meðan hann hækkar ekki, leitar hann ekki á. A hinn bóginn er afarmisjafnt hversu mikið er af jökum á lóninu, og mér sýndist jafnvel minna um þá nú en oft er á sumrin. Það er lika misjafnt hversu mikið ber á jökunum, þvi að i logni dreifast þeir, en i vindi hlaðast þeir saman. Styðjum Breta þegar þeir færa út: STYÐJUM 50 MÍLNA FISKVEIÐILÖGSÖGUNA VIÐ BRETLANDSEYJAR — Kæru Bretar, við ÞAÐ EK engin sanngirni i þvi aft tslendingar reki brezka togara af miðunum umhverfis landið allt út fyrir 50 milur á sama tinia sem þeir veifta sjálfir sild i Norðursjó allt að 12 miina mörkunum vift Bretland, sagfti Lyon I)ean, for- maftur brezku sildarúlvegs- nefndarinnar i fyrradag. I)ean héit þvi fram aft eftir aft tslend- ingar væru búnir aft drepa sitdar- stofnana i Norftur-Atlantshafi styðjum 50 mílur hjd tækju þeir tit við að útrýma sild- iniii vift Bretland. Sagði hann, að sildarstofninn i Noröursjó væri ofveiddur og aft stemma þyrfti stigu við sókninni i hann. Hannes Jónsson gerði ummæli formanns sildarútvegsnefndar- innar að umræðuefni á daglegum blaðamannafundi i gær. Sagði hann að islenzka rikisstjórnin væri meira en fús til að viður- kenna 50 milna fiskveiðilögsögu ykk ur umhverfis allar Bretlandseyjar og myndi hún styðja Breta með ráðum og dáð til að færa út fisk- veiðilögsögu sina og vernda við- kvæma og ofveidda fiskistofna. Að sjálfsögðu munu islenzk veiði- skip hætta öllum sildveiðum innan 50 milna frá strönd Bret- lands, ef Bretum hugkvæmdist það heillaráð að færa lögsögu sina út að þeim mörkum. — Oó. Sovézka leyniþjónustan í sambandsþinginu? NTB-Bonn — Fyrrum þingmaður kristilega demókrataflokksins i V-Þýzkalandi, Julius Steiner, sem er miðpunktur rannsóknar þeirrar, sem fram fer, um hvort mútur hafi forðað Brandt frá falli, fékk fyrirmæli sin frá sovézku leyniþjónustunni, KGB, sagði opinber talsmaður i Bonn i gær. Talsmaðurinn sagði, að stjórn- in hefði fengið upplýsingar til staðfestingar þessu, en að engar upplýsingar lægju fyrir um, að Steiner, sem er 49 ára, hefði verið njósnari fyrir KGB. Talsmaðurinn sagði þetta á blaðamannafundi eftir að flokkarnir fjórir, sem mynda stjórnina, höfðu fengið að vita alla málavöxtu um Steiner. Steiner, sem á sinum tima var i utanrikismálanefnd þingsins, varð til þess að upp vaknaði, það sem þýzku blöðin kalla Water- gate i smáútgáfu, þegar hann i fyrri viku skýrði frá þvi, að hann við atkvæðagreiðsluna um van- traust á Willy Brandt i april i fyrra bæri ábyrgð á öðru atkvæð- inu frá stjórnarandstöðunni, sem bjargaði Brandt. Hann sagði einnig, að hann hefði starfað sem launaður njósnari fyrir, leyni- þjónustu Austur-Þýzkalands sið- an i byrjun þessa árs. Talsmaður -þýzku rikis- stjórnarinnar neitaði af öryggis- ástæðum að gefa upplýsingar i smáatriðum um málið. LEIRINN VIÐ BUÐARDAL I FRAMHALDSRANNSÓKN NÚ stendur yfir framhaldsathug- un á leir eða deigulmó, sem mikið er af við Búðardal. Eiginleikar leirs þessa hafa áður verið rann- sakaðir og reyndust heppilegir til ýmissar framleiðslu, en nú stend- ur yfir, á vegum Rannsóknar- stofnunar iðnaðarins, könnun á þvi, hvort hagkvæmt verði að nýta móinn. Þessi rannsókn er enn á byrjúnarstigi. Ef vinnsla leirsins reynist hag- kvæm kæmi til greina að fram- leiða úr honum leirmuni ýmiss konar. SJ Nýsjálendingar rísa öndverðir — gegn kjarnorkutilraunum Frakka NTB-Wellington — Nýsjálenzk yfirvöld vilja ekki una þvi, að Frakkland loki stórum hlutum af alþjóðasiglingaleiðum á Kyrra- hafi vegna tilrauna með kjarn- orkuvopn, sagði forsætisráð- herrann Norman Kirk i gær. Nýja Sjáland mun senda her- skip til svæða þeirra, sem Frakk- ar hafa lokað, en þau munu halda sig utan 12 milna takmarka, sagði Kirk. Samt sem áður mun Nýja- Sjáland ekki viðurkenna 120 milna hættu svæðið, sem Frakk- land hefur lýst yfir. Ef stjórnin sendir mótmælaskip til Murorroa er það til að beina athygli heimsins að tilraunum Frakka, hélt Kirk fram. Vel upplýstar heimildir i Paris sögðu i gær, að ekki yrðu sprengdar megatonnssprenging- ar i hinni nýju tilraunakeðju, heldur yrðí takmarkað við marg- ar litlar sprengingar.. t júli munu póststarfsmenn i Nýja Sjálandi gera verkfall þann- ig, að enginn pósturberst til eða frá Frakklandi i mótmælaskyni. Nýtt orkuver við Mjólkd vorið 1975: Mesta fallhæð, er nýtt hefur verið VATNSMIÐMJNARFRAM- KVÆMDUM, sem staftift hafa yfir siftastliðin tvö ár vegna Mjólkár- virkjunar, er nú lokið. Hafa verið gerftir stiflugaröar og úttaks- mannvirki uppi á háiendinu viö I.angavatn og Hólmavatn, sem cru i fimm hundruð metra hæft upp af virkjuninni. Hefur aftstaða til framkvæmdanna, sem Vestur- verk i Bolungarvik hefur annazt, þess vegna verift erfift, þar eft aft- eins hefur verift unnt aft vinna um hásumarið, er snjóa hefur ieyst úr fjöllum. Núverandi Mjólkárvirkjun er 2400 kilóvött og nýtir 210 metra fallhæð. í framhaldi af þessu hef- ur verið undirbúin ný virkjun, sambyggð núverandi stöðvarhúsi, og verður hún 5700 kflóvött. Nýtir hún fallhæð frá Langavatni i 3800 metra langri þrýstivatnspipu úr stáli, og verð- ur jafnframt aukin vatnsmiðlun frá Tangavatni, er þar er nærri. Þarna verður þvi fallhæð tvöfalt meiri en áður hefur verið nýtt hérlendis, enda kostnaður við þrýstivatnspipuna allmikill heildarkostnaður. Tilboð hafa borizt i alla þætti framkvæmdanna — þrýstivatns- pipu, byggingarframkvæmdir og vélbúnað. Búið er að semja um kaup á pipum og byggingarnar en verið er að kanna tilboð um vélbúnað. Lægst tilboð i þrýsti- vatnspipurnar gerði þýzkt fyrir- tæki, Mannesmann, 52 milljónir, og var það aðeins rúmur helmingur hæsta tilboðsins. Var lægsta tilboðinu tekið, og er smiði á pipunum hafin. Tvö innlend fyr- irtæki buðu i byggingarnar, og var samið við tstak, sem gerði lægra tilboðið, 142 milljónir króna. Sjö erlend fyrirtæki hafa boðið vélar fyrir 68-74 milljónir króna. Voru tilboðin i þrem þáttum, og með þeim hætti má vænta þess, að samningar takist um kaup á vélbúnaðinum fyrir sem næst 55 milljónir króna. Samvkæmt þessu verður kostnaður um 249 milljónir króna, en þar við bætist flutnings- kostnaður úr höfnum erlendis, uppsetning vél, sem Rafmagns- veiturnar annast, hönnun, eftirlit og dvalaraðstaða starfsfólks sem starfar að virkjuninni. Aætlað er, að hið nýja orkuver komizt I gagnið vorið 1975. Francosegiraf sér að hálfu NTB-Madrid — Franco hershöfð- ingi sagði i gær af sér völdum sem þjóðarleiðtogi Spánar og útnefndi i sinn stað aðmirál Luis Carrero Blanco. Þetta var opinberlega til- kynnt i Madrid i gær. Franco, sem nú er áttræður, vill þó enn teljast þjóðhöfðingi Spánar. Blanco er sjötugur, og mun hann verða tekinn i eið sem for- sætisráðherra i dag. Búizt er við, að hann muni mynda rikisstjórn um helgina. Franco hershöfðingi hefur ver- iö bæði forsætisráðherra og þjóðarleiðtogi allt siðan hann kom til valda eftir borgara- styrjöldina, sem stóð frá 1936 til 1939. Blanco, sem undanfarin ár hef- ur gegnt stöðu varaforseta mun nú fá titilinn stjórnarforseti. Dr. Björn Sigur- björnsson til starfa hérlendis DR. Björn Sigurbjörnsson hefur verið skipaður forstöðumaður Rannsóknarstofnunar land- búnaðarins. Hann hefur mörg undanfarin ár dvalizt erlendis i þjónustu Matvæla- og land- búnaðarstofnunar S.Þ. og Alþióðakjarnorkumálastofnunar- innar. og dvalið langdvölum i Sviss. Er Tower of London ab hrynja? NTB-London. — Visinda- menn reyna nú að koma i veg fyrir að hin æruverðuga bygging Tower of London hrynji til grunna vegna skemmda. Hinn 700 ára gamla bygging var fyrir 500 árum-notuð sem salt- geymsla. Salt var i þann tið mjög verðmætt og konungurinn hafði nánast einkaleyfi á dreifingunni. Þvi tniður þrengdi saltið sér inn i veggina og það er þess vegna, sem menn hafa nú komizt að raun um, að byggingin er að étast upp.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.