Fréttablaðið - 13.09.2004, Síða 56

Fréttablaðið - 13.09.2004, Síða 56
8 13. september 2004 MÁNUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Laugarvegi - Reykjavík Dalshrauni - Hafnarfirði Skólabraut - Akranesi Hólmgarði - Reykjanesbær STÓRHÖFÐA 27 -SÍMI: 552 2125www.gitarinn.is gitarinn@gitarinn.is GÍTARINN EHF. TG 8812 TILBOÐ 79.900.- ÁÐUR 99.000.- HLJÓMBORÐ Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Buxnadragtir - Buxnadress Samkvæmisklæðnaður Eddufelli 2, s. 557 1730 Bæjarlind 6, s. 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau. kl. 10-16T Í S K U V E R S L U N NÝKOMIÐ DRAGTIR OG STAKIR JAKKAR Ef maður fengi nú stundum smá frí frá eigingirninni, þó ekki væri nema klukku- stund á dag, þá væri lífið mun auðveldara viður- eignar. Það er m e r k i l e g t hvað þetta skrípi drepur mikið af lífi og hindrar upplifun manns hverju sinni. Þetta kemur sérstaklega vel fram í spjalli við annað fólk. Í miðjum klíðum rankar maður við sér í sjálfmiðuðum hugsun- um og er ekkert að fylgjast með viðmælendunum heldur bíður bara færis að koma sínum hugðarefnum áleiðis. En svo er spurning hvort við megum ekki prísa okkur sæl að vera ekki haldin þessari ófreskju í jafnmiklum mæli og margur ráðamaðurinn, sem í krafti auðs og valds, tekur líf annarra og sviptir heilu löndun- um frelsi sínu, í gjörðum sem eingöngu eru honum sjálfum í hag. Og orðin, hin fallegu og sterku vopn mannsins, eru hik- laust notuð til að ná fram vilja sínum og lygarnar streyma inn um eyru almennings. En prísundin er manns eigin meðvitund sem á litla sem enga möguleika gegn oki sjálfs- hyggjunnar. Samt rembist maður og rembist og útkoman ávallt frekar hjómkennd. Besta æfingin er hið gagn- stæða, að leitast eftir fram- förum með fórnum fyrir annað fólk, hversu stórar eða smáar þær kunna að vera hverju sinni. Þá virðist sjálfselskan hjaðna svo um munar og maður getur nánast um frjálst höfuð sér strokið. En það reynist mörgum erfitt að gera eitthvað fyrir aðra, vitandi það að engin sérstök laun eru í boði fyrir verknaðinn. Þess vegna er frí frá títt- nefndri byrði alltaf vel þegið þó alltaf sé hún tilbúin að taka við sér þegar maður sofnar á verðinum. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SMÁRI JÓSEPSSON HELDUR ÞVÍ FRAM AÐ EIGINGIRNIN MUNI Á ENDANUM DREPA OKKUR Frí væri vel þegið M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Sko mig! Feitur og fínn! Sjáðu hreistrið. Þetta er vænsti fiskur, stærri en þínir! Pondus, gamli vinur...Ég er með girni bundið um stóru tá og fisk frá helvíti á hinum endanum, svo... Hjálpaðu mér upp! Hvaða, hvaða. Við skulum ná þér upp og svo náum við tittinum upp í sameiningu. Þ ú vinnur! Við höfum farið út á hverju kvöldi síðan Jóhanna sagði þér upp! Lifrin í mér mun bráðum líta út eins og tandoori kjúklingur ef við förum ekki að minnka alkóhólmagnið! Þú þarft ekki að passa mig! Mér líður vel! Það ert þú sem hringir í mig en ekki öfugt! Ég vildi líka gjarnan vera bara heima og horfa á Jay Leno! Ah! Auðvitað er maður í bandi! Til þess eru vinir! Þú ferð ekki heim í eitthvert þunglyndi! Við förum á Kaffi Austurstræti og tjillum með greifunum, barónunum og ryksugumunnstykkishefðar- frúnum! En ég vil bara sooooofa!!! Ef við bjóðum þessum læðum yfir gleymirðu henni á nóinu! Áttu auka hundaól? Sittu! Kjurr! Fiðrildi eru léleg gæludýr. Pabbi, geturðu sett spennur í hárið á mér? MAMMA! Greinilega ekki... 56-57 (28-29) Skrípó 12.9.2004 18:48 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.