Fréttablaðið - 10.09.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 10.09.2004, Blaðsíða 42
34 10. september 2004 FÖSTUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN ÞEIR HEFÐU ÁTT AÐ LÁTA HANN Í FRIÐI THE VILLAGE kl. 10 B.I. 14 GOODBYE LENIN kl. 5.40 SÝND kl. 8 og 10.20 B.I. 14SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 14 ÞEIR HEFÐU ÁTT AÐ LÁTA HANN Í FRIÐI SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5.20, 8 og 10.40 Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýraspennumynd! SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND Í LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 8 og 10.40 SÝND kl. 6, 8 og 10.10 B.I. 14 KING ARTHUR kl. 10.10 B.I. 14 SHREK 2 kl. 4 M/ÍSL. TALINEW YORK MINUTE kl. 4 THE VILLAGE kl. 10.10 B.I. 14 SÝND kl. 6 og 8 SÝND kl. 3.45 M/ÍSL. TALI HHHH HJ, MBL. „Fjörugt bíó“ ÞÞ, FBL. HHHH S.V. Mbl. HHH DV HHH Kvikmyndir.com HHHH S.V. Mbl. HHH DV HHH Kvikmyndir.com SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 4, 6 og 8 M/ENSKU TALI 26000 GESTIR Ein besta ástarsaga allra tíma SÝND kl. 4, 6 og 8 B.I. 14 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.10 B.I. 12 SÝND kl. 6 SÝND KL. 8 COFFEE&CIGARETTES kl. 6 SÝND kl. 10 B.I. 16 HHH - Ó.H.T. Rás 2 HHH "Grípandi." H.L., Mbl HHH "Sterk og óvægin." Ó.Ö.H., DV SÝND kl. 8 HHHHS.G. Mbl. SÝND kl. 10 B.I. 14 Stór skemtileg nútíma saga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. Ný íslensk mynd gerð eftir samnefn- dri met- sölubók, í leikstjórn Silju Hauksdótt ur, með Álfrúnu Helgu Örnólfs- dóttur í titilh- lutverk- inu. Sjóðheit og sexí gamanmynd um strák sem fórnar öllu fyrir draumadísina HHH1/2 "Mögnuð." V.G., DV ■ DANS ÚTSÖLUMARKAÐUR Faxafeni 12 Reykjavík, Opið 10 - 18 virka daga og 10 - 16 laugardaga www.66north.is ! „Efnisskrá Íslenska dansflokksins verður glæsilegri í vetur en nokkru sinni áður,“ segir Ása Ric- hardsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins. Verk eftir stóra höfunda, verðlaunahöfunda og samstarfsverkefni sem mun fara til sjö landa Evrópu, auk danshátíðar á Listahátíð í vor, er það sem liggur fyrir. En hvert verður flaggskip vetrarins? „Í rauninni mundi ég segja að öll þau þrjú nýju frumsömdu verk sem við erum að fara að sýna séu mjög spennandi verk- efni,“ segir Ása. „Við frumsýn- um fyrsta verkið, „Screen- saver“ eftir Rami Be’er, 22. október. Screensaver er eitt stærsta verkefnið sem Íslenski Dansflokkurinn hefur fengist við og í því er fléttað saman undurfallegum dansi og ótrú- legu sjónarspili í tónlist, sjö myndvörpum og ljósum. Vídeó- verkið, sem var sérstaklega samið fyrir þetta verk, leikur ekki bara um sviðið, heldur einnig á líkama dansaranna, varpar upp texta og tölum á sviðið, bæði á veggi og dansara eins og byssukúlur sem smjúga í gegnum dansarana og áhorfand- ann. Rami hefur verið kallaður töframaður sviðslistanna. Hann er ótrúlega fær í að búa til sterka sjónræna upplifun fyrir áhorfendur. Inntak verksins er nútímasamfélagið með öllu sínu áreiti. Áreitið leiðir til þess að við sýnum ekki okkar rétta and- lit, heldur búum til skjöld, brynjum okkur gagnvart veru- leikanum, sköpum okkar eigin „screensaver“. Í febrúar frumsýnum við „Við erum öll Marlene Dietrich“, verk eftir Ernu Ómarsdóttur. Verkið er áfram- hald samstarfs sem hófst árið 2000 þegar Reykjavík var ein af menningarborgum Evrópu. Nú er verkefnið enn stærra en þá, nær til þriggja ára og dans- flokkurinn mun sviðsetja þetta glænýja verk eftir Ernu Ómars- dóttur í samvinnu við slóvensk- an dansflokk, frumsýna það hér í febrúar og ferðast síðan með það árið 2005 til sjö borga í Evr- ópu. Í verkinu er sambandið milli stríðs og listar skoðað og spurt um tengslin milli þess að vera hermaður og listamaður, en Marlene Dietrich var stór- stjarna sem var þekkt fyrir að hafa skemmt hermönnum í kringum seinni heimsstyrjöld- ina – og dáð jafnt af bandarísku hermönnunum og þeim þýsku. Þriðja verkið sem við frum- sýnum er „Open Source“ eftir Helenu Jónsdóttur. Það er unnið upp úr samnefndu verki Helenu sem sigraði í Dansleikhús- keppni Íslenska dansflokksins og Leikfélags Reykjavíkur vorið 2003. Helena hefur nú þegar stækkað verkið og sýnt það á Ír- landi en mun semja sérstaka ís- lenska útgáfu fyrir okkur. Nafn verksins vísar til þeirrar ótæm- andi uppsprettu hugmynda og hefða sem listamenn og allir skapandi einstaklingar hafa til- tækar í nútímanum, ekki síst eftir tilkomu internetsins og al- þjóðlegrar miðlunar. Það má með sanni segja að ástríða og magnað andrúmsloft svífi yfir vötnunum, eða sviðinu, hjá okkur,“ segir Ása. ■ Ástríða og magnað andrúmsloft FRÁ TÖFRAMANNI SVIÐSLISTANNA Fyrsta frumsýning vetrarins verður Screen- saver eftir Rami Be’er og samanstendur það af undurfallegum dansi og sjónarspili í tónlist, myndvörpum og ljósum. 42-43 (34-35) Bíó 9.9.2004 19:17 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.