Tíminn - 04.08.1973, Page 35

Tíminn - 04.08.1973, Page 35
Laugardagur 4. ágúst 1973. TÍMINN 35 I' !jlO| Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem 1 lHi jBal supi leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð. No. 10: Þann 27. maí voru gefin saman i hjónaband i Frikirkj- unni á Hafnarfirði af séra Guðm. Ó. Ólafssyni, Soffia Kristinsdóttir og Guðni Ingvarsson. Heimili þeirra verður að Bræðraborgarstig 21 b. Rvik. Ljósm.st. Hafnarf. Iris. No. 11: Þann 16. júni voru gefin sáman i hjónaband i Kópavogskirkju af séra Þorbergi Kristjánssyni Halldóra Oddsdóttir Digranesvegi 68 og Jón Björgvin Björgvinsson, Goðheimum 14. Heimili þeirra verður i Þorlákshöfn. No. 16: Hinn 16. júni voru gefin saman i hjónaband á Isafjarðar kirkju af Séra Lárusi Guðmundssyni Ásthildur Þórðardóttir og Elias Skaftason. Heimili þeirra er að Seljalandsvegi 77, Isafirði. (Leó ljósm. Isafirði) No. 17: Gefin hafa verið saman i hjónaband i Seyðisfjarðar- kirkju af séra Gunnari Kristjánssyni Óla Björg Magnúsdóttir og Kristján J. Tryggvason múrari, Laugateig 31, Reykjavik. (Loftur Ljósm. Ingólfsstræti 6, Rvik.) >ío. 13: Hinn 23. júni voru gefin saman i hjónaband i Langholtskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Soffia Wedholm og Hr. Helgi Björnsson. Heimili þeirra verður að Ljósheimum 22 R. Ljósm.st. Gunnars Ingimars Suðurveri simi 34852. No. 14: Hinn 23. júni voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af sr. Frank M. Halldórssyni Gróa Ásta Einarsdóttir og , Már Gunnþórsson Heimili þeirra verður að Eskihlið 12 b R. Ljós.st. Gunnars Ingimars Suðurveri — simi 34852. No. 12: Þann 19. april voru gefin saman i hjónaband i Odda- kirkju á Rangárvöllum af sr. Stefáni Lárussyni Þórunn Sigurðardóttir og Guðmundur Agústsson. Heimili þeirra verður að Hagamel 22. R. Ljósm. Ottó Eyfjörð Hvollsvelli. No. 18: Laugardaginn 8. júni siðast liðinn voru gefin saman i hjónaband i Frikirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni Bryndis M. Valdimarsdóttir og Ólafur Finn- bogason, Reynimel 61. (Loftur Ljóm. Ingólfsstræti 6, Rvik.) No. 13: Föstudaginn 22. júni s.l. voru gefin saman i'borgara- legt hjónaband á Sýsluskrifstofu Suður-Múlasýslu Eskifirði: Jóhanna Káradóttir og Jónas Vilhelmsson. Heimili þeirra er á Steinholtsvegi 3 Eskifirði (Vilberg Guðnason Ljósm. Eskifirði)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.