Tíminn - 07.10.1973, Blaðsíða 35

Tíminn - 07.10.1973, Blaðsíða 35
Sunnudagur 7. október 1973. TÍMINN 35 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i ,,Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No 11: Þann 1. 9. voru gefin saman i hjónaband i Húsavikur- kirkju af séra Birni H. Jónssyni, Kolbrún Pétursdóttir og Guðmundur Valdemarsson. Heimili þeirra er að Ketilsbraut 8. Húsavik. No 12: Þann 1.9. voru gefin saman i hjónaband i Húsavikur- kirkju af séra Birni H. Jónssyni, Agústa Þorsteinsdótt- ir hjúkrunarkona og Aðalsteinn Helgason stud oecon. Heimili þeirra er að Reynimel 74,Rvik. No 13: Þann 11.8. voru gefin saman i hjónaband i Húsavikur- kirkju af séra Birni H. Jónssyni, Geirþrúður Sighvats- dóttir frá Miðhúsum i Biskupstungum og Karl Gunn- arsson Húsavik. Heimili þeirra er að Baldursbrekku 12. Húsavik. No 14: 28. júli voru gefin saman i hjónaband i Selfosskirkju af séra Valdimar Astráðssyni, Hjördis Leósdóttir og Þor- valdur Guðmundsson. Heimili þeirra er að Lokastig 23, Reykjavik. Loftur ljósm. No 15: Þann 1. sept. voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni, Anna Björg Sigurbjörnsdóttir og Björn Björgvinsson. Heimili þeirra er að Bröttukinn 9. Hf. Ljósmynd tris.Hafnarfirði. No 16-17: Systrabrúðkaup. Þann 25. ágúst voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni i Hafnar- fjarðarkirkju, Þórdis Guðjónsdóttir og Sigurður Björg- vinsson. Heimili þeirra er að Oiduslóð 44 Hf. Ennfremur Valdis B. Guðjónsdóttir og Einar K. Jóns- son. Heimili þeirra er að Alfaskeiði 102 Hf. Ljósm. Iris Hf. No 18: Þann 30. júni voru gefin saman i hjónaband i Kópa- vogskirkju af séra Gunnari Kristjánssyni, Vallanesi, Egilsstöðum, Júliana Signý Gunnarsdóttir og Orn Jónsson. Heimili þeirra er að Vesturbergi 118. Ljósm. Sigurðar Guðmyndssonar. No 19: Þann 28. júli voru gefin saman i hjónaband af séra Jakobi Jónssyni i Hallgrimskirkju, Anna Karlsdóttir og Einar Þór Þórsson. Ljósm. Sigurðar Guðmundsson- ar. I I 1 1 Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir eru frá Rósinni Sendum um allt land Sími 8-48-20 s I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.