Fréttablaðið - 13.09.2004, Side 33

Fréttablaðið - 13.09.2004, Side 33
17MÁNUDAGUR 13. september 2004 EINBÝLI ASPARLUNDUR EINBÝLI Mjög fallegt og rúmgott 300 fm. einbýlishús ásamt 52 fm. bílskúr á besta stað í Garðabæ, mjög gott útsýni. Nýlegar flísar á stofum, ar- inn og stórar suðursvalir. 6-7 Svefnherbergi, stórt eldhús með borðkrók, gufubað á neðri hæð. Húsið er á tveimur hæðum 150 fm hvor, möguleiki að leigja út jarðhæðina. Fal- legur sólríkur, lokaður garður. Verð 37 millj. EINBÝLI KLETTAGATA HAFNARFIRÐI Glæsilegt einbýlishús á einstökum stað í hrauninu í Hafnarfirði. Húsið er 350 fm, með auka íbúð á neðri hæð og tvöfaldur bílskúr. Á efri hæð eru þrjú stór svefnherbergi, sjón- varpshol, arinstofa og sólstofa, ásamt rúm- góðu eldhúsi og borðstofu. Einkar falleg, björt og stílhrein eign. Ásett verð 42,5 RAÐ- OG PARHÚS VIRÐULEGT ELDRA RAÐHÚS VIÐ FRAM- NESVEG: Húsið er 110 fm., en samkvæmt fasteigna- mati er það 73,5 fm. kjallari, hæð og ris með bröttu þaki. Hægt að fá heimild til þess að byggja einnar hæðar rými á baklóð. Ásett verð 15,8 millj. 4RA TIL 7 HERB. FELLAHVARF – VATNSENDA Skemmtileg 119 fermetra fjögurra herbergja íbúð í fjórbýli með sérinngangi. Gott útsýni yfir Elliðvatn og nágrenni. Ásett verð: 22,9 millj. 4RA TIL 7 HERB. BÓLSTAÐARHLÍÐ REYKJAVÍK Falleg og vel staðsett 4ra herbergja íbúð með tvennum svölum. Mikið endurnýjuð íbúð. Vel staðsett og skemmtileg eign með frábæru út- sýni Stærð 116 fm. Ásett verð 15,9 millj. 4RA TIL 7 HERB. DRÁPUHLÍÐ 105 REYKJAVÍK Mikið endurnýjuð og falleg 4ra herbergja sér- hæð á fyrstu hæð. Mikið endurnýjuð íbúð. Stærð 107 fm. Ásett verð 17,9 millj. Nánari upplýsingar veitir Ásta G. Harðardóttir í síma 590 9519. 3JA HERB. HRÍSRIMI GRAFARVOGI Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á annarri hæð með stórum suð-austur svölum Sam- eign og hús í góðu ástandi. Stærð 88 fm auk bílskýlis. Ásett verð 13,7 millj. Upplýsingar veitir Ásta G. Harðardóttir s: 590 9519 3JA HERB. LANGAHLÍÐ 105 REYKJAVÍK Falleg og mikið endurnýjuð 103 fm, 3-4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð. Flísar og plast- parket á gólfum. Aukaherbergi í risi. Nýlegt þrefalt hljóð- og hitaeinangrandi gler í allri íbúðinni. Ásett verð 14,5 millj. 3JA HERB. BÓLSTAÐARHLÍÐ REYKJAVÍK Rúmgóð og falleg 3ja herbergja íbúð í ein- staklega snyrtilegu húsi. Parket og flísar á gólfum. Útgengi út á verönd úr stofu. Björt og talsvert endurnýjuð 95 fm íbúð. Ásett verð 15,2 millj. Ásta G. Harðardóttir s: 590 9519 veitir nánari upplýsingar. 3JA HERB. GRANDAVEGUR 107 REYKJAVÍK Falleg rúmgóð 100 fm. 3ja herbergja íbúð í litlu fjölbýli ( 7 íbúðir) góðum stað í vestur- bænum. Tvö rúmgóð svefnherb. Stór stofa og borðstofa, parket á gólfum. Eldhús: allt end- urnýjað flísar á gólfi. Skipt hefur verið nýlega um allt gler og gluggapósta í íbúðinni. Suður- svalir, góður garður. Verð 15,4 millj. 3JA HERB. NÓATÚN 105 REYKJAVÍK Falleg sér hæð við Nóatún. 3ja herbergja mik- ið endurnýjuð 66,3 fm risíbúð í nálægð við Sjómannaskólann og Háteigskirkju. Vönduð eign sem vert er að skoða nánar. Ásett verð 12,7 millj. 3JA HERB. REYKÁS 110 REYKJAVÍK Nett 84,2 fermetra þriggja herbergja íbúð í seláshverfi góð staðsetnig, gott útsýni Ásett verð: 12,9 millj. 2JA HERB. VITASTÍGUR 101 REYKJAVÍK Mikið endurnýjuð 2ja herbergja risíbúð. Olíu- borið trégólf er á gólfum og panell í loftum. Vel staðsett og skemmtileg íbúð. Stærð 37,8 fm. Ásett verð kr. 8,4 milljónir. Ásta G. Harðar- dóttir s: 590 9519 veitir nánari upplýsingar og sýnir eignina. 2JA HERB. MOSGERÐI 104 REYKJAVÍK Skemmtileg 2ja herbergja risíbúð á rólegum stað. Á gólfum eru parket, flísar og dúkur. Björt og skemmtileg íbúð. Stærð 34,6 fm. Ásett verð kr. 7,8 milljónir. Ásta G. Harðardótt- ir s: 590 9519 veitir nánari upplýsingar og sýnir eignina. LANDIÐ HVAMMSTANGI GÓÐ EIGN Eldra einbýli á tveimur hæðum ásamt neðri hæð iðnaðarhúsnæðis Í dag eru 2 íbúðir í húsinu. Stærð efri hæðar 73,3 fm og neðri hæð er 79,9 fm. Á efri hæð Á neðri hæð eru 2-3 herbergi. Gott geymsluloft er í risinu. Ágætis garður er Iðnaðarhúsnæðið er 268,5 fm með stórum innkeyrsludyrum og hátt til lofts. Möguleiki er að kaupa hverja einingu fyrir sig eða allar saman. Kaupendaþjónustan. ---------------------- Vantar snyrtilegt ca.150 fermetra lagerhúsnæði og ca. 120 fermetra skrifstofu- húsnæði fyrir heildsölu, einnig vantar á svæði 108 raðhús fyrir örugga kaup- endur. ---------------------- Vantar þig íbúð eða atvinnuhúsnæði til leigu eða sölu, komdu þá til okkar og við dreifum auglýsingum fyrir þig í þau hús sem að þú hefur áhuga á, aðferð sem að skilar frábærum árangri. ---------------------- Kaupendaþjónusta Þingholts er örugg og persónuleg þjónusta þar sem að þú ert í fyrsta sæti og sé eign til sölu á því svæði sem að þú hefur áhuga á færð þú að frétta af því strax. ---------------------- Kíktu við og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. Sími 590 9500 Borgartún 20, 105 Reykjavík www.thingholt.is Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fasteignasali OPIÐ VIRKA DAGA 9.00-18.00, FÖSTUDAGA 9.00-17.00 OG Á LAUGARDÖGUM 12.00-14.00 Þorarinn Kópsson Framkv.stjóri Sigurbjörn Skarphéðins. Lögg. fast.sali Kjartan Kópsson Sölumaður Margrét Kjartansdóttir Ritari Páll Valdimar Kolka Sölumaður Skúli A. Sigurðsson Sölumaður Þóra Þrastardóttir Sölumaður Skúli Þór Sveinsson Sölumaður Ásta G. Harðardóttir Sölumaður 16-17 10.9.2004 21:07 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.