Fréttablaðið - 13.09.2004, Page 28

Fréttablaðið - 13.09.2004, Page 28
12 13. september 2004 MÁNUDAGUR Einbýlishús SELTJARNARNES Glæsilegt ein- býlishús á besta stað við Melabraut. Húsið er samtals 236,6 fm ásamt 26,8 fm bílskúr. Stór og fallegur garður. Á efri hæðinni eru 4 barnaherb., hjónaherb. og glæsilegt flísa- lagt bað með sturtuklefa. 3 stofur og eldhús á aðalhæð. Í kjallara er stór geymsla og þvottaherb.. Þar hefur verið útbúin um 50 fm stúdio-íbúð. V. 38,9 millj. 4ra herbergja SÓLVALLAGATA Falleg og björt 111,3 fm, 4ra herb. íbúð á 3. hæð í Vestur- bænum. Íbúðin skiptist í eldhús, baðherb., þvottaherb., geymslu/tölvuherb., hjóna- herb. og tvö rúmgóð svefnherb.. Parket á gólfum. Sameignlegt bílastæði. ÍBÚÐIN ER LAUS NÚ ÞEGAR. V. 16,9 millj. FLÉTTURIMI Falleg 4ra herb., 117,7 fm íbúð á 2. hæð, neðst í botnlanga, ásamt opnu bílskýli. Rúmgott hol, 2 barnaherb. og hjónaherb. með stórum skápum. Eldhús með borðkrók og stórum gluggum. Parket á stofu- og borðstofugólfi. Baðherberb. með baðkari. Tvennar svalir með glæsilegu útsýni. Sér geymsla. V. 17,9 millj. Landsbyggðin GRUNDARGATA - GRUNDARFIRÐI Til sölu ca. 170 fm. einbýlishús, hæð og ris. Fjögur svefn- herb., stórar stofur, ofl. Laust fljótt. V. 9,6 millj. LÁGHOLT - STYKKISHÓLMI Fallegt 209 fm einbýlishús á tveimur hæð- um, ásamt 39,1 fm. bílskúr og fallegri sól- stofu. 4 svefnherb. og 2 stofur. Stór sólpall- ur og fallegur garður með mikilli rækt. Ný- legt og fallegt eldhús, góð gólfefni. Tvö böð ofl. Skoðaðu myndir á netinu. V. 14,9 millj. NORÐURBYGGÐ - ÞORLÁKSHÖFN Gott og vel skipulagt 125,4 fm, endaraðhús ásamt 42,5 fm. bílskúr. Frágenginn uppgróinn garður. Forstofa, hol, stór stofa, fjögur rúmgóð svefnherb.. Rúmgott bað. Lagt fyrir þvotta- vél. Búr innaf eldhúsi. Stór bílskúr með raf- magni, hita og hurðaropnara. Geymsla í enda bílskúrsins. V 14,5 millj. SUNDABAKKI - STYKKISHÓLMI 143,6 fm efri sér- hæð ásamt 31,8 fm. bílskúr í einu fallegasta sjávarþorpi landsins þar sem er mikla vinnu er að fá og fasteignir standa fyrir sínu. Fjögur svefnherb. og rúmgóðar stofur. Út- sýni. Til greina kemur að taka minni eign í Reykjavík uppí. V. 11,9 millj. ÆGISGATA - STYKKISHÓLMI Fallegt 2. hæða einbýlishús ásamt 31 fm bílskúr. 4 svefnher. og 2 stofur. Frágengin lóð með holtagrjóti og plankahleðslum, stórt bílastæði. Ægis- gata er lítil lokuð gata við sjóinn. V. 11,5 millj. VÍKURLAND - DJÚPIVOGUR Til sölu lítið einbýlishús á Djúpavogi. Talsvert endurnýjað. V. 3,4 millj. Fyrirtæki ENNISBRAUT Fiskverkunarhús í Ólafsvík. Iðnaðarhús byggt 1981 með leyfi fyrir saltfiskverkun, 843,9 fm. Öll tæki til saltfiskverkunar fylgja með, þ.m.t. flatn- ingsvél. Kaffistofa. Tvö salerni og fata- geymsla . Góð starfsmannaaðstaða. Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík Sverrir Kristjánsson Gsm 896-4489 Lögg.fasteignasali í 33 ár SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR. www.hus.is opið virka daga frá kl. 09:00-18:00. www.fmg.is GALTAFELL VIÐ LAUFÁSVEG Til sölu virðulegt og sögu- frægt hús í hjarta bæjarins. Húsið skiptist í jarðhæð, að- alhæð og turnherbergi sam- tals ca. 500 fm.. Húsið er eitt glæsilegasta hús bæjar- ins teiknað af Einari Erlendssyni húsameistara og byggt af miklum efnum af Pétri Thorsteinssyni frá Bíldudal, föður Muggs list- málara. Miklar og fallegar stofur, að hluta með mikilli lofthæð þar sem birta og virðuleiki skapa glæsil. umgjörð. Stórt turnherbergi, en þaðan er frábært útsýni. Húsið býður upp á mikla möguleika með núverandi nýtingu eða sem glæsil. ein- býlishús. EINSTÖK EIGN Í HJARTA BÆJARINS. BJARKARGATA Frábærlega staðsett sögulegt “hefðarsetur” í hjarta miðborgar- innar. Glæsileg staðsetning við horn Tjarnarinnar í Reykjavík með útsýni yfir elsta og virðulegasta hluta Reykjavíkurborgar. Stærð hússins er 312 fm. (271,5 fm. skv. FMR) á þremur hæðum auk óinnréttaðs háalofts og 26,8 fm. bílskúrs. Húsið þarfnast talsverðra viðgerða og endurbóta, en fyrir liggur kostnað- aráætlun ábyrgra fagaðila. ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐUM. FROSTAFOLD - 3JA HERB. Falleg og rúmgóð 97,4 fm, 3ja herb. íbúð á 3. hæð í Grafarvogi. Sér inn- gangur. Anddyri, hol, eldhús með borðkrók, björt stofa með litlum sól- skála, suð-vestur svalir. Glæsilegt útsýni. Baðherb. með baðkari, stórt barnaherb. og rúmgott hjónaherb. Sér-geymsla. V. 13,5 millj. LÆKJASMÁRI - 3JA HERB. Glæsileg 3ja herb., 87,2 fm íbúð á jarðhæð á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Er í dag notuð sem 2ja herb. Rúmgott hjónaherb. með stór- um skápum. Þvottaherb.. Glæsilegt flísalagt baðherb. með fallegri inn- réttingu, baðkari og sturtuklefa. Eld- hús með stórum borðkrók. Stofan er björt og rúmgóð og er gengið út á sér lóð. 2 sér-geymslur. Hurðar og innréttingar eru úr Mahogny. Rauðeikar parket og flísar á gólfum. Stutt í alla þjón- ustu. LAUS STRAX. V. 15,5 millj. GRAFARVOGSBÚAR VEGNA GÓÐRAR SÖLU VANTAR OKKUR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR FASTEIGNAEIGNA Í SÖLU. Vinsamlegast hafið samband við sölumenn.Sverrir, s. 896-4489. Karl, s. 898-6860. Jón, s. 898-582 Ný heilsársbyggð á bökkum Sogsins Grímsnes-og Grafningshreppur auglýsir til sölu eignar- lóðir til heilsársbúsetu. Lóðirnar eru í nýju hverfi sem kallast Ásborgir og eru á kjarri vöxnu hrauni á bökkum Sogsins. Um er að ræða 36 lóðir, 3.600 ñ 6.600 fermetrar hver á sérlega falleg- um stað í um það bil 70 km. fjarlægð frá Reykjavík. Í Grímsnes-og Grafningshreppi er háhraða interneteng- ing, grunnskóli og leikskóli og Ljósafosslaug er í ná- grenni við hið nýja hverfi. Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 898-2668, netfang gogg@gogg.is Vel skipulögð jarðhæð í Hafnarfirði: Skemmtileg eign og stutt í alla þjónustu Í Hafnarfirði er til sölu falleg og vel skipulögð 108,7 fermetra íbúð á jarðhæð við Háholt. Íbúðin er þrig- gja herbergja með sérinngangi. Forstofan er flísalögð með góð- um skápum. Baðherbergið er með innréttingu, baðkari með sturtuað- stöðu, glugga, flísum á gólfi og við baðkar. Hjónaherbergi er með ný- legu eikarparketti og skápum og sjónvarpsholið er rúmgott með eikarparketti. Stofan er góð, svo og borðstofan, en þar er eikarparkett. Þaðan er gengið út á rúmgóða suð- urverönd með skjólveggjum. Barnaherbergi er með eikarparketti og ágætum skáp og í eldhúsinu er hvít/beyki inn- rétting með gegnheilli borðplötu, mósaík á milli skápa, keramik- helluborði, viftu, stæði fyrir upp- þvottavél og nýlegum flísum á gólfi. Þvottahús er inni af eldhúsi með hillum og dúk á gólfi. Allt parkett er nýlegt. Íbúðin er alveg sér og því engin þrif á sameign. Þetta er sérlega vel skipulögð íbúð og stutt er í skóla, leikskóla, íþróttasvæði og ýmsa þjónustu. Fasteignasalan Ás í Hafnarfirði er með íbúðina í sölu. ■ Hvít beykiinnrétting er í eldhúsi. Góð verönd tilheyrir íbúðinni. Frábær útsýnisstaður við Ljósuvík: Stílhrein og glæsileg endaíbúð Hjá fasteignasölunni Hraunhamri í Hafnarfirði er til sölu glæsileg endaíbúð við Ljósuvík í Grafar- vogi. Íbúðin er 134,9 fermetrar, þar af er bílskúrinn 31,2 fermetr- ar. Íbúðin er á þriðju hæð (efstu), og með sérinngangi af svölum. Íbúðin skiptist í þrjú svefnher- bergi, stofu, eldhús, forstofu, þvottahús geymslu og bílskúr. Forstofan er flísalögð. Þar eru rúmgóðir skápar og hiti í gólfi. Eldhúsið er með glæsilegri inn- réttingu frá HTH. Tækin eru vönduð. Skápapláss er gott og borðstofuborð í stíl getur fylgt með. Úr stofu með gegnheilu park- etti er gengt út á suðursvalir. Tvö rúmgóð barnaherbergi eru með gegnheilu eikarparketti og baðherbergið er sérlega vand- að með góðum tækjum, hiti í gólfi. Á jarðhæð er sameign, góð hjólageymsla og sérgeymsla. Bíl- skúrinn er upphitaður, með köldu vatni. Þetta er sérlega vönduð og spennandi eign. ■ 12-13 10.9.2004 21:22 Page 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.