Fréttablaðið - 10.09.2004, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 10.09.2004, Blaðsíða 41
FÖSTUDAGUR 10. september 2004 Listamenn: Andrea Gylfa Margrét Eir Linda Ásgeirs Valur Freyr Jónsi Hjálmar Hjálmars auk hljómsveitar Stjórnandi: Valgeir Guðjónsson söngkabarett Ekki missa af þessu einstaka tækifæri! Miðasalan opin alla daga til kl. 18:oo Nánari upplýsingar í síma 533-1100 og á www.broadway.is ÁRA SÖN GAF MÆ LI50 RAGGI BJARNA verða afmælistónleikar í tilefni af 70 ára afmæli Ragga Bjarna og 50 ára söngafmæli. Glæsilegt kvöld, þar sem gleði og fjörug skemmtun í anda Ragga Bjarna ræður ríkjum. Glæsilegur þriggja rétta matseðill. Aðgangseyrir á söngskemmtun 2.500 en kr. 5.900 með mat. LAUGARDAGINN 25.SEPTEMBER Gestir Ragnars eru m.a. Guðrún Gunnarsdóttir Kristjana Stefánsdóttir Bogomil Font Borgardætur Félagar úr fóstbræðrum Bjarni Arason Páll Óskar Hjálmtýsson Borgardætur Silja Ragnarsdóttir Milljónamæringarnir Hljómsveit undir stjórn Þóris Baldurssonar Hljómsveit undir stjórn Árna Scheving Sumargleðin Þorgeir Ástvaldsson Hermann Gunnarsson Ómar Ragnarsson Magnús Ólafsson Tríó Björns Thoroddsen Haukur Heiðar LAUGARDAGINN 2 5 . SEPTEMBER St af ræ na h ug m yn da sm ið ja n / 5 05 5 „Allir eru asnar nema Ælending- ar,“ segir í fyrstu grein stjórn- arskrár Ælendinga, sem lesa má í heild sinni á heimasíðu Harðar Torfasonar söngvaskálds. Í kvöld verða hinir árvissu hausttónleikar hans í Austurbæ sem hann heldur að venju í kring um afmælisdaginn sinn. Þar flytur hann meðal annars bæði gamla og nýja Ælands- söngva. Hörður er nýbúinn að senda frá sér plötu sína Loftssögu með 12 nýjum lögum, sem flest fjalla um lífsviðhorf Ælendinga. Ælendingar er þjóðflokkur sem kemur mjög við sögu í ævintýri Harðar, Vitanum. Það ævintýri er hann að senda frá sér, smám saman, á fimm geisla- diskum. Nú þegar eru komnir út Eldssaga og Loftssaga, en í framhaldinu koma geisladisk- arnir Vatnssaga, Jarðarsaga og og með síðasta disknum, Vitinn mun því ævintýri ljúka. Hörður ætlar að byrja tón- leikana í kvöld á rólegu nótun- um, einn með gítarinn, en síðan bætast smám saman fleiri hljóð- færaleikarar í hópinn. Vilhjálm- ur Guðjónsson leikur á gítar og ýmis önnur hljóðfæri, en einnig verða á sviðinu þeir Magnús Kjartansson á hljómborð, Róbert Þórhallsson á bassa og Erik Qvick á trommur. Tónleikarnir í Austurbæ hefjast klukkan níu í kvöld. Í framhaldinu ætlar Hörður svo í tónleikaferð um landið, eins og hann er vanur að gera á hverju hausti. ■ HÖRÐUR TORFASON Heldur sína árlegu haust- tónleika í Austurbæ í kvöld. ■ TÓNLEIKAR Hlekkur í stóru ævintýri ■ ■ SKEMMTANIR  Dj Atli skemmtanalögga og Áki Pain á Pravda.  Rokkbarinn Ellefan að Laugavegi 11 býður upp á sérstaka tónlistardag- skrá helgaða 50 ára sögu rokktónlistar. Plötusnúðurinn Tinni hefur þann háttinn á að feta sig áfram eða afturábak um eitt ár í hverju lagi sem leikið er.  Spilafíklarnir leika á Celtic Cross í kjall- aranum. Á efri hæðinni leikur trú- badorinn Ómar Hlynsson. Fritt inn.  Papar spila á réttarballi í Félags- heimilinu Árnesi, Hrunamanna- hreppi. Réttarball  Hljómsveitin Sex volt spilar í Klúbbnum við Gullinbrú.  Dj. Kári á Vegamótum.  Dúettinn Acoustics spilar á Ara í Ögri.  Hljómsvein Atari er með ball á A. Hansen í Hafnarfirði.  The Rulers á 22. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.00 Gail Ramshaw, prófessor í guðfræði við LaSalle University í Philadelphiu, Bandaríkjunum, heldur fyrirlestur á vegum guð- fræðideildar Háskóla Íslands í stofu V á 2. hæð í aðalbyggingu Háskólans. Fyrirlesturinn nefnist "Myndir af Guði". ■ ■ FUNDIR  13.00 Málþing um miðlun forn- minja verður haldið í Snorrastofu í Reykholti.  20.00 Olav Veigar fjallar um íslensk stjórnmál á opnu húsi í Alþjóðahúsinu, Hverfisgötu 18. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. 40-41 (32-33) Slanga 9.9.2004 20:03 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.