Tíminn - 07.10.1973, Blaðsíða 34

Tíminn - 07.10.1973, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 7. október 1973. Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No 1: Þann 11.8. voru gefin saman I hjónaband i Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Nina Hildur Magnúsd. og Þórður Andrésson. Heimili þeirra er að Hjallavegi 5 Ytri-Njarðvik. Stúdió Guömundar, Garðastræti 2. No 2: Þann 8.9. voru gefin saman i hjónaband I Bústaða- kirkju af séra Páli Þórðars. ungfrú Guðfinna Sigur- jónsd. og Raymond D. Conrad. Heimili þeirra er að Westlawn, Pennsylvania U.S.A. Stúdió Guðmundar, Garðastræti 2. No 3: Þann 8.9 voru gefin saman i hjónaband i Langholts- kirkju af séra Sig. Hauki Guðjónss. ungfrú Hólmfriður S. Jónsd. og Asgrimur Stefánss. Heimili þeirra er að Háaleitisbr. 113. Stúdió Guðmundar, Garðastræti 2. No 4-5: Systrabrúðkaup: Nýlega voru gefin saman i hjóna- band i Borgarneskirkju af séra Leó Júliussyni. Ungfrú Helga Ragnarsd. og Þorsteinn Viggósson heimili þeirra er i Borgarnesi. Og ungfrú Elin Jóna Ragnarsd. og ívar Villý Hervik. Heimili þeirra er i Noregi. Stúdió Guömundar, Garðastræti 2. No 6: Þann 25. 8. voru gefin saman i hjónaband af séra Guð- mundi Óskari ólafssyni ungfrú Jónina S. Marteinsd. og Hörður Ragnarsson. Heimili þeirra er að Rauðarárstig 26. Stúdió Guðmundar, Garðastræti 2. No 7: Þann 24.8. voru gefin saman i hjónaband af borgar- dómara ungfrú Asta Arný Einarsdóttir og Sólmundur Kr. Björgvinsson. Heimili þeirra er að öldugötu 6. Stúdió Guðmundar, Garöastræti 2. No 8: Þann 25. 8. voru gefin saman i hjónaband i Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Kol brún ólafsdóttir og Ólafur Þór Ragnarsson. Heimili þeirra er að Yrsufelli 13. Stúdió Guömundar, Garða- stræti 2. No 9: Þann 25. 8. voru gefin saman i hjónaband i Laugarnes- kirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Hanna Sig riður Jósafatsdóttir og Hannes Freyr Guðmundsson. Heimili þeirra er að Hvammstanga. Stúdió Guðmund- ar. Garðastræti 2. No 10: Þann 11. 8. voru gefin saman i hjónaband i Húsavikur- kirkju af séra Birni H. Jónssyni, Auöur Dúadóttir læknaritari Húsavik og Sigurður Sigurðsson húsa- smiðameistari Ólafsfirði. Heimili þeirra verður að Sól- brekku 12, Húsavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.