Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.11.2004, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 22.11.2004, Qupperneq 20
Vandaðar heimilis og gjafavörur Kringlunni Jólavörurnar komnar „Heimilið í heild sinni er minn uppáhaldsstaður, nema eldhúsið því ég er alger eldhúsþræll á mínu heimili og maðurinn minn er gjörsamlega vonlaus í allri elda- mennsku, en mér finnst reyndar bara best að fara til mömmu í mat – mamma er best,“ segir Erla en telur upp kosti hvers króks og kima á heimilinu. „Klósettið klikkar ekki, í herbergi eldri dótt- ur minnar er tónlistin, hjá yngri dótturinni eru dýrin og hlýjan og hjá syni mínum eru fjörið og lit- irnir,“ segir Erla og bætir við að hjónaherbergið sé náttúrlega góður staður og toppurinn á til- verunni sé að liggja í bólinu með góða bók og konfekt. „Eftirlætisstaðurinn er hérna við borðstofuborðið, en það er miðstöð heimilisins eða stjórn- stöðin eins og ég kýs að kalla það. Ég vil hafa yfirsýn yfir allt sem gerist á heimilinu, enda vil ég hafa stjórn á öllu,“ segir Erla hlæjandi og bætir við að þarna gerist allt á heimilinu. „Núna er ég að undirbúa prófin fyrir skól- ann og sit hérna við borðið daginn út og daginn inn. Próftíminn er alltaf spennandi og lyftir upp hversdagsleikanum,“ segir Erla en hún kennir meðal annars sögu og stjórnmálafræði í Flensborgar- skóla auk þess sem hún er að út- búa námsefni í kynfræðslu ásamt vinkonu sinni fyrir nemendur í 9. og 10. bekk., en hún segir að slíkt námsefni skorti verulega. Flestir þekkja Erlu þó senni- lega úr Dúkkulísunum, þótt hún segi bandið sennilega vera það hlédrægasta sem til er. „Við erum mjög feimnar og þegar við gerðum síðasta myndbandið okk- ar vildum við alls ekki sjást mik- ið. Allra síst sem glansandi bíkínigellur að nudda okkur utan í gæja, enda erum við í uppreisn gegn slíkum myndböndum og ímyndarvæðingu,“ segir Erla en myndbandið var tilnefnt til Eddunnar. Hugmyndina að myndbandinu segir hún hafa komið frá þeim og þær hafi unn- ið það í samstarfi við þá Stefán og Gunnar sem framleiddu það. „Við erum núna í hljóðveri að taka upp næsta lag og erum þeg- ar komnar með hugmynd að næsta myndbandi, við viljum endilega vera með á Eddunni á næsta ári, við skemmtum okkur svo vel núna,“ segir Erla. kristineva@frettabladid.is Eftirlætisstaður Erlu er við borðstofuborðið, enda er það miðstöð heimilisins. Eldhúsþræll sem leiðist eldhúsið Erla Ragnarsdóttir, kennari og söngkona í Dúkkulísunum, segist vilja vera þar sem hún hafi góða yfirsýn yfir hlutina á heimilinu og tekur fram að eldhúsið sé ekki í uppáhaldi. Jólastjarnan lífgar upp á heimili landsmanna í skammdeginu. Þó þarf að varast að hafa hana þar sem börn ná til því blöð hennar eru eitruð.[ ] Trommusett með öllu, ásamt kennslu- myndbandi og æfingaplöttum á allt settið. Rétt verð 73.900.- Tilboðsverð 54.900.- Ný diskasería frá UFIP Leitaðu þar sem úrvalið er mest Fasteignavefur Vísis er með flestar fasteignir á skrá af öllum fasteignavefjum landsins skv. talningu 1. - 7. nóvember. • Ný og betri leitarvél • Flestar skráðar fasteignir • Markvissari leit • Mesta úrvalið - örugg niðurstaða Ný og leiftursnögg myndasíða FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L - mest lesna blað landsins Á FIMMTUDÖGUM Fyrir áhugafólk um falleg heimili Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.