Fréttablaðið - 02.12.2004, Page 27

Fréttablaðið - 02.12.2004, Page 27
3FIMMTUDAGUR 2. desember 2004 Góð lýsing í húsakynnum, hvort sem er á heimilum eða vinnustöð- um, hefur áhrif á vellíðan okkar og öryggistilfinningu á sama hátt og slæm lýsing getur valdið vanlíðan og óöryggi. Lýsing heima við þarf að vera mismunandi eftir því hvaða hlutverki hún á að gegna, hvert herbergi kallar á sérstaka lýsingu til að ná fram réttu andrúmslofti. Mismunandi ljós og lampar kalla fram ólík ljósbrigði og nauð- synlegt er að gefa sér tíma í að setja saman rétta lýsingu fyrir hvert rými. Ljósabúðir bæjarins bjóða upp á mikið úrval af lömpum, kösturum, gólfljósum og loftljósum og við- skiptavinir eiga ekki hika við að fá ráð hjá starfsfólki ef einhver vafi er um hvernig best sé að lýsa upp heimilið. Svefnherbergi Þurfa mjúka lýsingu sem nær fram slökunaráhrifum. Til dæm- is veggljós. Stofa Lýsingin þarf að vera breytileg í stofunni til að geta kallað fram mismun- andi stemningu og lýst upp til dæmis falleg listaverk. T.d. halógenljós og gólf- lampar. Barnaherbergi Börnin þurfa skarpa lýsingu en jafnframt mjúka sem virkar hvetjandi á þau. T.d. loftljós og borð- lampar. Eldhús Hér þarf lýsingin að vera prak- tísk, góð vinnulýsing en jafnframt nota- leg. T.d. halógenkastarar og veggljós. Baðherbergi Mjúk stemningslýsing er viðeigandi á baðherbergi en jafnframt þarf hún að vera skýr og tær. T.d. falin ljós og loftljós. ■ SIEMENS EXPRESSO KAFFIVÉL fylgir öllum eldhúsinnréttingum sem keyptar eu fram til 17. des. 2004 KAFFIVÉL AÐ VERÐMÆTI. KR. 75.054,- Fáðu kaffivélina ásamt kaffibaunum fyrir jólin. Innrétting afhendist í janúar/febrúar! - sem um munar! HEIMILISTÆKJUM Jólauppbót kynningarafsláttur af TK 60001 surpresso S20 Við kau p á el dhú sinn rétti ngu Síðumúla 30 • 108 Reykjavík s. 553 6400 • f. 553 6403 • panorama@panorama.is • www. panorama.is 17 56 / T A K T ÍK 1 9. 11 .’0 4 Laugavegi 62 sími 511 6699 Glæsibæ sími 511 6698 www.sjon.is sjon@sjon.is Gar›atorgi sími 511 6696 afsláttur50% af barnaumgjörðum til jóla! Lýsing Hefur áhrif á líðan Rautt veggljós. gefur litla birtu, gengur í raun hvar sem er, til dæmis í forstofu eða nokkur saman á gangi, 50.000 kr. í Lumex. Standlampi með stórum svörtum skermi, myndi sóma sér vel í stáss- stofunni, gefur notalega rökkur- kennda birtu, 61.000 kr. í Lumex. Hvítt loftljós, tilvalið í svefnherberg- ið, 29.000 kr. í Lumex.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.