Tíminn - 07.10.1973, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.10.1973, Blaðsíða 6
Grein og myndir Jónas Guðmundsson Elzta prentvélin og elzti starfsmaðurinn. t þessari vél hafa blöð Eyfirðinga verið prentuð i áratugi, og hún er litiö farin að láta á sjá, þrátt fyrir að hún hafi orðið að prenta misjafnar skoðanir og stóryrði stjórnmálamannanna i áratugi. Nú horfir illa fyrir blöðin f strjálbýlinu, og má segja, að óvissa sé mikil hjá flestum smáblöðunum á tim- um sjónvarps og stórblaðaút- gáfu. Sunnanblöðin koma samdægurs til Akureyrar og veita heimablöðunum haröa samkeppni. Segja má,að þetta séu grát- brosleg örlög, þvi það eru einmitt þessi blöð, sem nú eiga i vök að*verjast,sem harðast hafa barizt fyrir bættum sam- göngum. SKJALDBORG SF OG PRENTSMIDJA BJÖRNS JÓNSSONAR AKUREYRI ' • ' •/ " ■ ’ . ' ■ - ' ; ') Tíminn ræðir við tvo Akureyringa, sem reka elztu prentsmiðfu á Norðurlandi, en hún var stofnuð árið 1852. MBBBMBMBHBHtlWBWxBBBliHBBMIlBBBBRft‘ilflTIWIIIillllllllirT'llMBfff SftrifflWIBHPfBBBBRlaflBMWHBBBSrBB WfHiBIHHF"IWMillf* iHifll1 W’J—lgfJlllll Illllllll— IllllIII 'flimiriWrTlimMIM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.