Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.09.2004, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 29.09.2004, Qupperneq 49
MIÐVIKUDAGUR 29. september 2004                                                !          "                  # $      %        &'     (           )    !   !   ! # !             $       *             !         %#    )'     !  +   !  %         ,     %# !   -                        Jafnréttisviðurkenning 2004 Jafnréttisráð lýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar fyrir árið 2004. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, hópar, fyrirtæki eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttismála. Tilgangurinn er að verðlauna fyrir vel unnin störf í þágu jafnréttis kvenna og karla og hvetja um leið til frekari dáða. Tilnefningum skal skilað eigi síðar en 1. október n.k. til Jafnréttisráðs, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri, í síma 460 6200, bréfsíma 460 6201 eða í tölvupósti jafnretti@jafnretti.is ARGENTÍNUKVÖLD Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Stakir jakkar, buxur og pils í miklu úrvali ■ FÓLK Eddufelli 2, s. 557 1730 Bæjarlind 6, s. 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau. kl. 10-16T Í S K U V E R S L U N Ný sending ÚLPUR OG SKINNJAKKAR STR. S-XXL OG 42/44-54/56 Brjóstin að drepa Dolly Kántrýsöngkonan Dolly Parton þarf að láta minnka á sér brjóstin þar sem hún þjáist af bakverkj- um. Parton ætlar að láta fjarlægja fyllingar úr brjóstum sér en skálastærðin er nú DD. Hún fór fyrst í brjóstastækkun þegar hún var á þrítugsaldri, aftur á fertugs- aldri og hefur síðan þurft að láta laga á sér brjóstin á tíu ára fresti. Hin 58 ára gamla söngkona segir að brjóstin séu orðin svo þung að brjóstahöldin skerist inn í axlir hennar. „Brjóstin eru að drepa mig og ég get ekki lifað með þessum verkjum lengur,“ sagði Dolly. Læknar hafa sagt henni að hún verði að láta minnka á sér brjóst- in, annars geti bak hennar og axlir hlotið varanlegan skaða. „Brjóstin hafa verið kennimark mitt – en ég hef þurft að gjalda fyrir það,“ sagði leikkonan. ■ DOLLY PARTON Þarf að láta minnka á sér brjóstin vegna bakmeiðsla. SMÁAUGLÝSINGAR ALLA DAGA Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins 25

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.