Fréttablaðið - 16.10.2004, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 16.10.2004, Blaðsíða 58
46 16. október 2004 LAUGARDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl 8 og 10.15 Sýnd kl. 3.45 - 5.50 - 8 og 10.10 SÝND kl. 2 og 4 M/ÍSLENSKU TALI YFIR 31000 GESTIR SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.15 Sýnd kl. 6, 8 og 10 SÝND KL. 1.40, 3 og 4.20 kr. 450 M/ÍSL TALI Sýnd kl. 5.40 og 8 FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE MYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON HHH Ó.Ö.H DV HHH SV MBL frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“, „Love Actually“ og „Notting Hill“ HHH Ó.H.T. Rás 2 „Ég anda, ég sef, ég míg ... Tónlist" Bubbi Morthens (tilvitnun) Til heljar og til baka með atómbombunni Bubba Morthens HHHM.M.J.kvikmyndir.com „Wimbledon er því úrvals mynd, hugljúf og gamansöm, og ætti að létta lundina hjá bíógestum í skammdeginu.“ SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.15 THUNDERBIRDS kl. 2 PRINCESS DIARIES 2 kl. 8.15 GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 2 - 4 M/ÍSL.TALI SHREK 2 kl. 4 M/ÍSL.TALI HHHM.M.J. kvikmyndir.com „Wimbledon er því úrvals mynd, hugljúf og gamansöm, og ætti að létta lundina hjá bíógestum í skammdeginu.“ HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I.16 ára SÝND Í LÚXUS kl. 5.40, 8 og 10.20 Þær eru mættar aftur...enn blóðþyrstari! Kyngimagnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa. SÝND kl. 5.50 - 8 - 10.30 Sýnd í Lúxus VIP kl. 1.45 SÝND kl. 2 - 4 - 6 SÝND kl. 8 - 10.10 B.I. 16 frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“, „Love Actually“ og „Notting Hill“ Sýnd kl. 6 - 8 - 10.30 B.I. 16 Sýnd í Lúxus VIP kl. 8 - 10.30 B.I. 16 Nýjasti stórsmellurinn frá framleiðendum Shrek. Toppmyndin í USA í dag. Sýnd með íslensku og ensku tali. Nýjasti stórsmellurinn frá framleiðendum Shrek. Toppmyndin í USA í dag. Sýnd með íslensku og ensku tali. SÝND kl. 2 - 4 - 6 m/ísl.tali. SÝND kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10.10 m/ensku.tali. SÝND kl. 3 - 5 og 7 m/ísl.tali. SÝND kl. 3 - 5 - 9 og 11 m/ensku.tali. Frumsýning Frumsýning Frumsýning Frumsýning SÝND kl. 10.20 B.I. 14 Sýnd kl 4 Sýnd kl 10 Sýnd kl 6 og 8 L i t la Kvikmyndahát íðin COLLATERAL kl. 10.30 B.I. 16 Ég er einn þeirra sem hafa ekki enn getað á sér heilum tekið eft- ir að heyra fyrst í (austur-)þýsku hljómsveitinni Rammstein. Krafturinn í fyrstu plötum sveit- arinnar var svo magnaður að maður féll gjörsamlega í stafi og vissi ekki hvaðan á mann stóð veðrið. Það var því með mikilli eftirvæntingu sem ég setti nýju Rammstein-plötuna Reise, Reise í spilarann og verð að viður- kenna það að trú mín á bandinu er slík að ég var búinn að ákveða það fyrir fram að platan væri al- gjört dúndur. Það vantar nokkuð upp á að Reise, Reise standist þessar væntingar mínar en það er þó varla hægt að tala um að hún valdi vonbrigðum. Rammstein er einfaldlega svo góð hljómsveit að þótt platan sé það slakasta sem hún hefur gert en hún engu að síður þrælgóð. Það er ekkert lag sem stendur upp úr og hrist- ir upp í manni jafn hressilega og Du Hast forðum þannig að það er fyrst og fremst Rammstein- krafturinn sem maður saknar á Reise, Reise. Annars er ekkert að þessu. Lögin renna samt vel í gegn og eru flest býsna áheyrileg, ekki síst þau sem eru í rólegri kantin- um. Þá eru textarnir margir hverjir skemmtilegir og eru manni fín hvatning til að dusta rykið af menntaskólaþýskunni, sem öðlaðist auðvitað óvænt framhaldslíf þegar Rammstein sló í gegn. Þórarinn Þórarinnsson Ekkert að Rammstein RAMMSTEIN REISE, REISE NIÐURSTAÐA: Niðurstaða: Reise, Reise er það slakasta sem hefur komið frá Rammstein en það breytir því ekki að hér er á ferðinni fínerís plata. Það vantar þó nokkuð upp á kraftinn sem hefur einkennt fyrri verk sveitarinnar. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Björk hjá Letterman Söngkonan Björk Guðmundsdótt- ir kemur fram í spjallþætti Davids Letterman fimmtudaginn 21. október. Þar flytur hún lag af nýjustu plötu sinni, Medúlla. Smáskífulagið Who Is It kemur síðan út í Bretlandi á mánudag. Myndband við lagið, sem var tek- ið upp hér á landi, er nú hægt að sjá á heimasíðunni bjork.com. Leikstjóri er Dawn Shadford sem hefur áður gert myndbönd við lögin In Your Eyes og Can’t Get You Out of My Head með söng- konunni Kylie Minogue. Björk hefur ferðast víðs vegar um heiminn síðan Medúlla kom út og veitt viðtöl bæði í útvarpi og sjónvarpi. Hefur hún einnig hald- ið eina tónleika í Bretlandi. Þessa dagana er Björk stödd í Frakk- landi en þaðan fer hún til Banda- ríkjanna og hittir Letterman. Með Björk í för er íslenskur kór, bjöllukór og rapparinn Rahzel úr hljómsveitinni The Roots. Grænlenska söngkonan Tagaq mun einnig syngja á nokkrum tón- leikum. Allir þessir listamenn koma fram á plötunni Medúlla. ■ ■ TÓNLIST BJÖRK Úr myndbandinu við lagið Who Is It. Hægt er að skoða það á heimasíðunni bjork.com.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.