Fréttablaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 23
7MÁNUDAGUR 13. september 2004
100% ÖRYGGI • ALLIR FJÁRMUNIR VIÐSKIPTAMANNA Í UMSJÁ BANKASTOFNANA
MIKIL SALA • VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA ALLA LEIÐ!
SÍMI 517 9500
OPIÐ VIRKA DAGA 9.00 - 18.00
Eiður Arnarson Viggó Jörgensson
lögg. fasteignasali
Sigursveinn Jónsson Geir Þorsteinsson Hafdís Stefánsdóttir
Strandgötu 41 - 220 Hafnafjörður - www.hf.is
EINBÝLI
BLIKANES - ARNARNESI
Glæsilegt 137 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 80 fm sérstæðum bílskúr.
fjögur svefnh,tvær stofur, glæsilegt nýlegt eldhús, Eign í topp standi. Laus við
kaupsamning
Verð 33.9 millj
RAÐ- OG PARHÚS
HLAÐHAMRAR - 112 GRAFAR-
VOGUR Laus strax. Nýkomið í einka-
sölu mjög fallegt raðhús, 135,5 fm m/risi
ásamt 25,9fm sérstæðs bílskúrs á þessum
frábæra stað í Grafarvogi. Á hæðinni eru 2
rúmgóð svefnherbergi baðh með sturtu og
baðkari.þvottahús, rúmgott eldhús, stór
stofa og sólstofa. Í risi er sjónvarpshol
svefn/vinnuherbergi og lítið salerni.Snyrti-
leg lóð til suðurs. Verð 23.8 millj.
4RA TIL 5 HERB.
FROSTAFOLD - 112 REYKJAVÍK
LAUS STRAX. Mjög góð 4ra herbergja
endaíbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Stór stofa
og borðstofa, útgengt á stórar og góðar
svalir. Rúmgott eldhús og góð barnaher-
bergi.Flísalagt baðherbergi. Þvottahús og
geymsla innan íbúðar. Góður bílskúr með
millilofti. VERÐ 17,4 millj.
4RA TIL 5 HERB.
KAPLASKJÓLSVEGUR - 107
REYKJAVÍK. 107,8 fm 4-5 herbergja
íbúð á efstu hæð við KR völlinn. Íbúðin er á
tveimur hæðum og er neðri hæðin með 2
svefnherb. stofu með suðursvölum og eld-
húsi. Efri hæðin er með tveimur herbergjum
og holi. Innréttingar eru upprunalegar.
Íbúðin afhendist nýmáluð. Verð 14.4 millj.
4RA TIL 5 HERB.
HJALLABRAUT - 220 HAFNAR-
FIRÐI LAUS STRAX.
Falleg og rúmgóð 122.3 fm 4ra herbergja
ENDAÍBÚÐ á 1. hæð í góðu fjölbýli í norður-
bænum. Húsið var viðgert og málað árið
2003. Suðursvalir, stutt í alla þjónustu.
VERÐ 14.5 millj.
4RA TIL 5 HERB.
DOFRABERG - 220 HAFNARFIRÐI
Glæsileg “penthouse” íbúð 119,6 fm í Set-
bergshverfinu í Hafnarfirði. Íbúðin er á
tveimur hæðum. Eldhús, stofa og baðher-
bergi á neðri hæðinni. 3 svefnherbergi, bað
og þvottahús á efri hæðinni. Vandaðar inn-
réttingar og gólfefni. Verð 16,9 Millj.
3JA HERB.
ÁLFHOLT - 220 HAFNARFIRÐI
Mjög skemmtileg 3ja herbergja 95 fm enda-
íbúð með frábæru útsýni. Rúmgóð stofa og
borðstofa, falleft eldhús. Stórt hjónaherg.
með stórum skápum. Gott flísalagt baðher-
bergi. Verð 13,5 millj.
3JA HERB.
HÓLABRAUT - 220 HAFNARFIRÐI
Nýkomið í einkasölu snyrtileg 86,7 fm enda-
íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. Stór stofa, góð
svefnherbergi, þvottahús á hæðinni, suður
salir. Húsið og þakið nýl. viðgert og málar.
VERÐ 11,7 millj.
3JA HERB.
ÁLFASKEIÐ - 220 HAFNARFIRÐI
LAUS STRAX..Mjög góð 85,9 fm 3ja herb.
íbúð ásamt 23,8 fm bílskúr á jarðhæð með
sérinngangi í góðu fjölbýli. Nýl. eldhúsinnr.
Flísar á baði. Parket á stofu. Svalir út frá
stofu. Verð 13,4 millj.
2JA HERB.
HOLTSGATA - 101 REYKJAVÍK
LAUS STRAX. Glæsileg 2ja herbergja íbúð
á þessum eftirsótta stað í vesturbænum.
Hol. rúmgóð stofa, eldhús og borðkrókur,
gólfefni parket. Gott svefnherbergi með
skápum. Flísalagt baðherbergi. Geymsla
innan íbúðar. Eign sem vert er að skoða.
Verð 11,9 millj.
2JA HERB.
KELDUHVAMMUR 220 HAFNAR-
FIRÐI Glæsileg 2-3 herbergja íbúð með
sérinngangi. Íbúðin skiptist í rúmgóða
stofu, eldhús, baðh, svefnh,og Barnah.
Stutt í alla þjónustu. Frábær eign í alla staði.
Verð 13,9 millj
2JA HERB.
VÍKURÁS - 110 REYKJAVÍK
Skemmtileg 2ja herb 57,6fm íbúð á 3ju hæð
ásamt 21,9fm bílskýli á þessum frábæra
stað. Rúmgott svefnh, eldhús opið inn í
stofu. suðursvalir. Þvottahús og geymsla á
hæð. SKIPTI Á ÍBÚÐ Á SELFOSSI KOMA
TIL GREINA.Verð 10.9 millj
2JA HERB.
HVERFISGATA 220 - HAFNAR-
FIRÐI Stórglæsileg mikið endunýjuð 2ja
herbergja íbúð með bílskúr. Rúmgóð stofa,
Eldhús glæsilegri innréttingu,AEG eldunar-
tæki stállituð.Baðherb með baðk, flísar í
hólf og gólf. Snyrtilegur bílskúr. Sjón er
sögu ríkari. Verð 14,3 millj
HESTHÚS
FAXABÓL - 110 REYKJAVÍK
Húsið er39fm innréttað fyrir 4-6 hesta, góð
hlaða, hnakkageymsla. Heitt og kalt vatn.
Húsið er endahús þannig að aðgengi er
mjög gott. Stórt sameiginlegt gerði. Laust
fljótlega. Verð 3.3 millj
ENGJAVELLIR 5A OG 5B
NÝJAR ÍBÚÐIR Í HAFNARFIRÐI - SÉRINNGANGUR
Glæsilegt álkætt fjölbýlishús á þremur hæðum og kjallara að hluta. Íbúðirnar verða
afhentar fullbúnar en án gólfefna nema gólf á baðherbergi og sérþvottahúsi verða
flísalögð. Allar innréttingar eru vandaðar. Sameignin verður fullfrágengin. Íbúðirnar
verða tilbúnar til afhendingar í janúar-mars nk. Frábær staðsetning við enda göt-
unnar og stutt í leik- og grunnskóla. Teikningar og skilalýsing á skrifstofu okkar.
Traustur byggingaraðili er G. Leifsson ehf.
VERÐ: 2ja herbergja íbúðir 70,6 fm- 79,5 fm. Verð frá 12,2 millj.
3ja herbergja íbúðir 87,0 fm- 108,1 fm. Verð frá 14,1 millj.
4ra herbergja íbúðir 92,6 fm- 109,1 fm. Verð frá kr. 14,7 millj.
HAFNARFJARÐARHÖFN
- EINSTAKT TÆKIFÆRI
Fornubúðir 3, sem í dag hýsa Fiskmarkað Suðurnesja ásamt fleiri fyrirtækjum
sem tengjast. Hafnarrekstri.
LÝSING: Stærð hússsins samkvæmt FMR er 4096,7 fm. 16 innkeyrsludyr og
eru þær 4 metrar á breidd og samkv. mælingu þá er hæðin um 4 m, einnig eru
hefðbundnar hurðir á báðum göflunum. Inngangur fyrir skrifstofurnar er á gafl-
inum sem snýr að Óseyrarbryggju. Innangengt úr húsinu inn í skrifstofurnar.
Allar nánari upplýsingar eru veitir
Eiður Arnarson í síma 517-9500 og 820-9515.
06-07 10.9.2004 20:26 Page 3