Tíminn - 04.08.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 04.08.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Laugardagur 4. ágúst 1973. //// Laugardagur 4. ágúst 1973 Heilsugæzla Almennar upplýsingar um læknaf-og lyfjabúúaþjónustuna i Ileykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. _ Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. _ Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi: 40102. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík, vikuna 3 til 9 ágúst verður i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Næturvarzla verður i Holts Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi, 11166, slökkvilið og ,. sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sinji 41200, slökkvilið 'og sjúkrabifreið simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkyilið simi 51100,’ sjúkrabifreiö simi 51336. Bilanatilkynningar Itafmagn. I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Ilafnarfiröi. slmi 5133%. llitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir slmi. 05 Félagslíf Ferðafélagsfcrðir. Sunnudag- ur. 5. ágúst kl. 13.00. Göngu- ferð á Vífilsfell og nágrenni Verð kr. 300.00 Mánudagur 6. ágúst kl. 13.00. Gönguferð i Marardal. Verð kr. 300.00 Farmiðar við bilinn. Miðviku- dagur 8. ágúst. Þórsmörk. Farmiðar i skrifstofunni. Sumarleyfisferðir. 8.-19. ágúst. Miðlandsöræfi. 10.-19. ágúst. Þjófadalir—Jökulkrók- •ur. 11.-22. ágúst. Kverk- fjöll—Snæfell. 13.-16. ágúst. Hrafntinnusker—Eld- gjá—Langisjór. Pennavinir Herbert Wiehl Beaumontweg 10 3007 BERN Suisse. Stúdent i eðlis- og landa- fræöi við háskólann i Bern i Sviss. Hefur verið hér þrisvar sinnum og hefur mikinn áhuga á Islandi og islenzkum mál- efnum. Vantar pennavin og lætur þess getið i bréfi sinu, að islenzk stúlka geti búið i ibúð sinni um lengri eöa skemmri tima. „Hún gæti kynnzt Sviss og Evrópu,” segir hann 1 bréfi sinu, „lært þýzku og ef til vill numið viö háskólann I eitt eöa tvö misseri.” Hann skrifar á ensku og þýzku. Siglingar Skipadcild S.t.S. Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Disarfell fer i dag frá Borgar- nesi til Sousse. Helgafell fór i gær frá Þorlákshöfn til Frede- rikshavn, Svendborgar, Rott- erdam og Hull. Mælifell fór i gær frá Leningrad til Islands. Skaftafell lestar á Vest- fjörðum. Hvassafell fór 2. ágúst frá Kotka til tslands. Stapafell er i Bremerhaven. Litlafell fór i gærkvöldi frá Hafnarfirði til Blönduóss, Hriseyjar, Dalvikur, Akureyr- ar og Húsavikur. Charlotte S átti að fara i gær frá Sauðár- króki til Reykjavikur og Borg- arness. Mogens S er á ísafirði. Kirkjan Kópavogskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Arni Pálsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Ilallgrimskirkja.Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Séra Arngrimur Jónsson. Skálholt. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 5. Sóknar- prestur. Ncskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Jóhann S. Hliðar. Ileynivallaprestakall. Messa aö Reynivöllum kl. 2. Sóknar- prestur. Tilkynning Drætti i Eyjahappdrættinu, sem fram átti að fara i gær 3. ágúst verður frestað til 15. október næstkomandi af ófyrirsjáanlegum ástæðum. Slysavarnafélagið Eykyndill, Björgunarfélag Vestmanna- eyja, Akógesfélögin á Islandi. Minningarkort Minningarspjöld Barnaspl- talasjoðsHringsins fást á eftirtöldum stööum: Blóma- verzl. Blómið Hafnarstræti 16. Skartgripaverzlun Jóhannes- ar Norðfjörð Laugavegi 5, og Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. Vestur- bæjar-Apotek. Garðs-Apotek. Háaleitis-Apótek. Kópa- vogs-Apdtek. Lyfjabúð Breið- holts Arnarbakka 4-6. Land- spitalinn. Hafnarfirði Bóka- búð Olivers Steins. MINNINGARSPJÖLD Hvita- bandsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8. Umboði Happdr. Háskóla Isl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jóhannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guönadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarkort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavik, verzlun-l in Perlon Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. A Selfossi,' Kaupfélagi Arnesinga,j Kaupfélaginu Höfn og á sim- stöðinni i Hveragerði, Blóma- skála Páls Michelsen. I Hrunamannahr. simstöðinni; Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Frá Kvenfélagi Hreýfiís. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Hreyfils, simi: 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells-, múla 22, simi: 36418, hjá Rósp Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130simi: 33065,hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi: 37554 og hjá Sigri&i Sigurbjörnsdóttur Hjarðar- haga 24 simi: 12117. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Sigurði M. Þor- steinssyni Goðheimum, 22 simi: 32060. Sigurði Waage1 Laugarásveg 73 simi: 34527. Stefáni Bjarnasyni Hæðar- garði 54 sími: 37392.Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48 simi: 37404.Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Minningarspjöld Háteigs-1 kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangár-' holti 32. Simi: 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitlsbr'áut 47, Simi: 31339, Sigríði ’ Benonisdóttur Stigahlið 49, Simi: 82959 og bókabúðinni ,Hliðar Miklubraut 68. Upplýsinga- miðstöð umferðar- mála Umferðarráð og lögreglan starfrækja um verzlunarmanna- helgina upplýsingamiðstöð i lög- reglustöðinni við Hverfisgötu, Reykjavik. Hefst starfsemi henn- ar kl. 13.00 á föstudag. Miðstööin mun safna upplýsingum um um- ferö, ástand vega, veður og fólks- fjölda á einstökum stöðum. Beinar útsendingar verða I út- varpi frá upplýsingamiðstöðinni föstudag, laugardag, sunnudag og mánudag. Auk þess er fólki heimilt að hringja til upplýsinga- miðstöðvarinnar i sima 83600. Dreift hefir verið á flestar benzin- stöðvar skrá yfir útsendingar frá upplýsingamiðstöðinni. A laugardag verður leikin 2. umferð i bilbelta-bingói Umferð- arráðs og verður það i útvarps- þættinum „1 umferðinni” kl. 17.20. 4. umferð verður á mánu- dag kl. 16.20 I þættinum „A fjór- um hjólum”. Aformað er aö dreifa um 20 þús. bingóseðlum um verzlunarmannahelgina til ökumanna og farþega, sem nota bilbelti. Starfstimi upplýsingamið- stöðvarinnar verður sem hér seg- ir: Föstudagur 3. ágúst kl. 13.00- 24.00. Laugardagur 4. ágúst kl. 09.00- 24.00. Sunnudagur 5. ágúst kl. 10.00- 21.00. Mánudagur 6. ágúst kl. 10.00- 24.00. FRIMERKI — MYNT| Kaup — sala Skrifið eftir ókeypis vörulista. FriiiH,rkjaini('ist(>(Vm Skóiaviirðiistíj; 21 A Reykjnvík ■■■■■■■■■■■■■■■ FASTEIGNAVAL* Skólavörðustig 3A (11. hæðjj Simar 2-29-11 og 1-92-55 Fasteignakaupendur Vanti yöur fasteign, þá hafið; samband við skrifstofu vora.: Fasteignir af öllum stærðumj pg gerðum, fullbúnar og ii smiðum^ Fasteignaseljendur Vinsamlegast látið skrá fast-: eignir yðar hjá okkur. Aherzla lögð á góða og örugga þjónuStu. Leitið upp- lýsinga um verð og skilmála. Makaskiptasamningar oft. mögulegir. Onnumst bvers konar samn- ingsgerö fyrir yður. Jón Arason hdl. Málflutningur, fasteignasala Héraðsmót ó Snæfellsnesi 26. ógúst Framsóknarfélögin halda héraðsmót að Röst Hellissandi sunnu daginn 26. ágústkl. 21. Einar Agústsson utanrfkisráðherra flytur ræðu um utanrikismál og landhelgismál. Magnús Jónsson óperusöngvari syngur. Hljómsveit Ingimars Eydals leikur fyrir dansi. r----------------------------------------- Flugferðir til útlanda á vegum Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík Flokksmenn, sem hafa hug á slikum ferðum.fá upplýsingar á ^skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 24480._^ Héraðsmót í Skagafirði Framsóknarfélögin halda héraðsmót aö Mið- garði laugardaginn 18. ágúst. Fjölbreytt dag- skrá að venju. Gautar leika fyrir dansi. Nánar auglýst siðar. Héraðsmót í Strandasýslu 11. ógúst Framsóknarfélögin halda héraðsmót að Laugarhóli, laugardaginn 11. ágúst kl. 21. Avörp flytja Bjarni Guðbjörnsson alþingismaður og Geröur Steinþórsdóttir varaborgarfulltrúi. Asar leika fyrir dansi. ■■«■■■■■■■■£' Héraðsmót að Vík í AAýrdal Framsóknarfélögin halda héraðsmót að Vik i Mýrdal, laugar- daginn II. ágúst, kl. 21. Ræðu flytur Halldór E. Sigurðsson fjár- málaráðherra. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjarfulltrúi og Jón Helgason oddviti flytja ávörp. Sigurveig Hjaltested og Magnús Jónsson syngja. Trio 72 leikur fyrir dansi. Kjördæmisþing Framsóknar- manna í Vestfjarðarkjördæmi Kjördæmisþingið verður haldið að Klúku i Bjarnarfirði, Stranda- sýslu 11. og 12. ágúst næst komandi. Þingið hefst kl. 13 á laugardaginn, og verður framhaldið sunnu- . daginn 12. ágúst. Eiginmaður minn Jón D. Jónsson inálari lézt af slysförum fimmtudaginn 2. ágúst. Svava Sigurðardóttir. Ingibjörg Björnsdóttir Bárugötu 17, Reykjavík andaðist að sjúkrahúsinu Sólvangi hinn 3. ágúst 1973. S. Helgason hf. STEINIÐJA Cinholti 4 $inai 26677 09 14254

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.