Fréttablaðið - 13.09.2004, Síða 26

Fréttablaðið - 13.09.2004, Síða 26
10 13. september 2004 MÁNUDAGUR Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is Jón Magnússon Hrl. lögg. fasteigna og skipasali Hilmar Viktorsson, viðskiptafr. Bergur Þorkelsson, Sölufulltrúi gsm: 860 9906 Valdimar R. Tryggvason Sölufulltrúi gsm: 897 9929 Valdimar Jóhannesson Sölufulltrúi gsm: 897 2514 Guðbjörg Einarsdóttir, Ritari Í smíðum Laufásvegur - Íbúðir í sér- flokki. Einstakar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í algerlega endurnýjuðu húsi. Íbúð- irnar skilast fullfrágengnar með vönduðum innréttingum og gegnheilu parketi á gólf- um. Frábært skipulag. Tvær eftir af þremur. Sölumenn sýna. Hæðir Nesvegur. 125,5 fm neðri-sérhæð í góðu tvíbýlishúsi. Björt og stór stofa með nýlegu parketi, útgangur út í suður garð. Nýlegt gler. Þetta er íbúð sem bíður upp á mikla möguleika. Aðeins tvær íbúðir eru í húsinu. Góð staðsetning stutt á KR völlinn og í Háskólann. Eign sem bíður uppá mikla möguleika. Laus strax. 3ja herb. Holtsgata. Erum með til sölu bjarta og vel skipulagða íbúð á 1. hæð í góðu húsi. Íbúðin er 85,2 fm fyrir utan sér- geymslu í kjallara. Húsið er í góðu ásig- komulagi enda hefur það verið endurnýjað að hluta. Verð. 12,9 millj. Kóngsbakki Vorum að fá í einkasölu mjög góða 3ja herbergja íbúð á 1.hæð með sér garði. Nýleg innrétting í eldhúsi. Sér þvottaherbergi innan íbúðar. Tvö góð her- bergi með skápum. Mjög snyrtileg sam- eign. Verð 11,5 millj. Furugrund - Kópavogur. Vor- um að fá til sölu 73 fm íbúð á 1. hæð í góðu húsi neðst í Fossvoginum. Útgangur er úr stofu og hjónaherbergi út á 11 metra lang- ar suðursvalir. Húsið stendur neðst í Foss- vogunum. Verslun, skóli og leikskóli í 3 mín. göngufæri. Verð. 12,7 millj. Holtsgata - Hafnarfjörður. Vorum að fá góða ibúð í sjarmarandi 3ja íbúða húsi á góðum stað í Hafnarfirði. Tvö góð svefnherbergi. Verð. 8,8 millj. 2ja herb. Krummahólar - útsýnisí- búð. Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð með miklu útsýni yfir borgina og sundin blá. Geymsla á hæðinni. Húsvörður og lyfta í húsinu. Stæði í bílageymslu. Verð. 8.9 millj. Krummahólar - bílskýli. Erum með til sölu góða 2ja herbergja íbúð á 5. hæð ásamt 24 fm stæði í bílaskýli. Mikið út- sýni yfir borgina. Lyfta og húsvörður í hús- inu. Frystihólf og geymsla í kjallara. Verð. 8,9 millj. Ásbúð - Garðabæ. Rúmgóð 73 fm íbúð með sérinngangi á jarðhæð í þrí- býlishúsi á frábærum stað í Garðabæ. Þvottahús innan íbúðar. Gróið hverfi. Mjög góð fyrstu kaup. Verð 9,9 millj. Leigufélag óskar eftir ÁTT ÞÚ 2JA, 3JA eða 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Á HÖF- UÐBORGARSVÆÐINU. Okk- ur hefur verið falið að leita eftir fjölda íbúða til kaups, fyrir stórt leigufélag. Íbúðirnar mega vera hvar sem er á höfuðborga- svæðinu. Staðgreiðsla í boði. Rúmur af- hendingartími. Frekari upplýsingar eru hjá sölufulltrúum XHÚSS. Óska og skiptaskrá 300 fm einbýlishús í grónu hverfi á Höfuðborgasvæð- inu. Höfum kaupanda sem leitar að stóru ca. 300 fm einbýlishúsi á Höfuð- borgasvæðinu. Nánari uppl. hjá sölu- mönnum. EIGN VIKUNNAR Tæplega fokhelt 270 fm glæsihús á einum fallegasta útsýnisstað Mosfellsbæjar. Húsið stendur fremst á brekkubrúninni ofan Leirvogsins og snúa útsýnis- gluggar yfir friðað svæðið umhverfis voginn, - til Esjunnar, Skarðsheiðar og Akrafjalls. Sannkölluð paradís. Samkvæmt teikningum af húsinu er gert ráð fyrir vinnuaðstöðu í húsinu með sérinngangi, kaffistofu, baðherbergi og geymslu en þetta rými myndi einnig notast fyrir aukaíbúð. Einnig er sérinngangur í tvöfaldan 43 fm bílskúr sem gerir ýmsa notkun á bílskúrnum mögulega. Gert er að öðru leyti ráð fyrir hjónaherbergjasvítu með veglegu sérbaði, tveimur öðrum svefnherbergjum sem hafa aðgang að öðru baði, stórri arin- stofu með stórum útsýnisgluggum til norðurs og stóru glæsilegu eldhúsi með eldunareyju í tengslum við borðstofu. Unnt að breyta herbergjaskipan að vild þar sem engir berandi veggir eru í húsinu nema umhverfis bílskúrinn. Hér þarf ekki að byrja á að rífa niður og brjóta til að skapa sér drauma- húsið. Verð 21 millj - mest lesna blað landsins - Viltu að fyrirtækið þitt fái meiri athygli? Núna er tilboð á þjónustuauglýsingum » Hafið samband í síma 515 7500 10-11 10.9.2004 21:00 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.