Fréttablaðið - 20.08.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 20.08.2004, Blaðsíða 32
Ruslafötur og ræstitæki eru á sérstöku tilboði hjá Rekstarvörum á Réttarhálsi í ágúst og september. Ræstitækið sem er um að ræða er þvegill með inn- byggðum brúsum fyrir vatn og gólfsápu og er streym- inu stjórnað með takka. Það heitir Unilav og er nýjung á Íslandi. Unilav kostar 4.810 án virðisaukaskatts og 5.988 með virðisaukaskatti. Ruslaföturnar eru af þrem- ur gerðum og nokkrum stærðum. Það er plastfata með veltiloki, málmfata með fótstigi og fata með loki sem er þeim eigineikum gætt að það kæfir eld sem upp kemur í fötunni. ■ Nokkrar vörutegundir sameinast um toppsætið á tilboðstöflunni þessa viku. Þær eru allar á 50% af- slætti. Það eru grísabógssneiðar í Nettó, svínabógur úr Nótatúni og 7-Up og ostakex í Spar. Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Einingarverð Lækkun í % Ali bayonneskinka 779 1299 779 40 Goodfellas delicia pizzur 279 379 279 25 Frosnar kjúklingabringur 1349 1699 1349 20 Kjötborð lambaprime 1990 2349 1990 15 Kjötborð lambalundir 2498 2998 2498 15 Kjötborð lambakótilettur 995 1198 995 15 Tilboðin gilda 19.-22. ágúst Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Einingarverð Lækkun í % Bautabúrs léttreyktur grísahnakki 782 1422 782 45 Grísabógssneiðar frosnar 495 989 495 50 Lambalæri af nýslátruðu KS 998 nýtt 998 Ferskur kjúklingur frá Íslandsfugli 389 598 389 35 Grand Crue ofnsteik frá KS 839 1398 839 40 Paprika rauð 159 249 159 35 Nektarínur box 139 198 139 30 Emmess Spidermanpinnar 5 stk. 199 359 45 Nói rjómasúkkulaði 100 g 99 129 990 25 Vicli þvottaduft 5 kg 499 599 100 15 Burt. Snap Jacks kex fruit 300 g 149 199 497 25 Tilboðin gilda til 25. ágúst (eða meðan birgðir endast) Tilboð í stórmörkuðum Tilboðin gilda til 24. ágúst Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Einingarverð Lækkun í % Kjúklingur heill frosinn 298 489 298 40 Egils 7-up 2 l 99 197 50 50 Lambaframpartur grillsagaður, frosin 398 583 398 30 Don Juan 100% appelsínusafi 1 l 249 298 249 15 Keebler Club Crackers kex 453 g 125 143 276 10 Roka ostakex Straws 75 g 84 167 1120 50 Egils Pilsner 50 cl 64 89 128 30 Bæjarlind Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Einingarverð Lækkun í % Goða Vínarpylsur 521 869 521 40 Fanta 0,5 l 79 125 158 35 Svali 3*1/4 l 99 147 132 35 Weetos 375 g 289 359 771 20 Myllu súpubrauð 15 stk. pk 189 299 13 35 Myllu pylsubrauð 230 g 79 125 343 35 Tilboðin gilda 19.-21. ágúst Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Einingaverð Lækkun í % Frosnar kjúklingabringur skinnlausar 1199 1399 1199 15 Bónus brauð 1 kg 98 129 98 25 Uncle bens sósur 400 g 159 189 397 15 Uncle Bens hrísgrjón í pokum 4*125 g 129 nýtt 258 Bónus Floridana safi 1 l 149 nýtt 149 Bónus hrásalat 350 g 99 129 283 25 Emmess Daim ís 1,5 l 299 399 199 25 Eyrnapinnar 500 stk. 99 nýtt 0,20 Blik uppþvottalögur 500 ml 59 99 118 40 Yplon þvottaefni 5 kg 399 499 80 20 Bónus WC pappír 12 rúllur 198 299 16 35 Food line hveiti 2 kg 59 69 30 15 Tilboðin gilda 19.-22. ágúst Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Einingarverð Lækkun í % Steinbítsflök roðflett 699 799 699 15 Svínakótilettur úr kjötborði 799 1098 799 25 Svínabógur úr kjötborði 299 599 299 50 Svínaskankar úr kjötborði 99 149 99 35 Svínalæri úr kjötborði 399 599 399 35 Svínasíður m/pöru úr kjötborði 299 549 299 45 Tilda American Easy Cook hrísgrjón 139 175 278 20 Kelloggs Special K morgunkorn 500 g 299 359 598 15 Myllu heimilisbrauð 1/1 129 229 129 45 Appelsínur 99 169 99 40 Tilboðin gilda til 25. ágúst (eða meðan birgðir endast) Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Einingarverð Lækkun í % Brauðskinka frá kjarnafæði 623 1038 623 40 Súpukjöt DI A frampartur frá Fjallalambi 335 498 335 35 FK grill kótilettur lamba 999 1664 999 40 Lambainnralæri 1678 2398 1678 30 Íslenskt blómkál 298 459 298 35 Íslenskt spergilkál 298 459 298 35 Cheerios 992 g 489 589 496 15 Cocoa puffs 2x553 g 589 716 556 20 Gouda ostur kíló pakkning 17% 749 936 749 20 Leggir magnkaup frá Móum 420 599 420 30 Læri magnkaup frá Móum 420 599 420 30 50% STÓRHÖFÐA 27 -SÍMI: 552 2125www.gitarinn.is SUMARTILBOÐ!!! ÞJÓÐLAGAGÍTAR MEÐ POKA KR. 14.900.- KASSAGÍTAR FRÁ KR. 9.900.- MEÐ POKA!!! RAFMAGNSSETT: KR. 25.900.- TROMMUSETT: FRÁ KR. 54.900.- (RAFMAGNSGÍTAR - MAGNARI - POKI - KENNSLUBÓK - STILLIFLAUTA - GÍTARNEGLUR OG 2 SNÚRUR!!!!) gitarinn@gitarinn.is GÍTARINN EHF. SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Blómaskór m/glimmer Verð: 1 par 1.290 2 pör 2.000 Sendum í póstkröfu Fiðrildaskór m/glimmer NÝJIR SUMARSKÓR Margir litir. Stærðir 34–41. Ruslafötur og ræstitæki: Streyminu stjórnað með takka Tilboðin gilda til 25. ágúst (eða meðan birgðir endast) Fjallahjólabúðin Faxafeni 7 hefur lækkað verð á fjallahjólum og línuskautum um 30% í tilefni þess að hitinn komst nálægt 30 stigum á landinu nýverið. Sem dæmi um verð eftir lækkun má nefna 26“ fjallahjól á 18.830 og línuskauta á 6.895. Þarna er því um að ræða heitt tilboð í hitanum á Íslandi. Ekki er heldur vit- laust að birgja sig upp af alls kyns hlutum á hjólum fyr- ir næsta sumar ef hitinn heldur áfram að hækka og nálgast fjöru- tíu stigin að ári. Hjólin er síðan hægt að nota allt árið svo lengi sem keðjur eru settar á þau til að standa vel í snjó og svelli. Fjallahjóla- búðin er líka með gott úrval af hjálmum og hlífum, sem eru nauðsynleg þegar á að renna sér á g ö t u m b o r g a r - innar. ■ Mira: Indverskt góss Borðstofuborð og stólar, skenkir, sófar og sófaborð eru meðal þess sem verslunin Mira býður á stórútsölu um þessar mundir. Allt undir merkjum Indlands. Útiarn- ar, garðhúsgögn og gjafavörur eru líka meðal útsöluvaranna og nemur afslátturinn allt að 60%. Þess má geta að allt í versluninni er á útsölu um þessar mundir og því má gera kjarakaup á einstak- lega vönduðum vörum frá austur- lenskum slóðum. Verslunin Mira er í Bæjarlind 6 í Kópavogi. Þar er opið virka daga frá 10 til 18, laugardaga frá 11 til 16 og sunnu- daga frá 13 til 16. ■ Heitt tilboð: Línuskautar og fjallahjól 32 (04) Allt tilboð 19.8.2004 14:47 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.