Fréttablaðið - 22.11.2004, Page 21

Fréttablaðið - 22.11.2004, Page 21
5MÁNUDAGUR 22. nóvember 2004 SIEMENS EXPRESSO KAFFIVÉL fylgir öllum eldhúsinnréttingum sem keyptar eu fram til 17. des. 2004 KAFFIVÉL AÐ VERÐMÆTI. KR. 75.054,- Fáðu kaffivélina ásamt kaffibaunum fyrir jólin. Innrétting afhendist í janúar/febrúar! - sem um munar! HEIMILISTÆKJUM Jólauppbót kynningarafsláttur af TK 60001 surpresso S20 Við kau p á el dhú sinn rétt ingu Síðumúla 30 • 108 Reykjavík s. 553 6400 • f. 553 6403 • panorama@panorama.is • www. panorama.is 17 56 / T A K T ÍK 1 9. 11 .’0 4 4,2% Kynntu þér kostina við íbúðalán Landsbankans. Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar og veldu leiðina sem hentar þér best. Hafðu samband í síma 410 4000 eða á fasteignathjonusta@landsbanki.is 410 4000 | landsbanki.is Banki allra landsmanna Íbúðalán Arco-lampinn eftir Castiglioni- bræðurna hefur lengi verið í uppáhaldi hjá ungri húsmóður í Kópavoginum en einhvern veginn gafst aldrei ráðrúm til þess að festa kaup á þessum fína lampa bæði vegna plássleysis og þess að verðlagið var í hærri kantinum. „Það var svo um daginn að ég sá mjög sambærilegt ljós í versl- uninni Heima í Ármúla og var ekki lengi að ganga í málið. Ég var búin að leita lengi að ljósi í stofuna í nýja húsinu þar sem er frekar hátt til lofts og vítt til veggja en ekkert hafði heillað mig nóg þar til ég sá þennan frá- bæra lampa sem líkist svo mjög einu af mínum eftirlætisljósum. Starfsmennirnir í Heima voru svo almennilegir að lána mér ljósið heim í „mátun“ og þá var ekki aftur snúið, enda sómir ljós- ið sér afskaplega vel innan um gamla sófasettið og gefur frá sér mjög notalega og mjúka birtu sem ekki veitir af nú í skamm- deginu.“ Jarðarlitirnir eru mikið í tísku þó að val á málningu sé mjög fjölbreytt að sögn sölumanna í málningardeild Húsasmiðjunn- ar. Færst hefur í aukana að fólk kaupi sér líka sterka liti eins og gulan, bláan, grænan og rauðan þannig að segja má að allt sé í gangi um þessar mundir. Einnig er algengt að fleiri en einn litur séu notaðir á herbergi. Oft eru tveir veggir málaðir ljósir og einn veggur í sterkari og dekkri lit. Vinsælt er að mála loftið hvítt og mála aðeins niður á vegginn með sama lit og nota annan lit á vegginn. Þannig virk- ar loftið meira og þar af leiðandi herbergið stærra. Hægt er að mála um það bil fimm til tíu sentimetra niður á vegginn en algengast er að máluð sé um tomma. Arco-lampinn gefur frá sér notalega og mjúka birtu. Notaleg og mjúk birta Ljósin í bænum Jarðarlitir í tísku Þeim fer líka fjölgandi sem velja sterka liti BYLTING Á FASEIGNAMARKAÐI 55% FLEIRI LESENDUR Í nýrri Gallup könnun sem gerð var í október kemur fram að blaðið hefur náð yfirburða stöðu á markaðinum og lestur á blaðið aukist mjög síðan í síðustu stóru könnun Gallup í mars. Það er ekki dýrara að auglýsa í fasteignablaði FB þrátt fyrir að blaðið nái til helmingi fleiri landsmanna en keppinauturinn. Er fasteignin þín auglýst á réttum stað? Allir landsmenn 55% fleiri lesendur 25-54 ára heimilistekjur meira en 400 þús/mán 55% fleiri lesendur M B L -m a rs 0 4 F B -m a rs 0 4 F B -o k t. 0 4 F B -m a rs 0 4 F B -o k t. 0 4 M B L -o k t. 0 4 M B L -m a rs 0 4 M B L -o k t. 0 4

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.