Tíminn - 07.10.1973, Blaðsíða 25
Sunnudagur 7. október 1973.
TÍMINN
Guðbjörg Hlif Pálsdóttir
velur.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Mánudagur
8.október
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. landsm.bl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.45: Séra Ragnar Fjalar
Lárusson flytur (a.v.d.v.)
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Þórunn Magnúsdóttir
byrjar lestur á „Eyjasögu”,
sem hún er höfundur að.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög á milli liða. Morgunpopp
kl. 10.25: Peter Frampton
syngur. Fréttir kl. 11.00.
Morguntónleikar: Konung-
lega filharmóniusveitin i
Lundúnum leikur forleik
eftir Auber/Flutt verða
atriði úr óperunni „Mörthu”
eftir Flotow.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna Tónleikar
14.30 Siðdegissagan: „Hin
gullna framtið” eftir Þor-
stein Stefánsson. Kristmann
Guðmundsson les (16).
15.00 Miðdegistónieikar:
Tékknesk tónlist. Josef Suk
og Tékkneska filharmoniu-
sveitin leika Konsert i a-
moll fyrir fiðlu og hljóm-
sveit op. 53 eftir Dvorák;
Karel Ancerl stj. Sinfóniu-
hljómsveitin i Köln leikur
„Föðurland mitt”, sinfón-
iskt ljóð eftir Smetana,
Dean Dixon stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið.
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir.
18.45 Véðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Daglegt mál.
Helgi J. Halldórsson cand.
mag. flytur þáttinn.
19.10 Strjálbýii—þéttbýli.
Þáttur i umsjá Vilhelms G.
Kristinssonar fréttamanns.
19.25 Um daginn og veginn.
Björn Matthiasson hagfræð-
ingur talar.
19.45 Búnaðarþáttur: Um fóð-
ur og forðagæzlu.
Guðmundur Jósafatsson frá
Brandsstöðum talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Hann lagði lff sitt að
veði. Hugrún skáldkona
flytur siðara erindi sitt um
skozka trúboðann James
Chalmers.
21.00 Frá tónlistarhátiðinni í
Schwetzingern i ár. Josef
Suk, Janos Starker og
Rudolf Buchbinder leika
Pianótrió i a-moll op. 49 eft-
ir Mendelssohn.
21.30 tJtvarpssagan:
„Fulltrúinn, sem hvarf”,
eftir Hans Scherfig. Þýð-
andinn.Silja Aðalsteinsdótt-
ir, les (12).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Eyjapistill.
22.35 Hljómplötusafnið, i
umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.30 Fréttir i stuttu .máli.
Dagskrárlok.
i|:l
1
iill
Sunnudagur
7. október
17.00 Endurtekið efni. Að
byggja — Maður og verk-
smiðja. Tvær stuttar kvik-
myndir eftir Þorgeir Þor-
geirsson. Áður á dagskrá 23.
mai 1973.
17.25 24. MA-félagar. Mennta-
skólanemar á Akureyri
syngja lög úr ýmsum áttum.
Söngstjóri Sigurður Demetz
Franzson. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup. Áður á
dagskrá 30. júni 1973.
18.00 Stundin okkar. Meðal
efnis er dansþáttur um Linu
Langsokk. látbragðsleikur,
heimsókn i Sædýrasafnið.
og söngvar og sögur.
25
Einnig er i Stundinni fyrsti
þáttur barnaleikritsins um
„Krakkana i Kringlugötu”
eftir Ölaf Hauk Simonarson
og fyrsti þáttur framhalds-
myndar um Róbert bangsa.
Umsjónarmenn Sigriður
Margrét Guðmundsd. og
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Emma Bresk fram-
haldsmynd, byggð á sögu
eftir Jane Austen. 6. þáttur.
Sögulok. Þýðandi Jón O.
Edwald.
21.15 Vinsæl tónlist. Tónleikar
með létt-klassiskri tónlist
eftir Ravel, Mússorgski og
fleiri. Stjórn-
andi Gert-Ove Andersson.
Kynnir Leif Söderström.
Þýðandi Hólmfriður
Gunnarsdóttir. (Nordvision
- Sænska sjónvarpið)
22.00 „Ein er upp til fjalla.”
Fræðslumynd um rjúpuna
og lifnaðarhætti hennar,
gerð af ósvaldi Knudsen.
Tal og texti Dr. Finnur Guð-
mundsson. Ljóðalestur Þor-
steinn ö. Stephensen. Tón-
list Magnús Blöndal
Jóhannsson. Fyrst á dag-
skrá 17. september 1972.
22.25 Að kvöldi dag. Séra
Frank M. Halldórson flytur
hugvekju.
23.35 Dagskrárlok.
Mánudagur
8. október
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Maðurinn. Fræðslu-
myndaflokkur um manninn
og eiginleika hans. 2. þáttur.
Óseðjandi forvitni. Þýðandi
og þulur Óskar Ingimars-
son.
21.05 Tesinfónian. Texti og
tónlist Gabriel Carpentier.
Flytjendur „The Lyric Arts
Trio,” Mary Morrisson,
sópransöngkona, Marion
Ross, píanóleikari og
Robert Aitken, flautu-
leikari. Upptökunni, sem
gerð var i Kristalsal Hótel
Loftleiöa, stjórnaði Rúnar
Gunnarsson. Inngangsorð
flytur Þorsteinn Hannesson.
21.35 Dúfan dimmrauða.
Finnsk kvikmynd.
Leikstjóri Matti Kassila.
Aðalhlutverk Tauno Palo,
Gunvor Sandquist og Helen
Elde. Þýðandi Kristin
Mantyla. Mynd þessi, sem
framleiðendurnir kalla
„sálfræðilega hrollvekju”
fjallar um miðaldra lækni.
Kona hans er miklu yngri
en hann, og honum verður
smám saman ljóst, að hann
uppfyllir ekki lengur allar
þær kröfur, sem hún gerir
til eiginmanns. Dag nokk-
urn finnur hann bréf frá
elskhuga hennar og ákveður
að njósna um stefnumót
þeirra. Mynd þessi er ekki
við hæfi barna.
22.40 Dagskrárlok.
Verksmiðjumarkaður
Hverfisgötu 44
Hefst á morgun og aðeins í eina viku stendur
f Seljum m.a.
Værðarvoðir Endaband
Teppabúta Hespulopa
Vefnaðarbúta Flækjulopa
Bílteppabúta Prjónaband
Lopapeysur Nýjan tískufatnað J
ÁLAFOSS H.F.
Verksmiðjumarkaður
Hverfisgötu 44
Dansk-íslenska
félagið
Danski ljósmyndarinn Johan Henrik
Piepgrass heldur fyrirlestur á vegum
félagsins i fyrirlestrasal Norræna húss-
ins, þriðjudaginn 9. október n.k. og hefst
hann kl. 20.30.
Fjallar hann fyrst um starfsemi lyðháskóla i Danmörku
og verða sýndar myndir frá þeim og svarað spurningum
áheyrenda.
Sfðan verða sýndar litskuggamyndir, teknar i fyrstu ferð
Johans Piepgrass til tslands 1971 og fjallað um fyrstu
áhrif tslands á Dana.
öllum er heimill aðgangur
Stjórnin.
RAKATÆKI
Aukið velliðan og
verndið hcilsuna.
Raftækjaverzlun
H. G. Guðjónssonar
Stigahlift 45 S: 37637
HÚSOÖGN
Gefa nýja
möguleika
Varia húsgögn skera sig úr vegna
fjölbreytilegra möguleika. Mismunandi
einingar falla inn í þröng sem rúmgóð
húsakynni. Velja má um margskonar gerðir
af bókahillum og skápum. Nútímafólk
velurVaria húsgögn. Varia fylgist með
tímanum.
HÚSGAGNAVERZLUN KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF.
Laugavtuii 13 Reykjavík simi 25870