Fréttablaðið - 12.08.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 12.08.2004, Blaðsíða 32
Til að þrífa spegil án þess að strokurnar sjáist er gott að þrífa hann með alkóhól-vatnsblöndu. Blandan er einn hluti alkóhól og fjórir hlutar vatn. [ Nýtt öryggiskerfi ] út sa la Allt að 70% afsláttur VOGUE REYKJAVÍK • MÖRKIN 4 • SÍMI 577 5060 VOGUE AKUREYRI • HOFSBÓT 4 • SÍMI 462 3504 STÓRHÖFÐA 27 -SÍMI: 552 2125www.gitarinn.is SUMARTILBOÐ!!! ÞJÓÐLAGAGÍTAR MEÐ POKA KR. 14.900.- KASSAGÍTAR FRÁ KR. 9.900.- MEÐ POKA!!! RAFMAGNSSETT: KR. 25.900.- TROMMUSETT: FRÁ KR. 54.900.- (RAFMAGNSGÍTAR - MAGNARI - POKI - KENNSLUBÓK - STILLIFLAUTA - GÍTARNEGLUR OG 2 SNÚRUR!!!!) gitarinn@gitarinn.is GÍTARINN EHF. Helga Árnadóttir erfði sína fyrstu alvöru „mublu“ eftir langömmu sína og langafa.“ Þetta er dökk- rauður hægindastóll með örmum og sérlega þægilegt að sitja í hon- um. Ég veit ekki alveg hversu gamall hann er en veit að hann er ansi gamall. Stóllinn var samt í svo góðu ástandi þegar ég fékk hann að ég þurfti ekkert að láta gera við hann og hef ekki þurft þess enn. Ég man ekkert sérstaklega eftir honum frá því ég var lítil enda ekkert mikið að spá í húsgögn þá en þegar ég var sautján ára var búi þeirra langafa og langömmu skipt upp og þá fékk ég stólinn enda sá ég í honum góða möguleika. Mér fannst hann svo flottur og góð við- bót í búið sem á þessum árum sam- anstóð reyndar ekki af mörgu öðru. Hann bættist inn í mennt- skælingssvefnherbergið og prýddi það heilmikið og svo fylgdi hann mér á tvo staði sem ég hef búið á síðan. Stóllinn og ég búum hjá for- eldrum mínum þessa dagana en þegar ég fæ nýju íbúðina mína af- henta á næstu dögum þá flytur hann með, ekki spurning. Það hef- ur líka komið á daginn að hann er afar hagnýtur því það er hægt að sitja í honum klukkustundum sam- an og ræða heimsmálin langt fram á nótt,“ segir Helga Árnadóttir en hún býður sig nú fram til for- manns Heimdallar og skipuleggur sjálfsagt kosningabaráttuna úr stólnum góða. ■ Í byrjun júlí byrjaði öryggisfyrirtækið PD Security að selja öryggiskerfi fyrir heimili. Móttökur gengu framar öllum vonum og virðist sem fólk sé mjög ánægt með að geta nýtt sér þessa þjónustu sem kostar að- eins 3.300 krónur. Með kerfinu fær fólk öryggi þar sem að innbrots- þjófar hafa mun skemmri tíma til að athafna sig en önnur sambærileg kerfi bjóða upp á. Einnig er það með handhægum fjarstýringum sem útiloka fölsk boð við rangan innslátt. Allt eðlilegt við- hald kerfisins er án nokkurs auka- kostnaðar fyrir leigutakann og það allra besta er að menn greiða engin leigugjöld fram að áramótum. Helga Árnadóttir sitjandi í fyrstu „mublunni“ sinni. Erfði stól eftir langömmu sína og -afa: Fyrsta „mublan“mín FRÉTTAB LAÐ IÐ /RÓ B ERT Á FÖSTUDÖGUM Uppskrift að góðri matarhelgi Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins 32-33 (06-07) heimili 11.8.2004 15:36 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.