Tíminn - 07.10.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 07.10.1973, Blaðsíða 17
Sunnudagur 7. október 1973. TÍÍvriNN 17 Listaverk borgarinnar á sýningu? AÐ SOGN Páls Lindal borear- lögm. eru nú eitthvaö á annað hundrað málverk i eigu Reykja- vikurborgar fyrir utan Kjarvals- safniö. Þessi málverk eru bæði eftir yngri og eldri málara þjóö- arinnar og stöðugt bætist við. Sem dæmi má nefna, að um 40 málverk hafa verið keypt siðustu 10 árin. Myndastyttur i eigu borg- arinnar og annarra aðila eru milli 50 og 60 talsins. Af styttum, sem i þann veginn er verið að setja upp, má nefna minnismerki um Ninu Tryggvadóttur, gert af Sigurjóni Ólafssyni myndhöggvara. Þeirri styttu hefur verið valinn staöur á Miklatúni, en eiginmaður Ninu gaf borginni hana. Einnig gerði Sigurjón minnismerki um stofnun lýðveldisins, en þvi hefur ekki veriö ákveðinn staður. Samþykkt hefur verið að gera afsteypu af Adonis Bertels Thor- valdssen og einnig er á döfinni aö fá fleiri afsteypur frá Thor- valdsen-safninu. Til umræöu er að setja upp sýningu á öllum listaverkum i eigu borgarinnar og verður það sennilega gert á næsta ári. Reykjavikurborg á málverk eftir eftirtalda listmálara: Þórarin B. Þorláksson, Jón Stefánsson, Jó- hannes Kjarval, Asgrim Jónsson, Gunnlaug Scheving, Jón Þorleifs- son, Kristinu Jónsdóttur, Snorra Arinbjarnar, Freymóð Jóhanns- son, Júliönu Sveinsdóttur, Ninu Tryggvadóttur, Kristin Péturs- son, Kristján Daviösson, Gunn- laug Blöndal, Jón Engilberts, Jóhann Briem, Svavar Guðnason, Þorvald Skúlason, Valtý Péturs- son, Jóhannes Jóhannesson, Jó- hannes Geir, Veturliða Gunnars- son, Karl Kvaran, Braga Asgeirs- son, Eyborgu Gunnarsdóttur, Vil- hjálm Bergsson, Einar Hákonar- son, Sigurð Orlygsson, Gunnar örn Gunnarsson, Þorbjörgu Höskuldsdóttur, Magnús Kjart- ansson, Hring Jóhannesson, Sverri Haraldsson, Gylfa Gisla- son, Eyjólf Einarsson, Hörð Agústsson, Kjartan Guðjónsson, Agúst Petersen, Hjörleif Sigurðs- son. Til gamans er hér einnig listi yfir höggmyndir þær, sem gleðja augu borgarbúa, og höfunda þeirra. Bertel Thorvaldsen: Sjálfsmynd, Kristmynd. Einar Jónsson: Jón Sigurðsson, Kristján IX, Hannes Hafstein, Þorfinnur Karlsefni, Útlagarnir, og stytta við Elliheimilið Grund. Asmundur Sveinsson: Systurnar, Móöir jörð, Piltur og stúlka, Vatnsberinn, Járnsmiðurinn, Þvottakona við þvottalaugarnar, Kona með strokk, Einar Bene- diktsson, Gegnum hljóðmúrinn. Sigurjón Ólafsson: sr. Friðrik Friðriksson, sr. Bjarni Jónsson, Ólafur Thors, Héðinn Valdemars- son, Saltfiskstöflun, Klyfjahestur, nafnlaus mynd við Höföa, auk þess, eins og áður var getið, óuppsett minnismerki um Ninu Tryggvadóttur og Minnismerki um stofnun lýöveldisins. Rik- harður Jónsson: Brjóstmynd Þorsteins Erlingssonar, Tryggvi Gunnarsson, Jón Vldalfn. Guð- mundur Einarsson frá Miðdal: Skúli fógeti. Tove Ólafsson: Maður og kona. Nina Sveins- dóttir: Móðurást. Gunnfriður Jónsdóttir: A heimleið. Ólöf Páls- .dóttir: Soffia. Jóhann Eyfells: Varðan. Ragnar Kjartansson: Stóö. Hallsteinn Sigurðsson: stytta I myndlistarhúsinu, Mikla- túni. Auk þess á borgin eftir erlenda myndhöggvara Leifsstyttuna eftir Stirling Colder, Pomonu Jo- hannesar Bjerg, grisku afsteyp- urnar Hermes og Aþenu, svo og Berlinarbjörninn. gbk. SICS1! i.CCi l Laugavegi 178 Sfmi 38000 mmmmm FRYSTIKISTUR VESTFROST ER DÖNSK GÆÐAVARA VESTFROST frystikisturnar eru bún- ar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá- anlegar á mjög hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. VESTFROST verksmiðjurnar i Es- bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan- mörku á frystitækjum til heimilisnota. 1 itrar 195 265 385 460 560 breidd cm 72 92 126 156 186 dýpt cm /án handfangs) 65 65 65 65 65 hæð cm 85 85 85 85 85 Frystialköst pr. sólarhring kg 18 23 27 39 42 195 Itr. — verð kr. 29,707,00 265 Itr. — verð kr. 32,873,00 385 Itr. — verð kr. 37,499.00 460 Itr. — verð kr. 43,343,00 560 Itr. — verð kr. 51,975,00 NÝTÍSKULEGT GLÆSILEGT ALSVART TÆKI Sigurjón ólafsson.myndhöggvari, við mynd þá.sem hann hefur gert I minningu Ninu Tryggvadóttur, og verið er að setja upp við myndiistar- húsið á Kiambratúni. 'f TILBOÐ óskast i eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðjudag- inn 9. okt. 1973, kl. 1-4 i porti bak við skrifstofu vora Borg- artúni 7: Ford Falcon fólksbifr. Ford Cortina fólksbifr. Volkswagen 1200 fólksbifr. Volkswagen 1200 fólksbifr. Volkswagen 1600 fólksbifr. Volkswagen 1600 fólksbifr. Volkswagen 1600 fólksbifr. Willys jeppi Willys jeppi Land Rover bensin International Scout Chevrolet sendiferðabifreið Chevrolet sendiferðabifreið Dodge sendiferðabifreið Unimog torfærubifreið Ford Transit sendiferðabifreið Volvo Laplander Mercedes Benz 25 m fólksfl. bifreið Mercedes Benz dráttarbifreið Volvo vörubifreið árg.1966 árg.1968 árg. 1971 árg.1965 árg.1971 árg.1967 árg.1966 árg.1966 árg.1964 árg.1970 árg.1968 árg.1962 árg.1964 árg.1967 árg.1962 árg.1967 árg.1965 árg.1966 árg.1955 árg.1961 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Verð kr. 42.330.00 rs ábyrgð og góðir greiðsluskilmálar Sterkur magnari 2x30 Wött Sinus (2x40 W. músik) Din 45.500 Altransistora tæki með DG MOS inngangstransistorum Tæki fyrir útvarps og plötu unnendur Tónsvið 20-2000 Hz við 2 dB. Intermodulation minni en 3% v/30W Við tækið má tengja 4 hátalara, 2 stereo heyrnartæki, stereo segul- bandstæki, og stcreo Plötuspilara með annað hvort magnetfskri i eða kristal hljóðdós. „ , . ... Bylgjusvið utvarpsins nær yfir: Langbylgju 148-305 KHz Miðbylgja 515-1630 KHz ORVALSVQRUR_______ B'la og bátabylgja 1,61-5,18MHz. Stuttbylgja 5,8-16 MHz. FM-bylgja 87 104MHz. ŒHD Einnr Farestveit&Cohf Bergstaðastræti 10 A. Simi 16995

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.