Fréttablaðið - 02.12.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 02.12.2004, Blaðsíða 27
3FIMMTUDAGUR 2. desember 2004 Góð lýsing í húsakynnum, hvort sem er á heimilum eða vinnustöð- um, hefur áhrif á vellíðan okkar og öryggistilfinningu á sama hátt og slæm lýsing getur valdið vanlíðan og óöryggi. Lýsing heima við þarf að vera mismunandi eftir því hvaða hlutverki hún á að gegna, hvert herbergi kallar á sérstaka lýsingu til að ná fram réttu andrúmslofti. Mismunandi ljós og lampar kalla fram ólík ljósbrigði og nauð- synlegt er að gefa sér tíma í að setja saman rétta lýsingu fyrir hvert rými. Ljósabúðir bæjarins bjóða upp á mikið úrval af lömpum, kösturum, gólfljósum og loftljósum og við- skiptavinir eiga ekki hika við að fá ráð hjá starfsfólki ef einhver vafi er um hvernig best sé að lýsa upp heimilið. Svefnherbergi Þurfa mjúka lýsingu sem nær fram slökunaráhrifum. Til dæm- is veggljós. Stofa Lýsingin þarf að vera breytileg í stofunni til að geta kallað fram mismun- andi stemningu og lýst upp til dæmis falleg listaverk. T.d. halógenljós og gólf- lampar. Barnaherbergi Börnin þurfa skarpa lýsingu en jafnframt mjúka sem virkar hvetjandi á þau. T.d. loftljós og borð- lampar. Eldhús Hér þarf lýsingin að vera prak- tísk, góð vinnulýsing en jafnframt nota- leg. T.d. halógenkastarar og veggljós. Baðherbergi Mjúk stemningslýsing er viðeigandi á baðherbergi en jafnframt þarf hún að vera skýr og tær. T.d. falin ljós og loftljós. ■ SIEMENS EXPRESSO KAFFIVÉL fylgir öllum eldhúsinnréttingum sem keyptar eu fram til 17. des. 2004 KAFFIVÉL AÐ VERÐMÆTI. KR. 75.054,- Fáðu kaffivélina ásamt kaffibaunum fyrir jólin. Innrétting afhendist í janúar/febrúar! - sem um munar! HEIMILISTÆKJUM Jólauppbót kynningarafsláttur af TK 60001 surpresso S20 Við kau p á el dhú sinn rétti ngu Síðumúla 30 • 108 Reykjavík s. 553 6400 • f. 553 6403 • panorama@panorama.is • www. panorama.is 17 56 / T A K T ÍK 1 9. 11 .’0 4 Laugavegi 62 sími 511 6699 Glæsibæ sími 511 6698 www.sjon.is sjon@sjon.is Gar›atorgi sími 511 6696 afsláttur50% af barnaumgjörðum til jóla! Lýsing Hefur áhrif á líðan Rautt veggljós. gefur litla birtu, gengur í raun hvar sem er, til dæmis í forstofu eða nokkur saman á gangi, 50.000 kr. í Lumex. Standlampi með stórum svörtum skermi, myndi sóma sér vel í stáss- stofunni, gefur notalega rökkur- kennda birtu, 61.000 kr. í Lumex. Hvítt loftljós, tilvalið í svefnherberg- ið, 29.000 kr. í Lumex.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.