Fréttablaðið - 13.09.2004, Page 30

Fréttablaðið - 13.09.2004, Page 30
14 13. september 2004 MÁNUDAGUR Spóaás - Hf - einb. Nýkomið í sölu fallegt 162 fm einb. ásamt tvöföldum 50 fm bílskúr samtals 212 fm. Eignin skiptist í forstofu, forstofuherb., hol, eldhús, stofu, borðstofu, sjón- varpshol, 4 svefnherb. baðherbergi og þvottahús. Fallegar innréttingar og hurðir úr hlyn. Glæsilegt útsýni yfir Ástjörn. Verð 35 millj. Fagrabrekka - Kóp Vorum að fá í einkasölu stórskemmtilegt 182 fm einbýli í Kópa- vogi með bílskúr. Húsið skiptist í 2 svefnh. auðvelt að bæta við því þriðja. Rúmgóð stofa og borð- stofa. Eldhús með fallegri viðarinnréttingu. Stór sólstofa þaðan er útgengt út á pall með heitum potti. Stór og rótgróinn garður. Verð 26,5 millj. Suðurgata - Hf. Nýkomið í einka- sölu skemmtilegt ca 130 fm tvílyft einbýli á þess- um góða stað, stofa, borðstofa, 4 svefnherbergi, o.fl. Góð staðsetning og útsýni. Verð 19,5 millj. Klettagata - Hf Nýkomin í einka- sölu á þessum fallega stað mjög vel skipulögð 104,5 fermetra neðri hæð í tvíbýli vel staðsett í vesturbæ Hafnarfjarðar. Eignin skiptist í forstofu, forstofuherbergi, gang, eldhús, stofu, þrjú her- bergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Nýtt eldhús og gólfefni parket og flísar. Góð verönd. Frábær staðsetning. Verð 15,5. millj. 105747 Laufvangur - Hf. Nýkomin í einka- sölu sérlega rúmgóð og björt 135,4 fm endaíbúð á 1-hæð í fjölbýli. S-svalir, sér þvottaherbergi, 3 svefnherbergi, stofa og borðstofa (möguleiki á 4 herberginu) . Hús nýlega málað að utan. Verð 14,5 millj. Eyrarholt - Hf. Nýkomin sérlega fal- leg ca 100 fm íbúð í litlu fjölbýli, 3 svefnherbergi, stofur, o.fl. Möguleiki að innrétta ris, frábært út- sýni yfir bæinn, góð staðsetning. Verð 13,8 millj. Þrastarás - Hf. Nýkomin í einkasölu glæsileg 100 fm endaíbúð á neðri hæð í litlu vönd- uðu fjölbýli. Íbúðinni fylgir góður bílskúr 26 fm. Heildarstærð því 126 fm. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Frábær staðsetning efst í götunni. Glæsilegt útsýni. Verð 19,3 millj. 90565 Hjallabraut - Hf Nýkomin sérl. fal- leg ca 123 fm íb. á 1.hæð í fjölb. S-svalir. Sér- þv.herb. Hagst. lán. Verð 14,5 millj. 104581 Hvammabraut - Hf Nýkomin í einkasölu sérlega falleg björt 115 fm íbúð á 2.hæð í fjölbýli. Óvenju stórar suður svalir. Parket. Rúm- góð herbergi. Íbúðin er vel staðsett í húsinu. Frá- bær staðsetning og útsýni. Laus fljótlega. Áhvílandi húsbréf. Verð 14,7 millj. 104846 Blikaás - Hf. Nýkomin glæsileg íbúð í litlu fjölbýli í Áslandinu. íbúðin er 119 fm. á annarri hæð, 3 svefnherbergi . sérinngangur af svölum, íbúðin er öll hin glæsilegasta og greinilegt að þar hefur verið vandað til verka. Holtabyggð - sérh. - Hf. Ný- komin í einkasölu sérlega skemmtileg 100 fm efri hæð í góðu fjórbýli. Húsið er klætt að utan og við- haldslétt. Þrjú góð svefnherbergi, góðar suðvest- ur svalir. Allt sér. Verð 15,6 millj. 106453 Langabrekka - 3ja Kópa- vogi Skemmtileg 3ja herbergja íbúð í tvíbýli á þessum góða stað í Kópavogi. íbúðin er 82,6 fm og er á jarðhæð. Tvö rúmgóð herbergi, ágætis stofa þaðan er utangengt út í garð. þetta er skemmtileg íbúð sem vert er að skoða. Verð 13,3 milljónir. 101974-1 Álfaskeið - Hf. sérh. Nýkomin í einkasölu glæsileg 84 fm neðri sérhæð í mjög góðu eldra steinhúsi. Nýtt eldhús og glæsilegt nýstandsett baðherbergi, rúmgóð herbergi. Eign í topp standi. Verð 13,9 millj. 50809 Selvogsgata - Hf Nýkomin í einka- sölu mjög falleg 67 fm efri hæð í fjórbýli. Mikið endurnýjuð eign m.a. baðherbergi, gólfefni ofl. Góð staðsetning. Hagstæð lán. Verð 11.2 millj. Hraunbær - Rvík Nýkomin í einka- sölu skemmtileg 88 fm íbúð á annari hæð í góðu fjölbýli. Hús klætt að utan, parket, suður svalir. Verð 11,8 millj. 97026 Háholt - Hf. Nýkomin í einkas. sérl. fal- leg, rúmgóð og björt 120 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Suðursv. Sérþvottaherb. Stofa, borðst. og 2 herb. sjónvarpsskáli og fl. Útsýni. Góð eign. Hagstæð lán. Verð 14,2 millj. 98538 Álfholt - Hf - Laus strax Ný- komin í einkas. á þessum góða stað mjög snyrtil. 95 fm endaíb. á efstu hæð í góðu vel staðsettu fjölb. S-svalir. Útsýni. Verð 13,5 millj. 101562 Dvergholt - Hf Nýkomin í einkasölu sérlaga falleg og rúmgóð 101 fm íbúð á 3 hæð í góðu fjölbýli , sérþvottaherbergi, suður svalir, glæsilegt útsýni, góð eign. Verð 13,3 millj. Hraunbrún - Hf Nýkomin í einka- sölu snotur 51,5 fermetra íbúð vel staðsett í vest- urbæ Hafnarfjarðar. Sér inngangur 2 svefnher- bergi, góður garður. verð 8,5. Hraunhvammur - Hf Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 85 fm efri sérhæð í góðu tvíbýli. Eignin er mikið endurnýjuð ma. nýtt eldhús og endurnýjað baðherbergi. Tvö rúmgóð svefnherb. og góðar stofur. Verð 13,5 millj. 105816 Marbakkabraut - Kóp Ný- komin í sölu skemmtileg risíbúð á þessum frá- bæra stað, skráð 53,2 fm, en er mun stærri að grunnfleti þar sem íbúðin er talsvert undir súð. Skemmtileg eign, miklir möguleikar fyrir lag- henta, frábær staðsetning og útsýni. Verð 8,8 millj. 106162 Móabarð - Hf. Nýkomin í einkasölu skemmtileg 82 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu litlu fjölbýli. Rúmgóð herbergi, flísalagt baðherbergi, suður svalir. Hús nýviðgert og málað. Verð 12,7 millj. 106220 Suðurbraut - Hf Nýkomin í einka- sölu glæsileg nýleg og góð endaíbúð á efri hæð í vönduðu fjölbýli. Íbúðin er sem ný. Frábært útsýni yfir höfnina og bæinn. Parket, myndir á netinu. Laus fljótlega. Verð 14,3 millj. 106455 Vallarbarð - Hf. Nýkomin í einka- sölu sérlega falleg 71,4 fm í2-3 herbergja ( tveggja herb. á teikningu) búið að breyta borð- stofu í herbergi. íbúð á 1-hæð í litlu fjölbýli, park- et, suður garður (verönd) Verð 11,7 millj. Aðaltún - Mosfellsbæ Nýkomið í einkasölu stórglæsilegt raðhús á þremur hæðum, samtals 198 fm, ásamt inn- byggðum bílskúr. Eignin er öll hin vandaðasta, glæsilegar innréttingar og vönduð gólfefni, 6 herbergi þar með talið stofur. Eign í algjörum sérflokki. Verð 29,0 millj. 106329 Markarflöt - einbýli - Gbæ Nýkomið í einkasölu fallegt einbýli á tveimur hæðum með aukaíbúð í kjallara á góðum útsýn- isstað á Flötunum í Garðabæ. Húsið er 303,9 fermetrar ásamt 46,1 fermetra bílskúr samtals um 350 fermetrar.Húsið skiptist í forstofu, hol, gestasnyrtingu , eldhús, þvottahús, stofu með arni, borðstofu og bókaherbergi.Í svefnálmu eru þrjú barnaherbergi, gangur, baðherbergi og hjónaherbergi með fataherbergi og baði inn af. Frá holi er gengið niður í kjallara þar er alrými , eldhús, baðherbergi og geymslur. Góður tvö- faldur bílskúr. Tvennar suður svalir . Glæsilegur garður. Verðtilboð. 105656 Grensásv/Hólmgarður - Rvík. Skemmtileg efri sérhæð í fjórbýli í smáíbúðar- hverfinu. Íbúðin er 99,3 fermetrar. Skipting eign- ar: 4 svefnherbergi, stofa, eldhús með borð- króki, geymsluloft og sameiginlegt þvottahús. Verð 15,9 millj. 106419 Súlunes - einbýli - Gbæ Nýkomið í sölu fallegt og vel staðsett einbýli á einni hæð ásamt bílskúr samt. um 200 fm. Búið er að steypa sökkul og plötu undir sólskála. 2 stofur, 3 svefnh. 2 baðh. Þvottah. og geymsla Parket og flísar á gólfum. Verð 37 millj. 106190 Ljósavík - Rvík Glæsileg endaíbúð á þessum frábærra útsýnis- stað við Ljósuvík í Grafarvogi. Íbúðin er 134,9 fm þar af er bílskúrinn 31,2 fm. Íbúðin er á þriðju hæð eða þeirri efstu, sérinngangur af svölum. Skipting eignar: 3 svefnherbergi, stofa, eldhús, forstofa. þvottahús, geymsla og bílskúr Þetta er sérllega vönduð eign með stílhreinu yfirbragði. Þetta er eign sem vert er að skoða. Verð 20,9 milljónir Vesturtún - Álftanesi glæsileg Nýkomið í einkasölu glæsilegt arkitektateiknað einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr samtals 191 fm. Vandaðar innréttingar og gólf- efni, allt fyrsta flokks. Góð staðsetning í enda botlanga við opið svæði. Eign sem vert er að skoða. verð 38,5 millj. 106532 Smáratún - einb. Álftanesi Glæsilegt fullbúið einbýli á þessum frábæra stað. eignin er um 182 fm auk 56 fm bílskúrs samtals 230 fm. Eignin í toppstandi, fimm góð herbergi, glæsilegar stofur, skjólgóður garður með heitum potti. Verð 34,5 millj. Álfaskeið 4ra herb.- Hf. Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 114 fm íbúð á 2 hæð í góðu fjölbýli auk 24 fm bílskúrs. Rúm- góðar suður svalir, frábær staðsetning, örstutt í skóla o.fl. Áhv hagstæð lán. Verð 14,3 millj. Lindarflöt - einb. Garðabæ Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra stað sér- lega fallegt 180 fm einb, með innb. bílskúr auk 30 fm gróðurskála með nuddpotti. Eign í góðu standi utan sem að innan, miklir möguleikar. Eignin getur losnað fljótlega. Verðtilboð 61484 Vallarbarð - Hf Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega einbýli, húsið er 204,6 fm auk bílskúrs sem er 48,8 fm. 4 svefnherbergi, stórar stofur, Rúmgott eldhús með fallegri eikarinnréttingu og góðum tækjum, 4 útgangur úr húsinu. Fallegur garður. Góð staðsetning í rótgrónu hverfi. Verð. 29 milljónir. 105717-1 Glósalir - Kóp - sérhæð Nýkomin í einkasölu glæsileg efri sérhæð í ný- legu 2-býli með innbyggðum tvöföldum jeppa- skúr, samtals 200 fm. Glæsilegt eldhús, stórar stofur, 4 svefnherbergi, o.fl. massívt parket, rúmgóðar suður svalir, útsýni. 27 millj. Hliðsnes - Álftanesi náttúrperla Höfum fengið til sölumeðferðar þessa glæsi- legu húseign. eignin sem er 280 fm með inn- byggðum bílskúr stendur á 1 hektara eignar- landi á sjávarlóð við Skógtjörn. Einstök stað- setning og náttúrufegurð. Tilvalið fyrir hesta- menn og aðra náttúruunnendur. Hús í topp standi að utan sem að innan. Verð og allar upp- lýsingar veita sölumenn Hraunhamars. 14-15 10.9.2004 21:06 Page 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.