Fréttablaðið - 10.09.2004, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 10.09.2004, Blaðsíða 15
Frábær söguflétta Hvernig bregst faðir þrettán ára drengs við þeirri uppgötvun að hann hafi alla tíð verið ófrjór? Í leit sinni að hinum líffræðilega föður tekur sögumaður okkur með sér í ótrúlegt ferðalag, þar sem hann leitar svara við þeirri áleitnu spurningu hversu vel þekkir maður þá sem standa manni næst. Sagan er hjartnæm og spennandi, einkennist af erótík og gáskafullum húmor. - óvænt endalok „Frábær söguflétta og óvænt endalok gera þessa bók að sigurvegara.“ - Publisher's Weekly „Þessi skáldsaga nær miklu flugi eins og góðar ráðgátur gera, þegar Armin kafar ofan í líferni fyrrverandi unnustu sinnar og sér hugsanlegan elskhuga við hvert fótmál.“ - The New York Times • Hefur selst í hundruðum þúsunda eintaka í Hollandi • Hollensku bókmenntaverðlaunin, General Bank Literary Prize, árið 1999 • Seld til yfir 20 landa • Kvikmynd eftir bókinni sýnd í Regnboganum í tilefni af útkomu bókarinnar 30% afsl. Tilboðsverð 2.990 kr. Karel van Loon Höfundur áritar bókina í Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18 á morgun laugardag kl.13 14-15 9.9.2004 16:35 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.