Fréttablaðið - 08.09.2004, Page 19

Fréttablaðið - 08.09.2004, Page 19
†mis starfsmanna- og stéttarfélög veita styrki vegna dansnámskei›a. Fame Mambó Tjútt Freestyle Salsa Brú›arvals Barnadansar Samkvæmisdansar Sérnámskei› fyrir hópa N‡justu tískudansarnir Börn – Unglingar – Fullor›nir Dansrá› Íslands | Faglær›ir danskennarar Bolholti 8 | 105 Reykjavík | sími 553 6645 | fax 568 3545 | dans@danskoli.is | www.dansskoli.is VI‹ BJÓ‹UM UPP Í DANS Innritun og uppl‡singar alla daga kl. 12–19 í síma 553 6645 e›a me› pósti til dans@dansskoli.is MIÐVIKUDAGUR 8. september 2004                      !      "    ##$    %"       "  #&'   " !     # "  (  ) * (  +" ( *   "          ## ,* "  - ... (  % &    /     0   ( &    (   '# 1 #     2 1 0    '"  ,'  ) #(  222 * (  1'  " 3( %( %   '#  #4 %5'  '  6- '% 7 289 3# ... (  %    ' * %   *   :*    * ' # <     '#'< ' '"<  '%   '< ' '    Hjálmar Örn Hannesson er að verða ellefu ára og stundar nám í Hlíðaskóla. „Það var fínt að byrja í skólanum og gaman að hitta krakkana aftur. Mér finnst stærð- fræði skemmtilegust en svo finnst mér líka gaman að lesa bækur. Þessa dagana er ég reynd- ar mest að lesa Andrésblöð því ég er búinn að lesa allar bækurnar mínar. Ég las Harry Potter og Fönixreglan á ensku í fyrra af því að ég var of spenntur til að bíða eftir að hún kæmi á íslensku en síðasta bók sem ég las var Artem- is Fowl. Ég er líka að læra á píanó og fer að læra á gítar í vetur.“ Ætlarðu að vera svona einsmanns- hljómsveit? „Nei, en kannski stofna ég hljómsveit með frænd- um mínum.“ Helstu áhugamál? „Það er píanóið og svo fótbolti og körfubolti. Ég spila ekki á píanóið í skólanum en við spilum oft fót- bolta í frímínútum. Ég er mjög heppinn og þarf ekki að skipta um skóla fyrr en ég fer í MH. Systir mín var í þeim skóla og mér finnst gott að geta áfram gengið í skól- ann. Mér finnst leiðinlegt í strætó,“ segir Hjálmar Örn að lokum. ■ Hjálmar Örn hefur nóg að gera fyrir utan skólann í vetur. Hjálmar Örn er í ýmsu með skólanum: Lærir á hljóðfæri og æfir íþróttir Ester Sól Arnþórsdóttir, 6 ára í barna- skóla Ólafsfjarðar. Hlakkar mest til að reikna: Ætlar líka að verða söngkona „Ég er rosalega spennt yfir því að byrja í skólanum,“ segir Ester Sól Arnþórsdóttir. Hún kvíðir því samt svolítið að vakna snemma og að Sigurjón Máni, bróðir hennar, sé ekki með henni í skólanum lengur. „Hann er fimm ára og ennþá á leikskóla. Ég keypti skólatösku um daginn þegar ég var með pabba í Reykjavík. Ég fékk að velja hana og hún er rosalega flott með gula fuglinum Tweety. Ég fékk líka pennaveski í stíl. Ég hlakka mest til þess að reikna því ég ætla að verða búðarkona og kunna að reikna svo ég geti vitað hvað maturinn kostar þegar ég verð stór. Ég ætla samt líka að verða söngkona eins og Birgitta Haukdal. Ég er búin að fá fullt af nýjum skólafötum og ætla að sitja hjá Erlu vinkonu minni og Malín frænku minni ef ég má sitja hjá tveimur.“ Ester er svo ákveðin í því að vera dug- leg að læra heima. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.