Tíminn - 04.08.1973, Page 34

Tíminn - 04.08.1973, Page 34
34 TÍMINN Laugardagur 4. ágúst 1973 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No 1.: No. 2.: No. 3: 9. júni voru gefin saman i hjónaband i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, Inga Arnórsdóttir og Arni Arnason. Heimili þeirra verður i Sviþjóð. , Lj ósm. Jón K. Sæm. Tjarnargötu 10.b. 16. júni voru gefin saman i hjónaband i Akureyrar- kirkju af séra Pétri Sigurgeirssyni, Guðrún Freysteinsdóttir og Arni Ingólfsson. Ljósm. Páls Akureyri. Þann 16. júni voru gefin saman i hjónaband i Minja- safnskirkju á Akureyri, Hildigunnar Einarsdóttir og Steinar Þorsteinsson. Heimi þeirra verður að Skipa- götu 1. Akureyri. Ljósm. Páls. Akureyri. No. 4: Þann 17. júni voru gefin saman i hjónaband i Stærri- Askógskirkju af séra Stefáni Snævarr, Elin Hjalta- dóttir og Kristinn Benediktsson. Heimili þeirra verður að Nönnugötu 16. Akureyri. No. 5: Þann 26-5 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkj- unni af séra Óskari J. Þorlákssyni Sigriður Hermannsdóttir og Guðjón Sverrir Agnarsson. Studio Guðm. Garðarstræti 2. No. 6: 24. april voru gefin saman i hjónaband i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði. af séra Garðari Þorsteinssyni, Diana Ellertsdóttir og Garðar Vilhelm Ásmundsson. Miðvangi 12. Hf. Ljósm. Kristjáns. No. 7: No. 8: No. 9: Þann 17. júni voru gefin saman i hjónaband af séra Agústi Sigurðssyni i Siglufjaröarkirkju, Sigriður Þ. Einarsdóttir kennari Hólavegi 15. Siglufirði og Hörður Sigurbjörnsson, vélstj. Geiteyjarströnd Mývatns- sveit. Heimili þeirra er að Helluhrauni 7. Mývatns- sveit. Ljósm. Péturs Húsavik. 24. marz voru gefin saman i hjónaband af séra Sig. Sigurðssyni i Hafnarfirði, Þórunn Halla Guðmundsdóttir húsm. kennari og Jón Björgvin Stefánsson iþróttakennari. Heimili þeirra verður á Eskifirði. Ljósm. Hafnarfjarðar Iris. Hinn 24. júni voru gefin saman i hjónaband af Júliusi Guðmundssyni á Aðventkirkjunni i Rvk. Elisabet Guðmundsdóttir og Viöir Tómasson. Brúöarmær var Diana Franksdóttir. Heimili þeirra er að G.L. Milli torvej 27 92 St. Malby, Danmark. Ljósm. Hf. tris.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.