Fréttablaðið - 12.08.2004, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 12.08.2004, Blaðsíða 59
43FIMMTUDAGUR 12. ágúst 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is SÝND kl. 5.45, 8 og 10.30 B.I. 14 RAISING HELEN kl. 8 AROUND THE WORLD IN 80 DAYS kl. 5.45 KING ARTHUR kl. 10 B.I. 14 CRIMSON RIVERS 2 kl. 8 og 10.20 B.I. 16 ETERNAL SUNSHINE kl. 5.30 ALLRA SÍÐ. SÝN HHH - Ó.H.T. Rás 2 HHH - S.K. Skonrokk SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI Sjáið frábæra gaman- mynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! FRÁBÆR SKEMMTUN kl. 4 M/ÍSL.TALI MIÐAV. 500 kr. UMTALAÐASTA MYND ÁRSINS VANN GULLPÁLMANN Í CANNES „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV SÝND kl. 4, 5.40, 8 og 10.30 Myndin sem allir verða að sjá til að geta verið með í umræðunni HHH - Ó.H.T. Rás 2 HHH - S.K. Skonrokk Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! UMTALAÐASTA MYND ÁRSINS VANN GULLPÁLMANN Í CANNES „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 8 og 10.30 B.I. 12 SÝND kl. 7, 9 og 11 B.I. 16 ára SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA SÝND kl. 5 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 6, 7 og 9 M/ENSKU TALI Sjáið frábæra gaman- mynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! FINNST ÞÉR ÞÚ STUNDUM VERA UMKRINGDUR UPPVAKNINGUM? HHH - S.K. Skonrokk HHH - kvikmyndir.com „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com Toppmyndin á Íslandi Toppmyndin á Íslandi "...mynd þar sem áhorfendur skella ærlega upp úr og jafnvel hneggja af hlátri." ■ FÓLK Justin og Diaz trúlofuð BRÚÐKAUP Í NÁND Justin Timberlake og Cameron Diaz ætla að ganga upp að altarinu. Popparinn Justin Timberlake og leikkonan Cameron Diaz eru búin að trúlofast og hyggja á giftingu á næstunni. Ekki er langt síðan er- lend slúðurblöð héldu því fram að þau væru hætt saman en sú er al- deilis ekki raunin. Að sögn dagblaðsins The Daily Star keypti Timberlake trúlofunar- hring í versluninni Tiffany’s, bað foreldra Diaz um hönd dóttur þeir- ra og féll síðan á annað hnéð fyrir framan hana. Diaz mun vera himin- lifandi með trúlofunina og hlakkar mikið til að ganga upp að altarinu. Eitt ár er síðan hinn 23 ára Tim- berlake byrjaði með Diaz, sem er 31 árs. Þau neituðu lengi vel að hafa átt í ástarsambandi. Var það ekki fyrr en þau sáust kyssast á Hawaii sem samband þeirra fékkst staðfest. Brúðkaupið verður haldið í ró og næði, fjarri kastljósi fjöl- miðlanna. ■ Það er afar sérstök upplifun að hlusta á nýjustu plötu Jimmy LaValle sem kallar sig The Album Leaf. Af hverju? Jú, því þetta er nánast íslensk plata. Þessi fyrrver- andi liðsmaður listrokkssveitanna Tristeza og The Black Heart Procession samdi lögin hér og vann plötuna hér í hljóðveri Sigur Rósar. Íslensku gulldrengirnir eru svo hrifnir af honum að þeir leika und- ir hjá honum í flestum lögum plöt- unnar. Jónsi syngur svo á „von- lensku“ í laginu Over the Pond og gerir það sérstaklega fallega, eins og alltaf. Auk þess gerir múm eitt lag með honum á plötunni. Það er allt sérstaklega vel heppnað og gefur okkur sem hér búum sýn hins ókunnuga á ís- lensku tónlistarsenunni. Eins og að standa fyrir utan eigið hús, horfa inn um í eldhúsgluggann og sjá sjálfan sig. Skrýtið. Það er ekkert undarlegt að Sig- ur Rósar menn hafi laðast að tón- list Jimmy. Þetta er ambient-el- ektró-rokk sem auðveldlega er hægt að líkja við þeirra eigin tón- list. Þó er öllu léttara yfir The Al- bum Leaf og lítið um skammdeg- isdramatík. Eiginlega bara þvert á móti, því af tónlistinni að dæma hefur Jimmy greinilega liðið mjög vel hérna. Það hefur verið algjört ævin- týri fyrir San Diego-búann Jimmy LaValle að komast í innsta hring íslensku listrokksklíkunnar. Þang- að hefði hann auðvitað ekki kom- ist nema að vera hæfileikaríkur fjandi, og það er hann svo sannar- lega. Þetta er virkilega ljúfur gripur og fallegur. Þessi maður er greinilega fær um að gera fallega tónlist, hvar sem hann er staddur á jörðinni. Birgir Örn Steinarsson THE ALBUM LEAF: IN A SAFE PLACE Ísland með augum útlendingsins [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Idol stjörnuleit: Þáttökumet slegið Í gærmorgun höfðu yfir 1400 manns skráð sig í Idol stjörnu- leit á Stöð 2. Þar með hafa nú þegar fleiri sótt um að taka þátt í þessum stærsta sjónvarpsvið- burði komandi vetrar en í fyrra. Skráningu lýkur á miðnætti næsta sunnudagskvöld á www.stod2.is. Fyrsti þátturinn af Idol stjörnuleit verður svo sýndur 1. október nk. en þátta- röðin er sögð vera sú vinsælasta í sögu Stöðvar 2. Idol stjörnuleit er opin öllum á aldrinum 16 til 28 ára og verða áheyrnarpróf haldin í Reykja- vík, á Akureyri, Ísafirði, Egils- stöðum og í Vestmannaeyjum. Fjórtán hundraðasti keppandinn skráði sig til leiks á Ísafirði en ljóst er að margir munu bætast í hópinn síðustu skráningardag- ana. 11. mars á næsta ári rennur svo stóra stundin upp þegar ný Idol-stjarna sem þjóðin hefur valið verður krýnd á sviðinu í Vetrargarðinum í Smáralind. ■ FAÐMAST Á FRUMSÝNINGU Vel fór á með leikkonunum Anne Hath- away og Julie Andrews á frumsýningu framhaldsmyndarinnar The Princess Diaries 2: Royal Engagement, í Kaliforníu fyrir skömmu. JÓI OG SIMMI Kynnar Idol stjörnuleitar eru sjónvarps áhorfendum að góðu kunnir úr sjónvarps- þættinum 70 mínútur sem sýndur er á Popp Tíví. 58-59 (42-43) Bio 11.8.2004 21:47 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.