Tíminn - 21.10.1973, Side 5
Sunnudagur 21. október 1973
TÍMINN
5
Allt fyrir ástina
Kanínu-stúlkurnar bólusettar gegn inflúensu
Hugh Hefner, milljóna-
mæringurinn sem á Playboy-
klúbbana út um allan heim, tek-
ur ekki þá áhættu, að starfs-
fólkið leggist allt í inflúensu i
einu, ef faraldur er á ferðinni.
Hann lætur bólusetja allan
mannskapinn, og þá ekki sizt
blessaðar kaninu-stúlkurnar,
sem klúbbarnir hans eru frægir
fyrir. Og til þess að allt gangi nú
sem bezt, þá fékk hann þennan
ljómandi laglega lækni til
verksins. Hann varð svolitið áð
tala um fyrir henni Tracey i
Playboy-klúbbnum i Park
Lane i London, en hún sann-
færðist um, að þetta væri ekkert
sárt, þegar hann notar þessa
nýju „bólusetningar-byssu”.
Atalanta Foxweller meira virði i
augum Stefano Massimo en
auður föður hans, Vittorio
Massimo.
Þegar Stefano, sem er aðeins
átján ára, kvæntist Atalanta I
London fyrir skömmu, gerði
faðirinn hann arflausan.
— Stefano er alltof ungur til
aö gana i hjónaband, sagði hinn
strangi faðir, — og þess vegna
fær hann ekki eyri.
Það eru hreint engir
smápeningar, sem um er að
ræða. Vittorio Massimo er
italskur fursti, og eignir hans
eru metnar á að minnsta kosti
750 milljónir islenzkra króna.
Framvegis ætlar hún aðallega að
nota heilasellurnar!
heitir Over Hvam (Efri-
Hvammur?) og þar fæddist
Alice fyrir 21 ári. Með henni á
búgarðinum býr kærastinn
hennar, sem heitir Peter og er
flugmaður. Einnig býr hjá þeim
vinur hans og hann hjálpar
Peter við bústörfin. Alice bjó i
Kanada um tima, og vann þar,
en hana langaði alltaf heim.
Þegar heim til Danmerkur kom
var eftirspurnin eftir henni sem
fyrirsætu svo mikil, að hún
segist nú vera orðin þreytt á
tizku- og fatasýningum og
slikum hégóma. — Nú ætla ég
að fara að lesa undir próf inn i
háskóla og fara að nota heila-
sellurnar, segir Alice. Við
sjáum hér tvær myndir af
henni, á annarri er hún að flýta
sér að hafa fataskipti á tizku-
sýningu og á hinni er hún mjög
alvarleg á svipinn og hefur sett
hárkollu á höfuðið, — sem hún
segist nú ætla að fara að nota.
Systkinin sitja saman í ró
Þau hafa litið verið samvistum
að undanförnu þessi háttættuðu
(sbr. gamla Nóa) systkini, þau
Caroline, sem er 16 ára og
Albert 15 ára, börn fursta-
hjónanna i Monaco. Caroline
hefur stundað nám i Englandi,
en síðastl. tvo mánuði hefur
Albert bróðir hennar verið á
ferðalagi viða um lönd. Þarna
eru þau i góðu yfirlæti á strönd-
inni i hinu farga en litla landi,
Monaco. En i næsta mánuði fer
Caroline aftur i brezka
klausturskólann, sem er vist
nokkuð strangur, og það er um
að gera að taka lifinu meö ró
þangað til!
Alice Madsen heitir hún og er
fræg fyrirsæta i Danmörku. Hún
vinnur mest við tizkusýningar i
Kaupmannahöfn, sem eru
haldnar þrisvar til fjórum sinn-
um ári.
En hún vinnur einnig mikið á
Jótlandi og þar á hún heima.
Hún býr á gömlum búgarði, sem