Tíminn - 07.10.1973, Blaðsíða 28

Tíminn - 07.10.1973, Blaðsíða 28
28 TÍMÍNN Sunnudagur'y: október 1073. //// Sunnudagur 7. október 1973 Heilsugæzla Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustuna i Reykjavik.eru gefnar isima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9—12 simi: 25641. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík, vikuna 5 til 11. október. Opið verður til kl. 10 á hverju kvöldi I Háaleitis apóteki og Vestur- bæjarapóteki. Næturvarzla verður i Háaleitis apóteki. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram á Heilsu- verndarstöð Reykjavikur alla mánudaga frá kl. 17-18. Lögregla og slökkviliðiö Iteykjavik: Imgreglan simi: 11166, slökkvilið og sjúkrabilreið, simi: 11100. Kópavogur: Lögreglan simi: 41200, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarf jörður: Logreglan, simi 50131, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. l Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. liitaveitubilanir simi 21524. Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Kvennadeild Slysa- varnafólags islands i Reykja- vík heldur hlutaveltu, sunnu- daginn 7. október i Iðnskólan- um i Reykjavik kl. 2 e.hd. gengið inn frá Vitastig og Bergþórugötu, engin núll, ekkert happdrætti. llvítabandskonur. Munið fundinn að Hallveigarstöðum kl. 20.30, mánudagskvöld 8. þ.m. Stjórnin. Kirkjan Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björns- son. Neskirkja. Barnaguðsþónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Framk M. Halldórsson. /Eskulýðsstarf Neskirkju. Fyrsti fundur pilta og stúlkna, 13-17 ára verður I Félags- heimili Neskirkju á morgun mánudaginn 8. okt. kl. 20.30. Opið hús frá kl. 20. Verið með frá byrjun. Sóknarprestarnir. Flugdætlanir Félagslíf Kvcnfélag Bústaðasókar. Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 8. októ- ber i safnaðarheimili Bú- staðakirkju kl. 8.30. Félagsstarf eldri borgara. Mánudag 8. október verður opið hús frá kl. 1.30 eftir há- degi að Hallveigarstöðum. Þriðjudag 9. október hefst handavinna-föndur kl. 1.30 eftir hádegi að Hallveigar- stöðum. Fjáröflunarnefnd liallveigar- staða heldur Flóamarkað sunnudaginn 7. október kl. 2 e.hd. að Hallveigarstöðum. Flugfélag íslands, millilanda- flug. Gullfaxi fer kl. 08.30 til Kaupmannahafnar. Sólfaxi fer kl. 08:30 til Lundúna. Flugáætlun Vængja b.f. Aætiað er að fljúga til Akra- ness kl. 11:00 f.h. og 16:00 e.h. Til Blönduóss og Siglufjarðar kl. 12:00 á hádegi. Til Rifs og Stykkishólms Snæfellsnesi kl. 16:00. Ennfremur leigu og sjúkraflug til allra staða. Minningarkort Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560. Minningarspjöld Dómkirkj- unnar, eru afgr. i verzlun Hjartar Nilsen Templara- sundi 3. Bókabúð Æskunnar flutt að Laugavegi 56. Verzl. Emma Skólavörðustig 5. Verzl. Oldugötu 29 og hjá Prestkonunum. liiiiÍMÍii □u Bli Kópavogur — Félagsvist Framsóknarfélögin i Kópavogi halda skemmtikvöld fimmtu- dagskvöldið 11. október i félagsheimili Kópavogs. Spiluð verður félagsvist og flutt ávarp. Framsóknarfólk, mætið vel. Nefndin Aöalfundur FUF i Reykjavik verður haldinn fimmtu- daginn 18. október n.k. Fundarstaður auglýstur siðar. Stjórnin ÚTBOÐ Tilhoð óskast i byggingu á Höfðaskóla i Fossvogi, 1. áfanga. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 5.000 — króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 6. nóvember 1973 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Þetta athyglisverða spil kom nýlega fyrir i rúbertubridge i London. Suður spilar 3 grönd. Út- spil Vesturs Sp-K. A 53 V AK7 ♦ AD . Jf, AD10654 ♦ KD109764 V 65 ♦ G83 Jft 3 A enginn V DG1094 4 642 Jf, KG987 £ AG82 ▼ 832 ♦ K10975 * 2 Þar sem greinilegt var fyrir Vest- ur að hann gefur slag með þvi að halda áfram i spaða skipti hann yfir i hjarta, eftir að hafa fengið fyrsta slag á spaða-kónginn. Nú var spilið einfalt fyrir Suður. —. Hann tók á K blinds, siðan A og D i tigli, og spaða-ásinn var innkoma. Eftir að Austur hafðikastað T-2 á Sp-K útspilið i byrjun á ekki að vera svo erfitt fyrir Vestur að finna réttu vörn- ina — það er að spila spaða áfram. Að visu gefur hann þá Suðri slag i spaða, en rýfur sam- bandið milli handanna og eftir það tapar Suður spilinu, þó svo hann geti náð endastöðu á Austur og fengið þannig átta slagi. At A afí m mmm 1.----Dxb2!! 2. Hxb2 — Hxb2 3. Dal — a2! 4. RÍ3 — He2! 5. Rel — Ba4 6. Rc2 — Bxc2 7. Dxa2 — Bxd3 8. Da7 — Hbb2 og hvitur gaf. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl Hall- dóru Olafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, cg Biskupsstofu, Klapparstíg 27. 9 Rækjuveiðar bjartur með 75 lestir aðlandi. Isfirðingar eiga nú 3 skuttog- ara og eiga von á þeim fjórða frá Noregi i febrúar. Guðmundur sagði okkur, að sláturtið væri i fullum gangi. Isfirðingar slátra I ár milli fjögur og fimm þúsund fjár. Sæi Kaupfélag Isfirðinga um slátrunina. Mun slátrunin standa fram i næstu viku. Skólar eru i fullum gangi. Einhver húsnæðisskortur hef- ur verið fyrir kennara Tónlistarskólans en mun hafa úr rætzt. Mikið er úm aðkomu- fólk við kennslu. — Einmunatið hefur verið á tsafirði i haust og snjó frá siðasta vetri er enn að leysa i fjöllum, eins og hásumar væri. lii— A skákmóti i Stokkhólmi 1906 kom þessi staða upp i skák Svens- son og Giersing, sem haföi svart og átti leik. Hafnarfjörður á Guðmundur Jón Félagsstarfið á komandi vetri hefst með sameiginiegum íundi Framsóknarfélaganna i Hafnarfirði, sem haldinn verð- ur annað kvöld, mánudaginn 8. október 1973 kl. 20.30 i félags- heimili iðnaðarmanna, Linnetsstig 3, 3. hæð. Fundarefni: Flokksmálin Eftirtaldir menn taka þátt i umræðum: Guðmundur G. Þórarinsson Jón Skaftason. Þar að auki hefur 2 mönnum frá stjórn SUF verið boðið á fundinn. Fundarstjóri verður Björn Ingvarsson. Framsóknarfélögin i Hafnarfirði. Patreksf jörður Framsóknarfélag Patreksfjarðar heldur aðalfund sinn föstudaginn 12. október kl. 21.00 Tálknafjörður Framsóknarfélag Tálknaíjarðar heldur aðalfund sinn laugardaginn 13. október kl. 14.00 Bíldudalur Framsóknarfélag Bildudals heldur aðalfund sinn sunnu- daginn 14. október kl. 14.00. NUTIMA VERKSTJÓRN o o o o KREFST NÚTÍMA FRÆÐSLU Þetta vita þeir 700 verkstjórar, sem sótt hafa verkstjórnarnámskeið á undan- förnum árum. Á almennum 4ra vikna námskeiðum er lögð áherzla á þessar greinar: Nútima verkstjórn, vinnusálarfræði Örvggi, eldvarnir, heilsufræði Atvinnulöggjöf, rekstrarhagfræði Vinnurannsóknir, skipulagstækni Á framhaldsnámskeiðum gefst fyrri þátt- takendum tækifæri á upprifjun og skiptum á reynslu. KENNSLU5KRÁ VETRARINS: 1973 42. námskeið, fyrri hluti 15. til 27. okt. 43. námskeið, sérnámskeið fyrir sveitarstjórnarverkstjóra, fyrri hluti 12. til 24. nóv. 8. framhaldsnámskeið 6., 7. og 8. des. 1974 44. námskeið, fyrri hluti 7. til 19. jan. 42. námskeið, siðari hluti 21. jan. til 2. febr. 45. námskeið, sérnámskeið fyrir skipstjórnarmenn 4. til 23. febr. 43. námskeið, siðari hluti 25. febr. til 9. marz. 9. framhaldsnámskeið 21., 22. og 23. marz 44. námskeiö siðari hluti 25. marz til 7. april Innritun og upplýsingar i sima 81533 hjá Verkstjórnarfræðslunni, Iðnþróunar- stofnun íslands, Skipholti 37.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.