Tíminn - 04.08.1973, Qupperneq 14

Tíminn - 04.08.1973, Qupperneq 14
14 TÍMINN Laugardagur 4. ágúst 1973. sér numinn af hrifningu, undir grindverkiö meðfram veginum til að viröa nánar fyrir sér ævintýra- leg likönin. Það þyrfti heilan her af foreldrum fyrir hvert barn til að hafa hemil á jafnvel þeim þæg- ustu, i þessu ævintýralandi. Eng- inn getur áfellzt börnin þótt þau verði svolitið ólm i þessu um- hverfi. Tívolí og fjölleikahús Allt er gert börnunum til ánægju. Verði þau þreytt á að horfa, geta þau hreyft sig, ekið i bil eða járnbrautarlest eins og tivoli, eða fariö i indiánaleik á hestbaki. Idniánasvæðið er ósvik- ið. Tveir fullorðnir „Indiánar” stjórna. Þeir selja fjaðrir til höf- uðskrauts og deig, sem börnin geta steikt á löngum teinum yfir eldi. Fallegir hestar ganga fram og aftur um svæðið með smáa og stóra reiðmenn á bakinu. Uppi á brekkubrún taka við nýjar freistingar. Kallari i skritn- um fötum kemur jafnvel önnum köfnustu „idniánabörnum” til að hlusta. Fjölleikasýning er að hefjast i tjaldinu eftir tiu minút- ur. — Mamma, getum við ekki farið þangað? — Sjónhverfingamenn, töfra- menn og dýr, sem dansa, Ekkert vantar i dvergsirkusinn i Legó- landi. Og börnin fá að vera með, fara á hestbak, læra töfrabrögð. Fagnaðarlætin standa yfir i nær klukkustund, meðan foreldrar hvila lúin bein unz ný ævintýri laða smáfólkið til sin i þessu litla landi þeirra. Þarna er tivóli, freistandi ibúð- ir, tvö veitingahús, ótal aðrir sölu-og skemmtistaðir. Lególand er verzlunarfyrirbrigði, en ef á annað borð er borgað fyrir aö börn skemmti sér, er tæplega átta ára gamall, þegar hann sér til nokkurs léttis fann foreldra sina aftur i grúanum úti fyrir um- ferðarskóla barnanna. — Við reynum að gera alvör- una skemmtilega segir einn leið- toga skólans. — Það er mikilvægt verkefni að kenna börnum rétta hegðun i umferðinni. 1 dýpsta skilningi er hér um lif og dauða að ræða. Við ættum að kenna öllum börnum umferðarreglurnar og umfram allt að sýna öðrum vegfarendum tillitssemi. Ef nemandi i akstursskólanum skarar fram úr i aðgát fær hann verðlaun, ferð i alvöru kranabil eða björgunarbil. Börn geta einn- ig fengið eigin ökuskírteini i Lególandi. Á skirteininu er ætlazt til að skráður sé blóðflokkur barnsins, hverju þau séu næm fyrir og fleiri nauðsynlegar upp- lýsingar, og þannig ýtt á eftir for- eldrunum að láta kanna þessi at- riði og færa þau inn á nafnskir- teini þeirra. Neyðarsímar eru við akbrautir umferðarskólans. Allt er þetta leikur, en með alvarlegum til- gangi, að kenna börnunum að bregðast rétt við, nota sima og til- kynna mikilvæga atburöi án taf- ar. Raunverulegt land Lególand á sin eigin lög og sina forystumenn. Borgarráö, borgar- stjóra, öryggisþjónustu og trún- aðarmenn. Einnig hefur verið hugsaö um þessa hlið lifsins. Menn geta fengið að heilsa upp á forsætisráðherrann, samgöngu- málaráðherrann, dómsmálaráð- Borg likana Borg af módelum eða öllu held- ur borgir eru aðeins hluti Legó- lands, þótt ef til vill megi kalla hana kjarnann i öllu saman. Þar eru nákvæmar smáeftirlikingar af borgarhlutum Kaupmanna- hafnar. Höfnin með ys sinn og þys, smá og stór skip, hafnar- verkamenn að ferma og afferma fiskibáta. Gamaldags einbýlis- húsahverfi. Geimför og geimfar- ar. Saga siðari tima er hér öll, með ljósum og hreyfingu. Um svæðið liðast vegur fyrir gestina. Það eru raðir af fólki á ferli. Einstaka hnokki skriður, frá Lcgóland er ckki stórl, cn þar er ótalmargt stórkostlegt að sjá. Danmörk nútimans. Flugvöllur, flugvélar meðljós I gluggum og farþega I sætum. I KUBBALANDI Ærslafull, glöö börn teyma for- eldra sina að innganginum. Röðin viö miðasöluna er löng. Mamma og pabbi verða að hafa vit fyrir hópnum svo ekki komi til ringul- reiðar við sjálfsalann. Börnin koma úr nágrenninu og langt að. Allir, sem eiga lciö um Billund á Jótlandi, mega til að heimsækja þetta umtalaða dvergrikL sem er búið til handa börnum, en fuil- orðnir hrifast ekki siður af. Við komum inn um stórt smiða- járnshlið. Börnin nema staöar andartak mállaus af undrun. Þetta er enn stórkostlegra en þau höfðu búizt við. Framundan, á svæöi, sem er ekki stærra en tveir knattspyrnuvellir — er stórborg með allri starfsemi i fullum gangi. Bátar á sikjum með blás- andi þokulúðra, þota að lenda á litla Kastrupvelli, bilar þjóta áfram á kappaksturvelli. Hvar- vetna.er lif og hreyfing. Og allt er raunverulegt, en aðeins i minnk- aðri stærð. — Mamma við verðum að skoða allt strax, sagði fjögurra ára glókollur. En það tekur alltaf heilan dag að kynna sér öll atriði nákvæmlega. — Sumt er skemmtilegra en annað, sagði lit- il stúlka. hæft að finna staö, sem hefur meira að bjóöa börnum aö dómi fullorðinna. Kubbaríki Að sjálfsögðu er allt byggt úr legókubbum. Þaö kann að vera aö sérstakan útbúnað þurfi til að búa til úr þeim eðlilegar eftirlikingar af flugvélum, bilum, ráðhúsum, kirkjum, skipum og fólki, sem komið er fyrir i margbreytilegu landslagi. En hafi menn séð verk barna úr legókubbum hljóta þeir að viðurkenna aö áhugamenn geta lika náð langt. Tiu milljónir kubba fóru i bygg- ingu Legóborgarinnar einnar. Eitt af nýjustu snilldarverkunum er hljóð- og ljósasýning, sem lýsir bruna Lundúnaborgar 1666. Brúðusafnið er lika nýtt af nál- inni, þar eru 400 dúkkur frá öilum löndum i 16 brúðuhúsum. Sú dýrö fær stúlkur og drengi til að gefa frá sér aödáunaróp. Umferðarmenning 1 Lególandi er sú staðreynd hagnýtt að börn hafa bæði áhuga á umferð og kunna tök á henni. Þar er umferðarskóli Minnstu börnin fá aö aka bilum eftir rétt merktum götum, yfir torg og gatnamót. Umferðalögreglu- menn fræða þau og leiðbeina þeim . — Svona er að aka I um- feröinni. Það er ekki svo erfitt ef aðeins er farið eftir umferðar- reglunum, sagöi einn blóðrjóður

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.