Fréttablaðið - 02.12.2004, Síða 30

Fréttablaðið - 02.12.2004, Síða 30
Jólagjafir Ef þér detta engar sniðugar jólagjafir í hug, hafðu þá alltaf penna og blað til staðar. Þegar einhver minnist á eitthvað sem honum eða henni finnst flott, skrifaðu það þá niður svo þú getir tekið manneskjuna á orðinu.[ Jólaföndur í Vesturbæjarskóla Jólakúlurnar sem krakkarnir föndruðu voru ekki af verri endanum og sóma sér vel á jólatrénu. Mikil jólastemning var á hinu ár- lega jólaföndri Vesturbæjar- skóla þegar allir sem vettlingi gátu valdið mættu í góðu jóla- skapi. Börnin máluðu á fallegar jólakúlur af mikilli natni og héldu uppi góðum anda með því að skemmta sjálfum sér og öðr- um. Krakkarnir í sjöunda bekk voru með kaffisölu á staðnum þar sem þau smurðu brauð, hit- uðu kakó og seldu gegn vægu verði. Nokkrir drengir í sjöunda bekk seldu heimatilbúin kerti svo eitthvað sé nefnt en nóg var um að vera í skólanum. Krakkarnir hlakka auðvitað flestir mikið til jólanna og bjart- sýni og góða jólaskapið tók völd- in á jólaföndrinu þrátt fyrir nokkuð stormasaman skólavet- ur. ■ Krakkarnir í Vesturbæjarskóla föndruðu fyrir jólin um síðustu helgi. Deco Art Garðatorgi Full búð af föndur- og gjafarvörum. Ráðgjöf og leiðbeiningar á staðnum. Afsláttur af jólaföndri. Sími 555-0220 Mikið úrval af gæða sængurfatnaði fyrir alla fjölskylduna. ] Einbeitingin skín úr augum Söru og Kristínar Unu. Þórhildur Dagbjört var mjög stolt af föndrinu sínu. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Ólafur Baldvin og Styr dunda sér við föndrið í góðu jólaskapi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.