Tíminn - 04.08.1973, Page 26

Tíminn - 04.08.1973, Page 26
26____________________________________________________________________TÍMINN Laugardagur 4. ágúst 1973. íslandsmót yngri flokkanna: Sveinamet Þróins og ísl.met Guðrúnar bezt SVEINAMET Þráins Haf- steinssonar, HSK, íkringlu- kasti, 61,76 m og fslands- met Guðrúnar Ingólfsdótt- ur, ÚSÚ, 11,86 m bar hæst á síðari keppnisdegi á Is- landsmeistaramóti drengja, sveina, stúlkna og meyja í síðasta mánuði. Gamla sveinametið í kringlukasti 57,18 m átti Oskar Jakobsson, IR og var því hér um verulega bæt- ingu að ræða. Þráinn er óvenju efnilegur íþrótta- maður og þess má geta, að þegar Óskar bætti metið hafði það staðið í rúma þrjá áratugi og eigandi þess þann tíma var Gunnar Huseby. Aðurnefnt met Guðrúnar hefur hún þegar bætt í 11,97 m. Ástæða þess að ekki hefur verið getið um síðari keppnisdag mótsins er að mikið var um aðvera í íþróttunum, þegar mótið fór fram og síðan hefur mótið orðið útundan á íþróttasíðunni. Margt efnilegt ungt fólk kom fram á mótinu, en viö munum ekki ræða um fleiri einstaklinga, heldur láta úrslitin segja sína sögu: tJRSLIT: Meyjar: 400. m hlaup: sek. Þórdls Rúnarsdóttir, HSK, 64,1 Anna Haraldsdóttir, FH, 64,6 Ingibjörg Guðbrandsdóttir, A,72,l Lára Halldórsdóttir, FH, 72,5 200 m hlaup: sek. Erna Guðmndsdóttir, A, 27,9 Asa Halldórsdóttir, A, 28,0 Þórdis Rúnarsdóttir, HSK, 28,1 Asta B. Gunnlaugsdóttir, 1R, 28,7 Valdls Leifsdóttir, HSK, 28,7 Spjótkast: m. Þórdis Rúnarsdóttir, HSK, 25,06 Björk Eiriksdóttir, 1R, 24,16 100 m grindahlaup: sek. Björk Eiriksdóttir, IR, 18,5 Asta B. Gunnlaugsdóttir, 1R, 19,3 Kúluvarp: m. Guðrún Ingólfd., OSÚ, Isl. met, n,86 Þórdls Rúnarsdóttir, HSK, 7,93 Lilja Skaptadóttir, ÍR, 7,62. Langstökk: m. Valdis Leifsdóttir, HSK, 4,95 Asta B. Gunnlaugsdóttir, 1R, 4,88 Asa Halldórsdóttir, A, 4,77 Guörún Ingólfsdóttir Stúlkur: Spjótkast: m. Svanbjörg Pálsdóttir, IR, 28,54 Hafdis Ingimarsdóttir, UMSK, 26,40 Lilja Guömundsd. IR, 21,95 200 m hlaup: sek. Ingunn Einarsdóttir, IR, 26,5 Lilja Guðmundsd., 1R, 28,5 Sveinbj. Stefánsdóttir, HSK, 31,4 800m hlaup: min. Lilja Guðmundsdóttir, ÍR, 2:29,5 Anna Haraldsdóttir, FH, 2:34,1 Lára Halldórsdóttir, FH, 2:46,0 Ingibjörg Guðbrandsd. A, 2:51,1 100 m grindahlaup: Björg Kristjánsd. UMSK, 16,6 Langstökk: m. Hafdis Ingimarsdóttir, UMSK, 5,19 Björg Kristjánsdóttir, UMSK, 4,87 Sveinbj. Stefánsdóttir, HSK, 4,15 Kúluvarp: m. Gunnþórunn Geirsdóttir, UMSK, 9,94 Guörún Agústsdóttir, HSK, 9,04 Kristin Björnsdóttir, UMSK, 8,84 Drengir: Þristökk: ■ m. Asgrimur Kristófersson, HSK, 12,12 Magnús GeirEinarsson.lR, 11,49 110 m grindahlaup: Magnús Geir Einarsson, 1R, 20,3 200 m grindahlaup: Magnús G. Einarsson, 1R, 29,0 Einar Óskarsson, UMSK, 32,2 400 m hlaup: Július Hjörleifsson, 1R, 57,3 Erlingur Þorsteinsson, UMSK, 58,3 1500mhlaup: min. MarkúsEinarsson, UMSK, 4:24,5 Jón Diöriksson, UMSB, 4:25,2 Benedikt Björgvinsson, UMSE, 4:35,9 Magnús G. Einarsson, ÍR, 4:43,5 4x100 m boðhlaup: Sveit HSK 49,6 Sveit ÍR 49,9 Sveit KR 50.9 1000 m boðhlaup: min. SveitlR 2:19,8 Stangarstökk: m. Sigurður Kristjánsson, 1R, 3,01 Jóhann Sigurösson, HSÞ, 2,90 Kringlukast: m. Óskar Jakobsson, IR, 48,18 Asgrimur Kristófersson, HSK, 41,22 Þráinn Hafsteinsson Sigurður Kristjánsson, 1R, 38,98 JóhannSigurðsson.HSÞ, 36,74 200 m hlaup: sek Július Hjörleifsson, IR, 25,5 Sveinar: 200mhlaup: sek. Sigurður Sigurðsson, A, 23,7 Guðjón Rúnarsson, HSK, 24,9 Þorvaldur Þórsson, UMSS, 25,4 Guðjón Arnason, A, 25,8 100 m grindahlaup: sek. Þorvaldur Þórsson, UMSS, 15,2 Siguröur P. Sigmundsson, FH, 17,4 Asgeir Þ. Eiriksson, IR, 17,5 Þristökk: m. Þorvaldur Þórsson, UMSS, 11,82 Sigurður P. Sigmundsson, FH, 11,61. Guðm. Geirdal, UMSK, 11,15 Stefán Pálsson, FH, 10,53 Kringlukast: m. Þráinn Hafsteinss., HSK, Sveina- met, 61,76 Vésteinn Hafstein, HSK, 38,00 Guðjón Rúnarsson, HSK, 37,46 Asgeir Þ. Eiriksson, IR, 33,42 800 m hlaup: Sigurður P. Sigmundsson, FH, 2:14,5 Guðmundur Geirdal, UMSK, 2:25,6 Guðm. R. Guðmundsson, FH, 2:30,0 Einar P. Guðmundsson, FH, 2:30,4 Stangarstökk: m Guðión Rúnarsson, HSK, 2,48 Þær eru glaðværar, Armannsstúlkurnar. Kannski engin furöa, þær urðu Islandsmeistarar i knattspyrnu. Meö þeim á myndinni er Jón Hermannsson, en Jón er einn af meistaraflokksmönnum Armanns í 2. deild. tþróttasiðan óskar stúlkunum og þjálfara þeirra til hamingju mcð árangurinn. (Timamynd Gunnar). Guðmundur í 9. sinn á Norður- landamót Stjórn SSl hefur valið eftirtaliö sundfólk til þátttöku á Sund- meistaramóti Norðurlanda, sem haldið veröur i Osló 10.-12. ágúst n.k. Karlar: Guðmundur Gislason, A Axel Alfreösson, Æ Friðrik Guðmundsson, KR Guðjón Guðmundsson, 1A Guðmundur Gíslason, A Guðmundur ólafsson, SH Sigurður ólafsson, Æ Konur: Bára ólafsdóttir, A Guðrún Pálsdóttir, Æ Lisa R. Pétursdóttir, Æ Salóme Þórisdóttir, Æ Vilborg Júliusdóttir, Æ Vilborg Sverrisdóttir, KR SH Fararstjóri verður Torfi Tómas- son og þjálfari Siggeir Siggeirs- son og munu þeir jafnframt sitja þing Norræna sundsambandsins, sem haldið verður i Osló 10. ágúst. Guðmundur Gislason, tekur nú þátt i sinu 9. Norðurlanda- meistaramóti en hann synti fyrst á þessu móti i Finnlandi árið 1957 eða sama árið og yngstu íslenzku þátttakendurnir á þessu móti fæddust. Þá hefur stjórn SSI ákveðið að senda Þórunni Alfreðsdóttur, Æ. á unglingameistaramót Evrópu, sem haldið verður i Leeds 8.11. ágúst, með Þórunni fer þjálfari hennar Guðmundur Þ. Harðar- son. GOLF Aðmirálskeppnin fer fram að þessu sinni hjá Golf- klúbbi Reykjavikur á Grafar- holtsvelli, laugardaginn 4. ágúst og hefst kl. 10 f.h. Keppnin er opin og er keppt 18 manna sveitum frá hverjum klúbb. Keppnin um CRYSLER bikarinn fer fram á Grafarholtsvelli sunnudaginn 5. ágúst og hefst ki. 13.00. Þetta er opin keppni og verða leiknar 18 holur. Þeir kylfingar.sem hafa 15 og þar yfir i forgjöf, hafa einir þátttökurétt.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.