Fréttablaðið - 02.12.2004, Síða 31

Fréttablaðið - 02.12.2004, Síða 31
FIMMTUDAGUR 2. desember 2004 Ljúffeng máltíð með lágmarks fyrirhöfn Balti • Korma • Sweet & Sour • Tikka Masala Sendum einnig í póstkröfu Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silf- urplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa. SENDUM Í PÓSTKRÖFU. SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Hálfmánar Uppskrift dagsins! 340 g kartöflumjöl 200 g hveiti 200 g sykur 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. hjartarsalt 200 g smjörlíki 6 msk. mjólk 2 tsk. vanilla 2 egg þykk sulta Deigið hnoðað, látið standa í um 15 mínútur á borði. Flatt út og skorið undan glasi. Sléttfull teskeið af sultu er sett á hverja köku. Kakan brotin saman og börmunum þrýst saman með fingurgómunum eða gaffli. Hálfmánarnir bakaðir mjög ljósir við 200 gráðu hita. ■ Jólasiðir víða um heim Ungverjaland Í Ungverjalandi er 13. desem- ber haldinn hátíðlegur en þá er siður íbúa í þorpum og bæjum að búa til stól úr sjö mismun- andi viðartegundum. Hjátrúin segir að sá sem standi uppi á svona stól í jólamessunni geti séð hverjir í söfnuðinum eru nornir og galdramenn. Norður-Evrópa Í Norður-Evrópu er siður að brjóta grein af kirsuberjatré í byrjun aðventu og setja í vatn. Greinin er höfð í hlýju herbergi og blómstrar á jólunum. ■ Einn gluggi á dag kemur skapinu í lag Í dag byrjum við að telja niður til helgustu hátíðir ársins. Jóladagatöl geta verið með ýmsu móti og úr mismunandi efnum. Þau einföldustu eru úr pappa með 24 númeruð- um gluggum og lítilli mynd á bak við hvern glugga sem gaman er að kíkja á. Önnur eru úr taui, með útsaumi eða álímdum mynd- um úr filti og ein- um hring fyrir hvern dag des- embermánaðar frá 1. til 24. sem síðan er hengdur á smá pakki. Hannyrðakonur leggja oft mikla vinnu í að gera slík dagatöl sem allra glæsileg- ust. Litlu pakk- arnir vekja eft- i r v æ n t i n g u smáfólksins og vissulega reynir á staðfestuna þegar bara má taka upp einn pakka í einu. Þá er nú freistingin mikil þegar kemur að súkkulaði- dagatölunum. Það þarf meira en meðal sjálfsafneitun til að opna ein- ungis einn glug- ga á dag vitandi af góðgæti á bak við hverja ein- ustu tölu. En ef maður opnar tvo glugga á dag þá skekkist dæmið. Því eins og nafn- ið ber með sér eru jóladagatölin til að gera okkur meðvituð um hvernig tíminn tifar áfram skref fyrir skref í átt að stórhátíð- inni. Árni Björns- son þjóðhátta- fræðingur telur að jóladagatöl hafi fyrst fengist hér í búðum um miðja síðustu öld. ■
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.