Fréttablaðið - 05.11.2004, Side 57

Fréttablaðið - 05.11.2004, Side 57
■ ■ TÓNLEIKAR  19.30 Hljómsveitin Nýdönsk spilar með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Háskólabíói. Stjórnandi er Bern- harður Wilkinson.  20.00 Borgarkvartettinn syngur í Ólafsvíkurkirkju.  20.30 Eyþór Ingi Jónsson leikur barokktónlist á orgelið í Dómkirkj- unni.  21.00 Hörður Torfason verður með tónleika í Akoges-salnum í Vestmannaeyjum.  21.00 Maus fagnar útgáfu nýrrar safnplötu sinnar með tónleikum í Austurbæ þar sem þeir Mausarar renna í gegnum feril sinn og leika lög af öllum plötum sveitarinnar, mörg sem hafa ekki verið flutt á tónleikum í nokkur ár.  23.00 Brúðarbandið og brúðar- gestir á Grand Rokk.  Brain Police verður með útgáfutón- leika á Gauk á Stöng. Einnig spila Solid I.V. og Ensími.  Nýjasta rokksveit Íslands, Silver Cock, treður upp á Grand Rock ásamt Brúðarbandinu, Tony Bla- ir og Viðurstyggð. ■ ■ LISTOPNANIR  16.00 Guðríður B. Helgadóttir opnar sýningu sína, Efnið og and- inn, í menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Þar sýnir hún myndir saumaðar í léreft.  "Fyrir og eftir" nefnist ljósmyndasýn- ing sem opnuð verður í Ljós- myndasafni Reykjavíkur, þar sem sýndar eru andlitsmyndir fyrir og eftir að útlit fyrirsætu hefur verið fegrað. ■ ■ SKEMMTANIR  Að loknu Idolkvöldi sér DJ Gunni um partístemningu á Café Victor.  Atli skemmtanalögga og Áki Pain á Pravda.  Exos, Gunni Ewok, Andri (Dre) og Elli koma frá á klúbbakvöldi á de Palace.  Hljómar frá Keflavík leika fyrir dansi á Kringlukránni.  Idolkvöld og dj Stjáni partíljón á Glaumbar.  Sálin hans Jóns míns spilar á Nasa.  Hljómsveitin Á móti sól skemmtir á Players í Kópavogi.  Hljómsveitin Sex volt skemmtir á Klúbbnum við Gullinbrú.  Love Guru veisla í Sjallanum, Akur- eyri.  Spilafíklarnir verða á neðri hæðinni á Celtic Cross, á þeirri efri leikur hljómsveitin 3some.  Hljómsveitin Fimm á Richter spilar á Classic Rock, Ármúla 5.  Dj Jói og Daði á Vegamótum.  Hljómsveitin Sixties skemmtir í Vél- smiðjunni á Akureyri. ■ ■ SÝNINGAR  16.00 Opnuð verður í Þjóðminja- safninu sýning á húsgögnum úr búningsherbergi Pouls Reumert í Kaupmannahöfn, sem sögð eru persónuleg gjöf til leikarans frá Friðriki Danakonungi.  17.00 Jóhann Hjálmarsson er skáld mánaðarins í Þjóðmenning- arhúsinu.  Myndlistarkonan Kristín Andrés- dóttir er með sína 7. einkasýn- ingu í Árskógum 4, Breiðholti. ■ ■ FÉLAGSLÍF  12.45 "Ungir Íslendingar í ljósi vísindanna" nefnist málþing rekt- ors Háskóla Íslands og umboðs- manns barna í hátíðasal Háskóla Íslands, Aðalbyggingu, þar sem kynntar verða og ræddar rann- sóknir á högum og háttum ís- lenskrar æsku. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. FÖSTUDAGUR 5. nóvember 2004 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 2 3 4 5 6 7 8 Föstudagur NÓVEMBER ■ TÓNLEIKAR Skotveiðiútsala Gæsaveiðitímili lýkur senn Veiðihornið býður til 11 daga útsöluhvells á skotveiðivörum • Gervigæsir. 12 skeljar í kassa ásamt festijárnum – Aðeins 6.900 • Allar gæsaflautur, pokar, felunet með 25% afslætti. • Ofurtilboðsgæsapakki – Stoeger, hálfsjálfvirk haglabyssa, byssuskápur fyrir 7 byssur, 12 gervigæsir, 250 skot, byssupoki og ól. Aðeins 99.900. (ath aðeins 10 pakkar í boði) • Norinco 22 cal lr. riffill. Boltalás, 5 skota magasín, hörð plasttaska, sjónauki, festingar og 100 skot. Aðeins 29.900. • Stoeger 2000 hálfsjálfvirk haglabyssa. Bakslagsskift með snúningsbolta. 5 þrengingar. Á meðan útsöluhvelli stendur bjóðum við ókeypis ól og poka með byssunni. Aðeins 59.900. • Browning Fusion, hálfsjálfvirk gasskift. Taska, 5 þrengingar, dropplötur, gikklás, ólarfestingar. Aðeins 89.900. • Sellier & Bellot gæsaskot. 3” 53gr. aðeins 28 krónur skotið ef keypt eru 250 skot. 2 _” 42.5gr. aðeins 24 krónur skotið ef keypt eru 250 skot. • Örfáar byssur á sértilboði í fáa daga. Benelli S90 99.900 stgr., Benelli Centro 119.900 stgr. Einnig Winchester, Browning, Mossberg,Franchi o.fl. • Norinco pumpa. Góð byrjendabyssa, 3 þrengingar. Við bjóðum þessa byssu með ól og poka á aðeins 29.900 stgr. • 25% afsláttur af jökkum og buxum í felulitum. Enn eru nokkrir byssuskápar óseldir úr næstu sendingu sem væntanleg er um miðjan nóvember. Hvergi betra verð á byssuskápum. Sjá www.veidihornid.is Opið alla daga Veiðihornið Hafnarstræti 5 sími 551 6760 – Veiðihornið Síðumúla 8 sími 568 8410 www.veidihornid.is Vinningar eru: Bíómiðar á Forgotten Bolir, Bollar, Húfur, DVD myndir Margt fleira. Sendu SMS skeytið JA FGF á númerið 1900 og þú gætir unnið. SMS LEIKUR 10. HVER VINNUR FRUMSÝND FIMMTUDAGINN 4. NÓVEMBER Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið HVAÐ EF ALLT SEM ÞÚ HEFUR UPPLIFAÐ BÍÓMIÐI Á 99KR? Rokkað af hjartans lyst BRAIN POLICE Flytur efni af nýju plötunni sinni á útgáfutónleikum á Gauknum í kvöld. Rokkararnir í Brain Police verða með útgáfutónleika á Gauknum í kvöld, þar sem þeir flytja efni af Electric Fungus, nýju plötunni sem dregur nafn sitt af rafmögn- uðum sveppagróðri og hefur hlotið glimrandi viðtökur. „Við ætlum að spila alla plöt- una,“ segir Gulli gítarleikari. Á tónleikunum verður Brain Police með nokkra aðstoðar- menn, bæði hljómborðsleikara og bakraddasöngkonur. „Við ætlum að flytja lögin eins og þau eru á plötunni. Sjálfur syng ég reyndar flestar bakradd- irnar á plötunni, en ég get ekki bæði spilað og sungið í einu.“ Á undan Brain Police spilar hljómsveitin Solid I.V. en síðan ætlar Ensími að ljúka kvöldinu eftir að þeir félagar í Brain Police hafa rokkað sig í gegnum plötuna. „Við höfum ekki spilað mikið undanfarið. Reyndar voru óopin- berir útgáfutónleikar í Sjallan- um á Akureyri, en núna erum við að komast í gír og stefnum á að taka smá ferðalag.“ ■

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.