Tíminn - 04.08.1973, Side 36

Tíminn - 04.08.1973, Side 36
36 TÍMINN Laugardagur 4. ágúst 1973. Brc/.ka hcrflugvclin, sem lcnti í nauðum i fyrrakvöld og fékk að lenda á Kcflavikurfiugvelli. — Ljósmynd: G.P. O Víðivangur einstaklingur fær að njóta hæfilcika sinna og þroska og bcita viti sinu og þekkingu óþvingaður. Menn biða og vona með spurn í huga. Hver verður til þess að bregða upp hinum bjarta kyndli frjálsrar hugsunar og lýðræðis og láta hann lýsa um gjörvallt Grikkland og hvenær?” — TK. OPIÐ VIKKA DAGA 6-10 e.h. LAUGAKDAGA 10-4 e.h. », ;••«<' BÍLLINN BILASALA - ylV ~ HVERFISGðTU 18-«lmi 14411 BREZK HERFLUGVÉL í NAUÐUM STÖDD BKEZK HERFLUGVÉL af gerð- inni Iicrculcs sendi út neyðarkall og baðst lendingarlcyfis á Kefla- vikurflugvelli klukkan 22.15 i fyrrakvöld. Vélin var á leið milli Kanada og Englands og var stödd um það bil 100 milur suður af landinu, þegar þetta átti sér stað. Eins og kunnugt er, er brezkum herflugvélum meinuð afnot af islenzkum flugvöllum vegna þorskastriðsins, en þar sem þarna var um neyðartilfelli að ræða var ieyfið veitt. Vélin lenti svo á Keflavikur- flugvelli og tókst lendingin i alla staði vel, aö sögn Guðmundar Péturssonar i Keflavik. Mikill öryggisútbúnaður var á vellinum þegar vélin lenti og voru fimm slökkviliðsbilar og sjúkrabill viðbúnir meðan á lendingunni stóð, en á aðstoð þeirra þurfti ekki að haida. Hercules vélin er fjögurra hreyfla og voru báðir innri hreyflarnir i ólagi. Hafði annar hreyfillinn stöðvazt en oliuleki varkominn að hinum. Sex manna áhöfn var á vélinni. Varnarliöið á Keflavikurflug- velli sá um viðgerð á vélinni og kom þar enginn Islendingur nærri, enda nota varnarliðsmenn vélar af þessari gerð og eru þvi Gllum hnútum kunnugir. Það voru einnig varnarliðsmenn sem sáu um að veita áhöfn vélarinn- ar fyrirgreiðslu i sambandi við gistingu og annað nauðsynlegt. Viðgerð gekk vel eftir þvi sem Timanum var sagt og lauk henni laust fyrir 17 i gærdag. Vélin fór svo i loftið tuttugu minútur yfir fimm og hélt til Englands. -gj- Lystar- gott fólk i BLAÐI einu i Randers i Danmörku er sagt frá móti, sem fjögur hundruð Danir og Argentínumenn ætla að halda. A borð fyrir þetta fólk á að bera sextán islenzka lambs- skrokka. Blaðið lætur i ljós þá von, að fólk standi ekki svangt upp frá borðum. En samt sé þessi kjötskammtur ekki nema smáræði hjá þvi, er sumir matmenn geti torgað. Þvi til sönnunar er vitnað til færeyskrar brúðkaupsveizlu, þar sem þrjátiu og tveir gestir hafi sallað i sig þrjátiu lambs- skrokkum á þrem dögum. Verjum groour DAN BARRY uy i/an oarry Þegar farkostur minn eyðilagðist dró ég mig inn i innri hellinn. Hér hef ég svo verið úti- lokaður frá um, /heiminum ogfólkí minu þúsúndir 'ára. 'Geimskip okkar NiÍÞað er orðið um getur flutt þig á seinan iarðar brott, ef þú kemur okk þúar. Ég eriof ur fram hjá hinum / garhall. örlög innfaeddu. Visinda imenn okkar geta haldið þér lilandi. min eru að deyja hér 'y einn, eins og; ég héfflifa éinn. f-----------------------'cr " Ég hef orðið að lagfæra -v Ég notfæri mér rsvolitið til hér í f jaiíinu • - ótta beirra við ktil geta haldið hinum^ þrumur ogeldingar | innfæddu úti og til bessh Nu eS hjalpað^ [aðhaldá 'sönsum.gr^' íkykkur meðsama' v' © King Features Syndicale, Inc.. 1973. World rightt roerved. ^Hinir innfæddu koma ^ en nú verðum r Það L virðist raunverulegt fljótt aftur og færá okk við að flýta okkur ur i fórn mat og vopn,V„ J/Þetta er ekkert 'nemaisjónhverf ing, en þetta er lika öruggt. i Framhald

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.