Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.11.2004, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 05.11.2004, Qupperneq 57
■ ■ TÓNLEIKAR  19.30 Hljómsveitin Nýdönsk spilar með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Háskólabíói. Stjórnandi er Bern- harður Wilkinson.  20.00 Borgarkvartettinn syngur í Ólafsvíkurkirkju.  20.30 Eyþór Ingi Jónsson leikur barokktónlist á orgelið í Dómkirkj- unni.  21.00 Hörður Torfason verður með tónleika í Akoges-salnum í Vestmannaeyjum.  21.00 Maus fagnar útgáfu nýrrar safnplötu sinnar með tónleikum í Austurbæ þar sem þeir Mausarar renna í gegnum feril sinn og leika lög af öllum plötum sveitarinnar, mörg sem hafa ekki verið flutt á tónleikum í nokkur ár.  23.00 Brúðarbandið og brúðar- gestir á Grand Rokk.  Brain Police verður með útgáfutón- leika á Gauk á Stöng. Einnig spila Solid I.V. og Ensími.  Nýjasta rokksveit Íslands, Silver Cock, treður upp á Grand Rock ásamt Brúðarbandinu, Tony Bla- ir og Viðurstyggð. ■ ■ LISTOPNANIR  16.00 Guðríður B. Helgadóttir opnar sýningu sína, Efnið og and- inn, í menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Þar sýnir hún myndir saumaðar í léreft.  "Fyrir og eftir" nefnist ljósmyndasýn- ing sem opnuð verður í Ljós- myndasafni Reykjavíkur, þar sem sýndar eru andlitsmyndir fyrir og eftir að útlit fyrirsætu hefur verið fegrað. ■ ■ SKEMMTANIR  Að loknu Idolkvöldi sér DJ Gunni um partístemningu á Café Victor.  Atli skemmtanalögga og Áki Pain á Pravda.  Exos, Gunni Ewok, Andri (Dre) og Elli koma frá á klúbbakvöldi á de Palace.  Hljómar frá Keflavík leika fyrir dansi á Kringlukránni.  Idolkvöld og dj Stjáni partíljón á Glaumbar.  Sálin hans Jóns míns spilar á Nasa.  Hljómsveitin Á móti sól skemmtir á Players í Kópavogi.  Hljómsveitin Sex volt skemmtir á Klúbbnum við Gullinbrú.  Love Guru veisla í Sjallanum, Akur- eyri.  Spilafíklarnir verða á neðri hæðinni á Celtic Cross, á þeirri efri leikur hljómsveitin 3some.  Hljómsveitin Fimm á Richter spilar á Classic Rock, Ármúla 5.  Dj Jói og Daði á Vegamótum.  Hljómsveitin Sixties skemmtir í Vél- smiðjunni á Akureyri. ■ ■ SÝNINGAR  16.00 Opnuð verður í Þjóðminja- safninu sýning á húsgögnum úr búningsherbergi Pouls Reumert í Kaupmannahöfn, sem sögð eru persónuleg gjöf til leikarans frá Friðriki Danakonungi.  17.00 Jóhann Hjálmarsson er skáld mánaðarins í Þjóðmenning- arhúsinu.  Myndlistarkonan Kristín Andrés- dóttir er með sína 7. einkasýn- ingu í Árskógum 4, Breiðholti. ■ ■ FÉLAGSLÍF  12.45 "Ungir Íslendingar í ljósi vísindanna" nefnist málþing rekt- ors Háskóla Íslands og umboðs- manns barna í hátíðasal Háskóla Íslands, Aðalbyggingu, þar sem kynntar verða og ræddar rann- sóknir á högum og háttum ís- lenskrar æsku. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. FÖSTUDAGUR 5. nóvember 2004 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 2 3 4 5 6 7 8 Föstudagur NÓVEMBER ■ TÓNLEIKAR Skotveiðiútsala Gæsaveiðitímili lýkur senn Veiðihornið býður til 11 daga útsöluhvells á skotveiðivörum • Gervigæsir. 12 skeljar í kassa ásamt festijárnum – Aðeins 6.900 • Allar gæsaflautur, pokar, felunet með 25% afslætti. • Ofurtilboðsgæsapakki – Stoeger, hálfsjálfvirk haglabyssa, byssuskápur fyrir 7 byssur, 12 gervigæsir, 250 skot, byssupoki og ól. Aðeins 99.900. (ath aðeins 10 pakkar í boði) • Norinco 22 cal lr. riffill. Boltalás, 5 skota magasín, hörð plasttaska, sjónauki, festingar og 100 skot. Aðeins 29.900. • Stoeger 2000 hálfsjálfvirk haglabyssa. Bakslagsskift með snúningsbolta. 5 þrengingar. Á meðan útsöluhvelli stendur bjóðum við ókeypis ól og poka með byssunni. Aðeins 59.900. • Browning Fusion, hálfsjálfvirk gasskift. Taska, 5 þrengingar, dropplötur, gikklás, ólarfestingar. Aðeins 89.900. • Sellier & Bellot gæsaskot. 3” 53gr. aðeins 28 krónur skotið ef keypt eru 250 skot. 2 _” 42.5gr. aðeins 24 krónur skotið ef keypt eru 250 skot. • Örfáar byssur á sértilboði í fáa daga. Benelli S90 99.900 stgr., Benelli Centro 119.900 stgr. Einnig Winchester, Browning, Mossberg,Franchi o.fl. • Norinco pumpa. Góð byrjendabyssa, 3 þrengingar. Við bjóðum þessa byssu með ól og poka á aðeins 29.900 stgr. • 25% afsláttur af jökkum og buxum í felulitum. Enn eru nokkrir byssuskápar óseldir úr næstu sendingu sem væntanleg er um miðjan nóvember. Hvergi betra verð á byssuskápum. Sjá www.veidihornid.is Opið alla daga Veiðihornið Hafnarstræti 5 sími 551 6760 – Veiðihornið Síðumúla 8 sími 568 8410 www.veidihornid.is Vinningar eru: Bíómiðar á Forgotten Bolir, Bollar, Húfur, DVD myndir Margt fleira. Sendu SMS skeytið JA FGF á númerið 1900 og þú gætir unnið. SMS LEIKUR 10. HVER VINNUR FRUMSÝND FIMMTUDAGINN 4. NÓVEMBER Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið HVAÐ EF ALLT SEM ÞÚ HEFUR UPPLIFAÐ BÍÓMIÐI Á 99KR? Rokkað af hjartans lyst BRAIN POLICE Flytur efni af nýju plötunni sinni á útgáfutónleikum á Gauknum í kvöld. Rokkararnir í Brain Police verða með útgáfutónleika á Gauknum í kvöld, þar sem þeir flytja efni af Electric Fungus, nýju plötunni sem dregur nafn sitt af rafmögn- uðum sveppagróðri og hefur hlotið glimrandi viðtökur. „Við ætlum að spila alla plöt- una,“ segir Gulli gítarleikari. Á tónleikunum verður Brain Police með nokkra aðstoðar- menn, bæði hljómborðsleikara og bakraddasöngkonur. „Við ætlum að flytja lögin eins og þau eru á plötunni. Sjálfur syng ég reyndar flestar bakradd- irnar á plötunni, en ég get ekki bæði spilað og sungið í einu.“ Á undan Brain Police spilar hljómsveitin Solid I.V. en síðan ætlar Ensími að ljúka kvöldinu eftir að þeir félagar í Brain Police hafa rokkað sig í gegnum plötuna. „Við höfum ekki spilað mikið undanfarið. Reyndar voru óopin- berir útgáfutónleikar í Sjallan- um á Akureyri, en núna erum við að komast í gír og stefnum á að taka smá ferðalag.“ ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.