Fréttablaðið - 16.10.2004, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 16.10.2004, Blaðsíða 46
34 16. október 2004 LAUGARDAGUR Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, segir að kirkjan eigi að taka þátt í þjóðfélags- umræðunni en óttast að sá pólitíski rétt- trúnaður sem ríkjandi er í samfélaginu geti sett henni skorður. Sveinn Guðmarsson ræddi við Karl um líkurnar á aðskilnaði ríkis og kirkju, kirkjuþing og veikindi í fjölskyldunni. NAFN: Karl Sigurbjörnsson. FÆDDUR: Í Reykjavík 5. febrúar 1947. MENNTUN OG STÖRF: Guðfræð- ingur frá Háskóla Íslands 1973. Sóknarprestur í Vestmannaeyjum 1973-74. Sóknarprestur í Hallgríms- kirkju frá 1975-98. Biskup Íslands frá 1998. FJÖLSKYLDUHAGIR: Kvæntur Krist- ínu Þórdísi Guðjónsdóttur og eiga þau þrjú börn. BÓKIN Á NÁTTBORÐINU: Faðir Arseny en þar er sagt frá rússnesk- um presti í gúlaginu. MORGUNMATUR: Jógúrt og kaffi. SÍÐASTA KVIKMYND SEM BISK- UPINN SÁ: Shrek 2 (frábær mynd, segir biskup). FJÖLSKYLDUBÚGREININ: Faðir hans, Sigurbjörn Einarsson, var biskup í hartnær aldarfjórðung en auk þess hafa þrír af bræðrum hans skrýðst prestshempunni. Tengda- sonur Karls, Sigurður Arnarsson, er sömuleiðis prestur. GUÐSMAÐUR Í HÚÐ OG HÁR Örugglega umdeildur Það er eflaust ekki á allravaldi að gegna embættibiskups Íslands. Til fárra eru gerðar jafn strangar kröfur um rétta breytni og þýða lund en jafnframt er til þess ætlast að biskupinn sé hvort tveggja í senn íhaldssamur og framsækinn. Svo þarf hann að ganga í fjólublárri skyrtu. Það er reyndar ekki að sjá að þessi atriði valdi Karli Sigur- björnssyni miklu hugarangri því hann er léttur í lund á skrifstofu sinni þar sem hann undirbýr sig fyrir kirkjuþing sem hefst í dag. Það er líka eitt og annað til að gleðjast yfir. Tvíbent staða kirkjunnar Staða kirkjunnar er býsna sterk ef marka má niðurstöður skoðana- könnunar sem birtar voru í vik- unni. Þar kom fram að ríflega helmingur landsmanna telur Þjóð- kirkjuna standa styrkum fótum í  FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.