Tíminn - 07.10.1973, Blaðsíða 26

Tíminn - 07.10.1973, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Sunnudagur 7. október 1973, Myndir þessar eru teknar i hófi þvi er rússneski sendiherrann J. Kiritsjenko hélt aö tilefni 30 ára stjórnmálasambands islands og Sovétrikjanna. Myndin er tekin þegar sovézki am bassadorinn heilsar Pétri Kggerz fyrrum scndihcrra. I miðjunni sést Björn Jónsson samgöngumálaráðherra og lengst til hægri er dr. Kristinn Guðmundssor.. Við hlið sendiherrans stcndur frú .1. Kiritsjenko. Forsætisráðherrann ólafur Jóhannesson og frú heilsa sendiherranum J. Klritsjenko. Timamyndir:Gunnar. Sendiherrann J. Klritsjenko heilsar Halldóri E. Sigurössyni fjármálaráðherra og frú við móttökuna I sendiráöinu. Hér sést Magnús Torfi ólafsson menntamálaráöherra og frú heilsa J. Kiritsjenko. Hér sést sendiherrann heilsa Einari Olgeirssyni fyrrverandi alþingismanni. . Þessi mynd cr tekin af Lúðvik Jósepssyni sjávarútvegsmálaráöherra og frú heilsa sendiherrahjónunum. Sendiherrann og frú bjóða Magnús Kjartansson heiibrigðismálaráðherra og frú vel- komin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.