Tíminn - 07.10.1973, Blaðsíða 33
Surinudá'gUr 7. oktober 1973.
TÍMINN
hefði verið rekin út úr
höllinni.
Konungssonurinn
hugsaði með sér:
„Það var sannarlega
gott, að ég komst að þvi,
hve harðbrjósta og
þóttafull frænka min
er”, En hann sagði við
Grétu: „Far þú heim og
vertu óhrædd um föður
þinn. Ég skal koma á
morgun með allt, sem
hann þarfnast”.
Gréta varð fegnari en
frá megi segja, og hljóp
heim, sem fætur toguðu.
Daginn eftir kom
kóngssonurinn út i skóg-
inn, eins og hann hafði
lofað. En þar biðu hans
sorgleg tiðindi. — Gréta
var horfin, og enginn
vissi, hvað af henni var
orðið.
Þegar kóngssonurinn
heyrði þetta, varð hann
mjög sorgmæddur, þvi
að hann ætlaði að giftast
góðu, fallegu stúlkunni.
Hann lét þvi hermenn
sina leita um allan skóg-
inn. En ekki fannst
Gréta.
Þremur dögum siðar
sat kóngssonurinn i öng-
um sinum heima i höll-
inni. Veit hann þá ekki
fyrri til en ljómandi fall-
eg stúlka kemur akandi
heim að höllinni. Var
hún i dýrindis vagni,
skreyttum gulli og gim-
steinum.
Þegar hún steig út úr
vagninum þekkti hann,
að þar var dóttir skógar-
höggsmannsins komin.
Þetta allt gaf risinn
mér, af þvi að ég fann
buxnahnappana hans”,
sagði Gréta. Það sem ég
hélt að væru matardisk-
ar kóngsins voru hnapp-
arnir af sparibuxum ris-
ans. Nú er ég rik eins og
rikasta kóngsdóttir, þvi
að hann gaf mér fullan
vagn af dýrgripum.
Gréta giftist svo
kóngssyninum og varð
drottning i rikinu. En
drambsama frænkan,
sem hafði rekið Grétu
út, þegar hún kom að fá
hjálp fyrir föður sinn,
hún varð að fara heim til
sin, þvi að góði og hjálp-
sami kóngssonurinn
vildi ekki sjá hana.
Kóngssonurinn og
Gréta tóku svo við rikinu
og eignuðust bæði prinsa
og prinsessur og lifðu
vel og lengi og voru allt-
af góð við alla, sem eitt-
hvað áttu bágt.
33
SVALUR
Mig langar ekki til að
yfirgefa Naduwa, en mig
.4 ' langar i meira frelsi.
V. og þó langar mig i breytingu. ^
Það er erfitt að vera i eftirlits-
^sveitunum og þurfa að mæta á
vaktir á vissum timum.
Kannski ég
þurfi bara að
.skipta um .
'umhverfi.
''Kannski Vyi,
ég fari VJ
i ferðalag og#
verði feginn i
að koma1
aftur.
rÞú verður i varðstöðUDins og ^
16ogégi7. mér liður,
'fegæti það
•9W J verið siðasta