Tíminn - 07.10.1973, Blaðsíða 27

Tíminn - 07.10.1973, Blaðsíða 27
Sunnudagur 7. október 1973. TÍMINN 27 Verðlaunagarðar í Kópavogi Fimmtudaginn þ. 27 sept. s.i., afhenti bæjarstjóri Kópavogs Björgvin Sæmundsson, verðlaun og viðurkenningar fyrir fagra og snyrtilega garða i Kópavogi sumarið 1973, sem dómnefnd um fegrun húsa og lóða i Kópavogi hafði valið. Afhendingin fór fram f Félagsheimilinu, Kópavogi, i kaffisamsæti, sem boðið var til á vegum bæjarstjórnar. Að þessu sinni hlutu verðlaun frá Rotary- og Lionsklúbbum Kópavogs: Alfhólsvegur 55: Eigendur: Maria G. Sigurðardóttir, Magnús Norðdahl. Holtagerði 58: Eigendur: Helga Nikulásdóttir Guðmundur Einarsson, en auk þess varð dóm- nefndin sammála um að veita: Bygginganefnd Hafnarfjarðar- vegar c/o Björn Einarsson framkv.stj. verðlaun fyrir snyrtilegan frágang umhverfis brýr á Hafnarfjarðarvegi við Kársnesbraut og Nýbýlaveg. Viðurkenningar fyrir fagra og snyrtilega garða hlutu eftirtaldir: Borgarholtsbraut 23: Eigendur: Jóhanna Ingvarsdóttir, Arni Jónasson. Digranesvegur 95: Eigendur: Jónína H. Halblaub, Agúst Halblaub Hliðarvegur 31: Eigendur: Alda Bjarnadóttir, Magnús E. Guöjónsson Kársnesbraut 72: Eigendur: Kristrún Danielsdóttir, Ingi- mundur Guðmundsson. Viö afhendingu verðlauna og viðurkenninga flutti bæjarstjóri ávarp, en að þvi loknu flutti Hermann Lundholm garðyrkju- ráðunautur erindi um safnhauga i görðum og frágang i görðum að hausti. Þá var sýnd kvikmynd um garða og gróður i Japan. Að endingu þakkaði bæjarstjóri gestum komuna og framlag þeirra til fegrunar Kópavogs. Týnd trilla i ofviðrinu nú á dögunum slitnaði upp trilla, sem var á Elliðaárvogi. Trillan er u.þ.b. 11/2 tonn að stærð og er með loftkældri benzinvél. Þeir sem orðið hafa trillunnar varir eða reka úr slikri trillu eru vinsamlega beðnir að láta undirritaðan vita. Pálmar Sigurðsson Simi 15064 eða 18230. Auglýsingastofa Tímans er í a Aöalstræti 7 PHIlliy Símar 1-95-23 & 26-500 ----- Austfirðingar! NUBINDEX 'F' Fyrir hvaða múrhúð sem er Sérstaklega mælt með þvi fyrir fleti, sem þurfa aö þola mikið hvassviðri eða þarfnast styrkingar. NUBINDEX 'F' var fyrst framleitt 1959 og stað- fest skv. British Standard 3326. Þegar efnið er borið á múryfirborð mynd ast hrein „Silica" (klsilefni) I holum steypunnar, sem þannig myndar aukið þol gegn áhrifum.veðrunar og iðnaðarlofts. Vfirborðið heldur áfram að,,ANDA NUBINDEX"F' má nota bæði á gamlan og nýjan múr. Það er heppilegt fyrir holótt yflrborð úr sfeini, sem hætt er við að molni niðurfyriráhrif andrúmsloftsins. Einnig er mælt með NUBINDEX'F' til notkunar á háar byggingar og ennfremur hús.sem rok og regn mæðir á, þar eð það veitir betri vatnsvörn heldur en upplausnir, sem eingöngu byggjast á siliconefnum. Meðalþakning er um 12 fermetrar á gallon. Ein yfirferð er að jafnaði nóg. NUBINDEX' F' er GROOUREYOANDI. Okkur er Ijúft að veita yður, allar nánari upplýsingar. Pöntunarfélag Eskfirðinga ESKIFIRÐI N Melar, Bergstaðastræti, Blönduhlið, Drápuhlið Laugarásvegur, Vesturbrún, Laugateigur, Akúrgerði , Tunguvegur, Unnarbraut, Lindar- braut, Seltjarnarnes. Upplýsingar i sima 12323. V «/ BERKLAVARNADAGUR sunnudagur 7. október 1973 Merki dagsins kostar 50 kr. og blaðið „Reykjalund- ur” 50 kr. Merkin eru tölusett og gilda sem happ- drættismiðar. Vinningur er 8mm. super kvikmynda- töku- og sýningartæki. Afgreiðslustaðir merkja og blaða i Reykjavik og ná- grenni: Seltjarnarnes: Skálatún, simi 18087. Vesturbær: Fálkagata 28, simi 11086. Miðbær: Skrifstofa S.Í.B.S., Suðurgötu 10, simi 22150. Grettisgata 26, simi 13665. Austurbær: Bergþórugata 6B, simi 18747. Skúlagata 64, 2. hæð, simi 23479. Stigahlið 43, simi 30724. Laugarneshverfi: Hrisateigur 43, Simi 32777. Rauðilækur 69, simi 34044. Háaleitishverfi: Háaleitisbraut 56, simi 33143. Heimar, Kleppsholt og Vogar: Kambsvegur 21, simi 33558. Nökkvavogur 50, simi 34192. Sólheimar 32, simi 34620. Smáibúðahverfi: Háagerði 15, simi 34560. Langagerði 94, simi 32568. Breiðholtshverfi: Skriðustekkur 11, simi 83384. Tungubakki 28, simi 85248. Kópavogur: Hrauntunga 11, simi 40958. Langabrekka 10, simi 41034. Vallargerði 29, simi 41095. Ilafnarfjörður: Lækjarkinn 14, Þúfubarð 11, Reykjavikurvegur 34. Sölubörn komi kl. 10 árdegis HÁ SÖLULAUN S.Í.B.S. m Electrolux Atvinna Maður óskast til aksturs á nýjum bil, við útakstur, innheimtu o.fl. Tilboð er greini aldur og fyrri störf ásamt simanúmeri leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. október merkt „öruggur 1234”. Tilboðum verður svarað strax eftir 10. Auglýsi<f iTimanum \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.