Tíminn - 04.08.1973, Síða 13

Tíminn - 04.08.1973, Síða 13
Laugardagur 4. ágúst 1973. TÍMINN 13 —uppfræðsla — sá óvenjulegasti og um leið sá áhugaverðasti i augum nemendanna. Þeir fræðast um flest, sem lýtur að heilsu þeirra og heilbrigði, t.d. nefnist ein undirgreinin vinnu- tækni, þar sem kenndar eru rétt- ar vinnuaðferðir við ýmis störf. Að lokinni bóklegri fræðslu i skólastofunni, fer kennarinn með nemendurna út i næsta almenn- ingsgarð, þar sem þeir hlaupa eða skokka eftir þriggja kiló- metra langri hlaupabraut. Þrekþjálfunin fer fram i leik- fimisalnum, þar sem alls kyns tæki til þjálfunar er að finna. M.a. áhald sem nefnist „Bendex-tæki” — áttstrent vöðvaþjálfunartæki —, sem átta nemendur geta spreytt sig á i einu. Tæki þetta kostar tæpa hálfa milljón is- lenzkra króna, en er sagt einstakt i sinni röð. Þrekiö hefur aukizt um 150% á einu ári — Það er enginn vafi á, að bætt tækni dregur úr þreki mannsins. Þess vegna verður hinn einstaki nemandi að bæta sér það upp með ýmiss konar kraftþjálfun, heldur Henning Enoksen áfram. — Sænskar, bandariskar og japanskar rannsóknir hafa leitt i ljós, að likamsæfingar barna gefa beztan árangur, rétt áður en þau verða kynþroska. A þeim tima má auka þrek barns um allt að 150% á einu skólaári. Á sama hátt eykst þrek fullorðinna aðeins um 10-15% með eins árs þjálfun og áhrif hennar vara mikið skemur. í Tönder er ágæt aðstaða til að iðka allar þær tólf greinar iþrótta, sem nemendur geta valið. 1 bæn- um er nýr iþróttavöllur með æfingabrautum, tvær iþróttahall- ir, útisundlaug, almennings- garðar með hlaupabrautum, tennisvellir o.s.frv. Sömuleiðis er ágæt aðstaða til að æfa skotíimi, enda til athugunar, að skotfimi verði bætt við sem þrettánda val- kostinum, einkum til að venja nemendurna við notkun skot- vopna i friðsamlegum tilgangi. Þessi iþróttamiðstöð er bæði kostuð af sveitarfélaginu og eins af einkaaðilum. Hún hefur verið i byggingu siðasta áratug og er ekki enn að fullu lokið, þvi að fyrirhugað er að byggja á næst- unni sundhöll með fimmtiu metra langri laug. Þá kemur og til greina, að byggð verði tóm- stundahöll i nágrenni iþróttamið- stöðvarinnar. Nemendurnir verða að kennurum 1 lok skólanámsins fá nemendurnir tilsögn i ýmsum greinum kennslufræða, svo að þeir geti tekizt á hendur iþrótta- kennslu, þótt i smáum stil sé. Þannig eru eldri nemendur að- stoðarkennarar við kennslu þeirra yngri. Eins og áður kemur fram, velja flestir nemendurnir eina iþrótta- grein, sem þeir leggja eingöngu rækt við, meðan þeir stunda nám i barna- og gagnfræðaskólum. Aftur á móti er ein af þeim tólf greinum, sem áður eru nefndar, tekin fyrir og nemendunum veitt leiðsögn i henni, til að þeir geti leiðbeint öðrum. Hugsunin, sem býr að baki þessu, er sú, að nemendurnir geti siðar meir — þegar þeir hafa lokið námi — stofnað sin eigin félög og haldið áfram æfingum innan vébanda þeirra. 'Þetta hefur gefið góða raun. 1 fyrravetur var t.d. borðtennis tekinn fyrir og stuttu siðar var myndað borðtennisfélag i Tönder. félagið telur yfir eitt hundrað félaga og starfsemi þess er mjög blómleg. 1 ár varð svo körfu- knattleikur fyrir valinu, svo að liklega sér körfuknattleiksfélag dagsins ljós i Tönder innan skamms. Áðurnefndar breytingar gera að sjálfsögðu miklar kröfur til iþróttakennara, enda hefur námi þeirra i Danmörku verið breytt i þessu skyni. Nú er að biða og sjá, hvort þessi nýskipan leikfimi- kennslu verður komið á hér á landi eða . . . (ET þýddi og staðfærði)) 21190 21188 Varahlutir Fyrstir á morgnana Cortina, Volvo, Willys, Austin Gipsy, Land/Rover, Opel, Austin Mini, Rambler, Chevrolet, Benz, Skoda, Trabant, Moskvitch. Höfum notaða varahluti i þessar og flest allar eldri gerðir bila, meðal annars: Vélar, hásingar, og girkassa ÞRJÚ INNBROT OG BÍLSTULDIR I-kfcnur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - X - 270 sm Aðrar stærðir. smlðaðar eítir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Siðumúla 12 - Sími 38220 Bilapartasalan Nemandi æfir sig á stökkdýnu i leikfimitima i Tönder. Hjá dýnunni stendur kennarinn, Henning Enoksen, sem er okkur tslendingum að góðu kunnur, þvi að hann þjálfar islenzka landsliðið i knattspyrnu nú i sumar. Höfðatúni 10 simi 11397. um. Bilþjófarnir voru tveir ungir menn, og eru þeir báðir grunaöir um að hafa verið nokkuð við skál. Var annar enn i bilnum, þegar lögreglan kom að honum, en hinn var kominn á Hellu og hafðist upp á honum nokkru siðar. Bifreiðin var svo til óskemmd. Þá var Skoda bifreið stoliö frá bilasölunni Aðstoð i Reykjavik. Bifreiðin fannst suður i Kópavogi við Kópavogskirkju. Loks var stolið bifreið suður i Kópavogi. Þetta var bifeiðin D 369, sem er af Skoda gerð MB 1000, árgerð 1966, drappleit að lit. Bifreiðin hefur ekki enn komið fram, og eru þeir, sem hennar yrðu varir, beðnir aö láta lögregl- una vita. Þá var brotizt inn á þremur stöðum. Fyrst var farið inn i bif- reið, sem stóð á Suðurlandsbraut, og var stolið úr henni ferðaút- varpstæki. Rúða var brotin i bif- reiðinni til að komast að tækinu. Farið var inn i mannlausa ibúð við Hjallaveg, en engu virðist hafa verið stolið þaðan. Þriðja innbrotið var svo i Fálk- anum við Suðurlandsbraut, en þar var farið inn um glugga, sem brotinn hafði verið. Þjófurinn hafði á brott með sér Kenwood, stereo kasettutæki KS 7010 A, seriunúmer 641 092, ásamt til- heyrandi heyrnartólum. Þjófur- inn virðist hafa skorið sig við verknaðinn, alla vega mátti sjá blóðslóðina á gólfi verzlunarinn- ar. -gj- — Það er mikið skemmtilegra að æfa hnit, en hoppa á tánum i sömu sporum! VIPPU - BliSKÚRSHURÐIN A fimmtudag og aðfaranótt fimmtudags var brotizt inn á þremur stöðum i Reykjavik og auk þess var þremur bifreiðum stoliðl. Virðast þeir sem sifka iðju stunda vera óvenju mikið á ferð- inni um þessar mundir. Fólksbifreið var stolið i Reykjavik seint i fyrrinótt. Lög- reglan frétti af ferðum bifreiðar- innar austur i Rangárvallasýslu og fór lögreglan á Selfossi á eftir. Hún fannst uppi i Landsveit og hafði henni verið ekið út af vegin- mm/fL BILALEIGA CAR RENTAL

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.